Vísir - 07.12.1913, Blaðsíða 2

Vísir - 07.12.1913, Blaðsíða 2
V I S 1 R fá ekki betri gjafir, en hinar ágætu mynda- bækur og sögubækur með myndum frá Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. ■ dag. Háflóð kl. 12,33* síðd. A morgun: A fmœli. Ól. þ. Thorarensen. Póstáœtlun. Ingólfur kemur frá Borgarnesi G-aman er að græða fje. Ef þú vilt kaupa skipsbátinn, sem kom með s/s Ingólfi 25. þ. m., snýr þú þjer að afgr. »Vísis«. Bátinn er að sjá við bryggju Björns Kristjánssonar, Reykjavík. Heillaósk tii Eimskipafjelags Ssíands. Sjálfstæði og sjálfstjðrn, efnaleg og andleg; einkunn í nútíð, framtíð — sjóveg, landveg! „Geturðu sagt mjer, hvar verður best að kaupa Jólairje, Jólatrjesskraut, Kort og Póstkort fyrir jólin?" flGLINGAÖLDIN er endurfædd! Vorið er hjá oss! Ársól hins komandi hásumars, víktu ei frá oss! Fornöldin vonbjarta framtíð í arma sjer tekur, frægð sinni og dýrð hana krýnir, og örvar og vekur. Smám saman komumst vjer leiðina lengra og hærra, — langskipum fjölgar, og kraftarnir finna sjer stærra hlutverk að vinna, sem landvörn og þjóðarvörn lýtur, — losar um fjötra og okið að síðustu brýtur. Strfðsmenn vors föðurlands! Blóðrisa í böndum vjer sjáum barn vorra drauma — vort frelsi, sem allir vjer þráum: íslenska ríkið í helgustu hugmyndum borið .— hjartkæra, elskaða þjóðlífsins komandi vorið! Bræður qg systur! Pótt stórt eigi stígið vjer fáum, strikinu þráðbeinu höldum vjer uns takmarki náum. Landást og þjóðást vor heimtar af hendi vjer innum hluttöku drjúga — vjer einhuga tölum og vinnum. Tökum, nú Vestmenn, fast á, og allir í einu. Áfram til sigurs, og þokumst ei frá fyrir neinu. Brennandi áhugans samtök og átök oss orni, íslenska seiglan oss styðji og þrótturinn forni. Setjum nú, Auð jötun, lausan til landsins vors þarfa, látum hann hamraman knýa fram öflin til starfa. Sýnum nú allir — hver einasti íslenskur maður, ísland sje lífs vors hinn kærasti, helgasti staður! Hjer er sá máttur, sem framkvæmd úr hugviti hrífur. Hjer er sá kraftur, er starfrækt fær mynd þá, er svífur sjón vorri fyrir. — Hvort muni eigi draumur sá daga: — draumuriun fagri, að vjer verðum, ísland, þín saga? Látum hann birtast og látum hann dýrðlegan skína! Láttu hann, Vestmaður, uppfylla sálina þína: — Austrið og Vestrið í einingar samvinnu böndum íslenskri þjóðarheiil tengjast á framtíðar löndum! (»Lðgberg«). þorsteinn þ. þorsteinsson. § af öllum stærðum komu með s/s »Botníu« í N V H Ö F N. - Flauel er ljómandi fallegt kvennfólk og börn. í jólafötin fyrirj Hvergi eins mikið úrval af litum nje lægra verð en hjá Verslunin Björn Kristjánsson, »Já, í verslun JÓUS Zoega, Bankastræti 14.« Gott! „Geturðu sagt mjer meira?" „Já! Jólatrjein komu í gær með s|s „Botníu" og verða seld eins ódýrt og í fyrra. Jólabasarinn verðtír opnaður núna í vikunni, sá fallegasti í bænum.“ Agætt! Jólaglaðning handa íátækuni. i Kvennfjelag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík hefur áformað, að verja allmikilli upphæð úr sjóði sínum til að gleðja fátæklinga fyrir jólin. En af því það veit, að mörgum er að miðla, þá vill það • taka höndum saman í þessu skyni við sem flesta hjartagóða og örláta menn í bænum. Mælist það nú til, að góðir menn skjóti saman og auki á þá leið Tupphæð þá, sem fjelagið ætlar að hafa til jólaglaðnings fátækum. Fjenu verður útbýtt, ef nokkuð safnast, án tillits til þess í hvaða söfnuði fátæklingarnir eru. Fríkirkjupresturinn veitir gjöfunum móttöku. Tíeyringurinn og fimmeyringurinn eru teknir með þökkum. Munið útsöluna í Austurstræti 1. Klæði 4,50 nú 3,60. 20% af Kjóla- og Svuntudúkum. Til viðbótar með e|s Vestu: Nýar karlmanna-regnkápur úr ull; duga sem vetrarfrakkar. S- Sutvtvtaua$*otv & CO' x 1 I r i * x

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.