Vísir - 15.12.1913, Síða 1

Vísir - 15.12.1913, Síða 1
 Vísir erelsta— besta og breiddasta íslandi. út- dagblaðið á .s&í8».isæssBa»s*m Vísir er blaðið þitt. Hannáttu að kaupa fyrst og fremst. XX XX R* xtt K> ttt'XXSf Kemur út alla daga. — Sími 400. Agr, í Hafnarstr. 20. kl. 11 árd.til 8 siðd. 25 blöð (frá 25. nóv,) kosta á afgr. 50 au. Send út um land 60 au.—Einst.blöð 3 au. Skrifstofa í Hafnarstræti 20, (uppi), opin kl. 12—3; Sími 400. Langbestí augl.staður í bænum. Aug, sje skilað fyrir kl. 6 daging fyrirbirtiugu. Mánud. 15. des. 1913. Biografteater Reykjavíkur |OlO Leyndardómur Kadorbjargsins. Sjónleikur í 4 þáttum. Leikinn af frönskum leikenduni. Feikilega áhrifamill. Fallegustu líkkisturnar fásl hjá mjer—altaf nægar birgÐ ir fyrirliggjandi — ennfr. lík klæði (einnig úr silki) og lík kistuskraut. Eyvindur Árnason Iikklstur fást venjulega tnbúnar á Hverfisg. 6. Fegurð, verð og 3gæði undir dómi almennings. — w|« Sími 93. — Helfli Helgason. Komið í dag til Fríkirkjuprestsins með krón- una eða tíeyringinn til jólaglaðn- ings fátækum. Jarðarför Júlíu Jónsdóttur. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum að jarðarför Júlíu Jónsdóttur, frá Hákoti í 'Fljótshlíð fer fram frá Landakotsspítala þriðju- daginn 16. desember kl. 1112. Aðstandendur hinnar látnu. ll ÚR B!NUM Yfirjettardómur fallinn í mál- inu rjettvísin gegn Magnúsi Torfa- syni sýslumanni út úr íllmælum um yfirrjettinn. Sekt hækkuð úr kr. 300 í kr. 400 (eða 90 daga einfalt fangelsi). í gærkveldi var víða fagurt að litast um í borginni, fjöldi af glugg- um kaupmanna voru upplýstir og fagurlega skreyttir. Stóð mann- þyrping jafnan við gluggana, en mest var um að vera í Austur- stræti, bæði fyrir utan glugga Th. Th. og ekki síst hjá Vöru- húsinu, var þar lengi frameftir hóp- ur, mörg hundruð manna, enda ljet Vöruhúsið lúðraflokk skemmta áhorfendum. Dómnefnd Vísis fór út um kveld- ið að skoða gluggana og leist víða vel á sig, en var takmörkuð við 3 verðlaunum, sem standa annars- staðar í blaðinu. Hátíðlega samkomu ætlar Stúdentafjelagið að halda nú á Þor- láksmessn. Mynd af Heklugosinu, stóra og fagra, hefur Magnús ljósmynd- ari Ólafsson gert og er hún sýnd í gHagga bókaverslunar ísafoldar. Eins og menn muna fór Magnús sjálíur að skoða gosið (ferðasaga hans er í Vísi) og tók ijósmyndir af því; er þetta ein þeirra mynda stækkuð mjög og lituð, er hún forkunnar fögur og segja menn, er gosið sáu, að hún sje svo lík að undrum sæti. Hjer væri um myndarlega jóla- gjöf að ræða, ef einhver þyrfti á að halda. (52 botnar kornu.) Qrœna trjeð, sem mamma er með, mœtir gleði’ og von í augum. 1. verðlaun: (Mynd Jóns Sigurðs- sonar í umgerð og kr. 12,75). því á freðinn bjarka beð bilur hleður mjallarhaugum. Sigurður Pálsson. 2. verðlaun: (140 blöð af Vísi innheft). a. Barnageð fœr gj'órla sjeð gjafafjeð í stórum haugum. Theodor. b. Jólageð Já Ijósin Ijeð litlum peðum, gömlum draugum. Kfirl Sigurjónsson. 3. verðlaun (Um frelsið eftir Mill): a. Bregðist fjeð, mitt barnageð, brátt mun sjeð í hvarmabaugum. Ólafur Jónsson. b. Margt sem skeður senn mun sjeð, sólhvörf meðan skifta baugum. Gyrgir. d. Ljúfast gleður lítil geð Ijósum með og sykurhaugum. M.J. e. Leika og kveða lítil peð, lifnar geð og fjör í taugurn. f. Við Ijósin kveða lítil peð, Ijett er geð og fjör í taugum. g. Hoppa, og kveða krakka peð, kætisl geð og fjör í taugum. h. Betra geð fœr börnum Ijeð en besti sleði ag rnjöll i haugum. i. Besta geð fœr Bjössa Ijeð, betra’ en sleði og mjöll í haugum. ]. Betra geð fá ijðsin Ijeð en lítill sleði og mjöll í haugum. Sig. Baldvinsson. Eru þannig veitt 12 verðlaun. Hárskraut (mikið úrval). Hármeðul, hár, búið til jafnt við íslenzkan búning sem út- lendan, hárfestar búnar til og margt fleira úr hári. Kristín Meinholt. Þingholtsstræti 26. Sími 436. *\3\s\s. 1. verðlaun: Liverpool. 2. — Th.Th., Austurstr. 3. — Vöruhúsið. Dómnefndin. au^sVu^av í Vísi des. 1913. 1. verðlaun: Öll erum við kaffivinir. 2. — Adam sagði við Evu. 3. — Kátt er um jólin. 4. — Skemmtun fyrir fólkið. 5. — Gættu Amalíu, — en kauptu hjá Hanson. Rvík 14. des. 1913. Guðm. Finnbogason, Halldór Jónasson, Þorsteinn Erlingsson. t\\^U Hið nýa hármeðal Pixol » tekur öll óhreinindi úr hárinu, styrkir hárið, tekur burt flösu. Fæst á rakarastofunni Austurstræii [17. liIyTLtaJMjÍ Ný aðferð til að leiða í ljós berklaveiki. Nú datt Pirket í hug, hvort ekki mætti nola þessa aðferð með hættu- ininna móti, þannig, að allur lík- aminn yrði ekki gagntekinn af hit- anum, heldur aðeins tiltekinn hluti. Hann ljet ofuilí ið af túberkúlím í litla rispu á húðinni. Ef um berklaveiki er að ræða hjá manni, þá hleypur þroti í þetta Iitla sár má sjá þar í gulan blett, líkt og þegar bólusetning misheppnast. Hjá heilbrigðum mönnum kemur þetta ekki fyrir. Prófessor Calmette í Lille hefur gerl þessa aðferð einfaldari, svo að nú má brúka hana alveg hættulaust. í sfað þess að gera tilraunirnar á húð manna, velur hann augun. Að eins fáir dropar af geysiþynntu túberkúlíni eru látnir drjúpa í aug- að. Ef urn berklaveiki er að ræða hjá manni, sem þetta er reynt við, þá kemur þroti í augað að 6 klst. liðnum samfara rennsli. Eftir fá- einar klst. er þrotinn horfinn og augað heilt sem fyrr. Það hefur heppnast að nota þessi aðferð við aðra næma sjúkdóma. Þannig hefur hinn frakkneski læknir Chantemesse sýnt, að segja má til um taugaveiki í mönnum mað slíkri augnarannsókn. Eitrið, sem tauga- veikisgerillinn gefur frá sjer, er leyst upp í vatni og nokkrir dropar látn- ir drjúpa í augað. Ef sá, sem þessi rannsókn er reynd við, hefurtauga- veiki, hvort sem er á háu eða lágu stigi, kemur fram nokkuð mikill þroti, ella eru áhrifin engin. Biðillinn hennar Pankhurst. Enginn sjúkdómur er jafn skæður mannkyninu sem berklaveikin. í Frakklandi látast af þessari veiki einni 150 þús. manns árlega. Eins og kunnugt er, má oftast lækna þennan sjúkdóm, ef læknis er leit- að jafn skjótt sem hann gerir vart við sig, ella verður hann skjótt ban- vænn. En einmitt meðan sjúkdóm- urinn er í byrjun, veitir læknum mjög erfiðlega að sjá eða finna merki hans. Þessvegna verður að meta það horfa til almennings heilla, ef ráð finnst til þess, að menn geti örugglega sagt til um, hvort sjúk- dómurinn er byrjaður. — Nýlega hefur hollenskur læknir, Pirkei að nafni, gert mikilvæga uppgötvun í þessa átt. Það eru nú um 20 ár síðan að Robert Koch, hinn frægi þýski læknir, fann það, að ef spýtt var inn í berklaveikt fólk eða berkla- veik dýr >túberkúlíni,« þá kom fram mikil hitasótt í þeim. Þessari upp- götvun er það að þakka, að dýra- læknar geta nú hæglega sagt til um það, hvort í skepnum sje berklaveiki eða ekki. En við menn verður þessi aðferð ekki notuð, vegna þess, að oft gelur hún orðið stórhættuleg lífi manna. Vesturheimsmaðurinn, dr. Tanner, sem mikið var talað um fyrir 20 árum, en síðan hefur ekkert á bor- ið, hefur nú komist aftur á dagskrá. Hann gat sjer orðstír með því, að svelta sig í langa tíma og halda þó heilsu. Hann hefur nú þókst finna skyldleika með sjer og atkvæðakon- unum bresku, sem varla standa hon- um að baki í því að þola hungur. Telur hann því líklegt að hann sje mjög við hæfi slíkrar konu og hefur haft á orði að faka sig til og biðja foringjaatkvæðakvennanna,//-« Pank- hurst sjálfrar. Þegar þetta áform hans varð heyrinkunnugt, þyrptist fjöldi blaðamanna til frú Pankhurst til þess að reyna að komast eftir, hverju hún myndi svara biðlinum. Og þeir komu ekki að tómum kofunum hjá henni. Hún varð ösku- vond, svo hárin risu á höfði hennar og augun ætluðu út úr henni. »Jú, jeg hef sjeð í blöðunum að þessi dóni ætlar að gerast svo fífldjarfur að biöja mín. En þetta er móðg- un, þetta er ósvífni frá hans hálfu, sem mjer dettur ekki.í hug að svara. Haldið þið að jeg vilji vera við karlmann kennd? Nei, jeg er pó- litisk kona, jeg er atkvæðakona og

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.