Vísir - 07.12.1913, Síða 4

Vísir - 07.12.1913, Síða 4
V 1 S 1 R voru festará veggina án um gerðar,tvö ; eða þrjú stór máiverk, og yfir skrif- borðinu hylla með blómkerum. Á j ur og nokkrir rýtingar og skihninga-. ! brandar. Ekki var bjart þar inni og voru dökkbrún gluggatjöld fyrir giuggum þeim tveim, er á voru stof- unni, svo breið, að aðeíns var rifa milli þeirra niður á miðja gluggana, en dregin meira ti! hliðar að neðan- verðu. .Skrifborðið var miðju glugg- anna, en borð það, er greifinn sat við, var til hliðar við það undir öðrum glugganum og þó nokkuð frá honum. Hann stóð upp móti hertoganum, hneigði sig djúpt og bauð honum til sætis. »Hvað veitir mjer þá sæmd að t fá heimsókn yðar, göfugi hertogi?« mælti greifinn. Hertoginn skýrði nú greifanum í fám orðum frá því, er við hafði borið. Ljet hann mjög í Ijós áhyggju sína um þetta efni. »Datt mjer { hug að ræða málið við yður og leita aðstoðar yðar og álits, með því að meðmæli þau, er þjer hafið sýnt mjer frá Renésyni mínum, gef- ur mjer ástæðu til þess að bera hið besta traust til yðar.« ScwdÆ auql. tímanlega. eir, sem vilja láta gera vel við skótau sitt, svo það haldi laginu, ættu að koma með það til mín., Gamlir skór gerðir sem nýir. Skótau sótt til manna og og sent heim, ef óskað er. Jón R. Þorsteinsson, skósmiður. þingholtsstræti 21. » Ibúðarhús og Laxveiðajörð til sölu. Uppl. gefur hr. söðla- smiður Samúel Ólafsson. Tilboð þetta stendur aðeins fáa daga. Bestu jól-agjafir eru Málverkin í Pappírs- og málverka-verslun 5»ór. B Þorlákssonar. Veltusundi 1. Barnasiúkan »Svafa« nr. 23. 15 ára afmælishátíð sunnud. 7. des. kl. e. h. Meðlimir vitji aðgöngumiða sinna í Goðtemplarahúsið, og borgi ef þeir skulda, á sunnudaginn kl. U/2—3 e. h. Foreldrar velkomnir með börnum sínum á hátíðina. Epli, Vfnber, Appelsínur, Sítrónur, Kartöflur, Laukur, nýkcmið með »Botm'a« í verslun Guðm. Olsen. &\wa m\^on Jtawfca geta menn unnið, ef heppnin er með, með því að spila í hinu danska Kol. Klasse Lotteri. Lotteriseðlar fyrirliggandi hjá úrsmið Jóhannesi Norðfjörð, Bankastræti 12, K. F. U. M. Kl. 5. U -D.-fundur (ekki kl. 6* i * l|2). Allir piltar, 14—17 ára, velkomnir. KL 7. T O M B Ó L A (framhald). Engin núll. 15aura drátt- urinn. Engin almenn samkoma kl. 81,. I. O. G. T. st. „Skjaldbreið“. Fundur í dag 7. desember á venju- iegum stað kl. 6 e. m. Framkvæmdanefnd Stórstúk- unnar heimsækir á fundinum. Fjelagar fjölmennið! Lagleg Jólagjöf er nýútkomin: Litmynd af Öræfajökli eftir málverki Ásgr. Jónssonar. Verð án ramma að eins 2 kr. Fæst hjá bóksölum í Reykjavík og öllum stærri kaupstöðum landsins og hjá útgefanda: , Pappírs- og málverka-verslun Þór. B. Þorlákssonar. Veltusundi 1. leyst af hendi. Sigríður Siggeirsdóttir, Laugaveg 13. Roskinn »e regiusamur verslunarniaður óskar eftir atvinnu við innanbúðar eða utanbúðarstörf, skrifa reikninga, bera út reikninga, eða eitthvað ann- að, sem að gagni má verða. Lág ómakslaun. Afgr. vísar á 61 H Ú S N Æ D 1 m 2 herbergi neð húsgögnum eru til leigu í Vesturbænum 1. des. Afgr. v. á. K E N N S L A Barnakennara vantar á Kjalar- nesi. Dan. Daníelsson í Brautarholti semur um kanp. Meðan endist fá allir viðskiftavinir okkar, er versla fyrir minst 1 kr. og 50 aura, hjá okkur fyrir jólin eitt fallegt vegg-almanak. Munið að líta inn á Jólabasar okkar, sem nú er opnaður. Mikið af ódýrum og smekklegum varningi. Að vanda bestu kaup hjá versluninni á Vefnaðarvöru, Prjónavöru og smávöru. Jón Björnsson & Co. e— co Ö7 ss °tA y* Cf Þ •S 5> VÖRUHÚSIÐ. Hver sem verslar í Vöruhúsinu, fær almanak í jólagjöf,ef hann æskir þess. og getið Og ef þjer kaupið fyrir 3 krónur upp a afgreiðslu- fjöldann í Vöruhúsinu árið 1913, getið þjer unnið 25 kr., 20 kr., 15 kr., 10 kr. eða 5 kr. Útbýtt verður 20 verðlaunum til þeirra, er rjettast geta. Fyrir upphæðina getið þjer tekið út vörur þær er yður þóknast. O* «5 <0 #< u> & e «< CP «-*■ 00 .«0 *tttt\Stt\^ftAO(^ Skósmíðaverkstofa Friðriks P. Weldings er flutt á Vesturgötu 25. IT A P AÐ - F U N DIÐ 2 skotthúfur fundnar og harð- angurs inilliverk. Afgr. v. á. | Gleraugu (Iorgnettur) í hulstri | hafa tapast á leið frá Kennaraskól- r anum að Laugaveg 24. Óskast skil- ■, að á Laugaveg 24. Magnús Sigurðsson Yfirrjettamálaflutningsmaður. Kirkjastrœti 8. I Venjulega heima kl. 10—11. L E I G A m KAUPSKAPUR : Dömuhattar til sölu með tæki- , færisverði. Til sýnis á afgr. Vísis. | Nokkur karlmannafataefni fást i 25% undir klæðskeraverði. Jóhannes : Norðfjörð, Bankastræti 12. J Dagtreyur og morgunkjólar ? fallegir og ódýrir til sölu í Dokt- | órshúsi við Vesturgötu, i Lítil borðvigt með lóðum fæst keypt. Afgr. v. á. Skotthúfur fallegar fást á Hverf- isgötu 44, uppi. Orgel gott óskast til leigu. Afgr. v. á. ■ FÆÐI-ÞJÓNUSTAj Kaffi- og matsölu húsið, Ing- ólfsstræti 4, selur gott fæði og húsnæði. Einnig heitan mat allan daginn, ef þess er óskað. Fæði og húsnæði fæst á Klapp- arstíg lA. Ágætur miðdegisverður og aðrar máltíðir fást á Laugavegi 30A. Þjónusta fæst. Uppl. á Lauga- vegi 50B. m V I N N A | MofJir Góður heitur g I g ifftdlLll • matur af morg- é i É um tegundum fæst allan dag- ! & inn á Laugaveg 23. ! | K Johnsen. | Morgnnkjólar og telpukjólar fást ódýrt saumaðir í Doktórshúsi við Vesturgötu. Saumavjelar og talvjelar tekn- ar til aðgerðar á Laugaveg -16 B. | Útgefandi i Einar Gunnarsson, cand. phil. Östlundsprentsmiðja. i

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.