Vísir - 15.12.1913, Side 2

Vísir - 15.12.1913, Side 2
V I S 1 R fá ekki betri gjafir, en hinar ágætu mynda- bækur og sögubækur með myndum frá Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. giftingarsjúk er jeg svei mjerekki!« Og aö svo mæltu rak hún alla blaða- mennina og Ijósmyndarana á dyr og þótti þeim heldur en ekki gustur standa af kerlu. Geðveiki konungurinn, Otto í Bayern hefur fengiö heim- sókn lækna í tilefni af konungaskift- unum þar, sem áður er getið um í »Visi«. Áttu læknar þessir aö athuga heilsufar hans. — Þegar Iæknarnir komu inn til fyrverandi hátignarinnar, leit konungur ekki við þeim, þótt hirðsiðameistarinn leiddi þá inn eftir öllum siðvenjum, en hjelt áfram að einblína á dyru- stafinn. Svo var sem væri hann að hlera eftir einhverju og hann ruggaði sjer í sífeliu og veif- aði handleggjunum í ákafa. Allt í einu kom æði á konunginn, hann Ijet óskiljanlega dæluna ganga án afláts, fleygði hattinum af höfði sjer á gólfiö, tók hann upp aftur og tók að hamra á dyrunum af öllum mætti. Læknar þeir, er gæta konungs, segja að hann þykist alltaf heyra raddir umhverfis sig og við þær er hann alltaf að tala og svarar þeim eftir því hvernig skapi hann er í. Hann hefur misst alla fegurðartilfinningu og alla siðprýði og þrif, hann fæst ekki til að þvo sjer, og etur mat- inn úr lúkunum, rífur hann með tönnunum, lætur upp í sig með fingrunum og notar hvorki hníf nje borökvísl. Oft kastar hann diskum og skálum í höfuð þjónanna, og er stundum stórhættulegur. Kon- ungur hefur aldrei gengið úti undir beru Iofti .síðan 1885, og nú er hætt að leyfa honum að aka úti, því liann verður oft bandvitlaus á slikum ferðum. Ekki er kyn þótt mönnum hafi þótt mál til komið að taka konungstignina fyrir fullt og allt af svona manni, — hitt er meiri furða, hve lengi það drógst. CG Jad cd cn (D cc cd c c rs E c3 c E o JX c o C/J < Oí < bfl u* CtJ o z 03 -o uu «0 o X Z u* X oc 'O Cð '2 3 :o S1 C •O oc '•O > 0- > SÍMl 281. SÍMI 281. £. S\slasox\ hafa birgðir af ýmsum vörum til heildsölu handa OL D O z < CL D < Z 3 cn Qí OJ > VERSLUNIN KAUPANGUR, Lindargötu 44„ selur góðar vörur ódýrar, en aðrir, t. d.: Kaffi, óbrennt,.......pd. 78 au. Melís í kössum.........— 23 — Kandís í kössum........— 25 — Rúsínur................— 25 — Jólahveitið góða.....- 12-13 - Haframjöl..............— 15 — Hrísgrjón..............— 15 — Malaðan maís í sekkjum (126 pd.) kr. 9,50 Heilan maís í sekkjum (126 pd.) kr. 9,25 Sykursaltað sauðakjöt . . . . pd. 32 au. Stumpar allskonar....kr. 1,40 Skófatnað allskonar, einkum handa börnum sterkari en annarsstaðar. Til- búinn fatnaður seldur með 25% af- » siætti. Alnavara seld með 20u/° afslætti. Ýmsar jólagjafir ódýrar og fallegar. Alls- konar barnaleikföng o. m. fl. 0 O g, *s % £ c* <5 P- to • & c£> <5 ■s «p sO 15 § Uppboð verður haldið í J. P. T. J3ryde5ver5lua (1 Álnavörudeildinni) kaupmðnnum og kaupfjelögum, þar á meðal: Kafifi (baunir og export), Bankabygg, Melis (heilan og mulinn), Bankabyggsmjöl, Cacao, Hænsnabygg, Ávexti (ferska og niðursoðna), Hafra, Sveskjur, Fóðurtegundir (ýmiskonar), Döðlur, þakjárn, Fíkjur, Saum (ýmiskonar) ,Caramels“, Dósablikk, Átsúkkulaði (Nestles), Cement, Vindla, Baðlyf, Vindlinga (Three Castles), Umbúðapappír & poka, Plötutóbak, Tvíritunarbækur, Osta (Mysu, Eidam & Gouda), Eldspífur, Víkingmjólk, þvottasóda, Kex, Kerti (ýmiskonar), Margarine (í stykkjum), Sápur (ýmiskonar), Sago, Leirvörur, Hrísgrjón (2 tegundir), Leirrör, Hreiti (6 tegundir), Ritvjelar, Haframjöl, Peningaskápur, Baunir, o. fl. o. fl. flmtudag’inn 18. þ. m., kl. 4 eftir hádegi, og yerður þar seld I álnavara o. fl. | Pöst °s síma handbók, Handhæg bók og ómissandi. 50 blaðsiður, þéttprentaðar. Kostar aðeins IO aura Er seld í Afgreiðslu Ingólfs Austurstræti 3. a U g :0 g C. E cö tn V. 5 X O <0 e— •5 X o o cn -O 2C => oc lO > E L D U R I Vátryggið í „Generai“. Umboðsmaður Sig. Thoroddsen. Fríkirkjuveg 3.— Heima 3—5. Sími 227, ts o X o c « u 5 t: 6 (/) lO <D E E c JX sO -*—« Í2 <L» E 3 aJ JS u c ctS E V) -O X QC :0

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.