Vísir - 16.12.1913, Side 1

Vísir - 16.12.1913, Side 1
Kemur út alla daga. — Sími 400. 25 blöð (frá 1 6. des,) kosta á afgr. 50 au. Agr. í Hafnarstr. 20. kl. 11 árd.til 8 síðd. Send út um land 60 au.—Einst. blöð 3 au. Skrifstofa í Hafnarstræti 20. (urpi), opin kl. 12—3; Sími 400. Langbestí augl.staður í bænum. Aug, sje skilað fyrir kl. b daging fyrirbirtiugu. Þsiðjud. 16. des. 5313. m Fallegustu líkkisturnar fást t| | hjá mjer—altaf nægar birgð- | ir fyrirliggjandi — ennfr. lik- klæði (einnig úr silki) og lík- kistuskraut. ^ Eyvindur Árnason. ss fkklstur fást venjulega tiibúnar á Hverfisg. 6. Fegurð, verð og gæði undir dómi almennings. — Sími 93. — Helgi Helgason. Komið í dag til Fríkirkjuprestsins meb krón- una eða tíeyringinn til jólaglaðn- ings fátækum. Kerðlaunavísa. S ■■ ■ & SL JETTUBÖND. Fækka íjóðin, þegar þrá þungur tregi lamar. Sá sem botnar best þessa vísu og sendir botninn ásamt 25 au. á afgr. Vísís fyrir kl 3 næstkomandi föstudag, fær að verðlaunum allt fjeð, sem þannig kemur inn og auk þess mynd af Jóni Sigurðs- syni í umgjörð. — Botninn kem- ur í sunnudagsblaðinu og skal vinn- andi þá vitja verðlaunanna. FRÁ (ÍTLÖNDUM |j Eyðimörkin í Júdeu. Eftir F. O. Baldwin. ---- Frh. Þegar við vorum að klöngrast um djúpa gjá, — verri og hrika- legri en allar aðrar, er á leið okkar urðu, skrikaði einum hesti okkar fótur á hálu berginu og hrundi hann ofan af bergstallanum um 20 fet. Þar tók við klettasnös allniikil, er varnaði því að hann hrapaði lengra og rotaðist til bana. Við hjeldum allir að veslings skepnan væri marg- beinbrotin af fallinu og við yrðum að skjóta klárinn, en hann meidd- ist ekkert, þótt merkilegt sje, náð- ist af snösinni og hjelt áfram eins og ekkert hefði í skorist.. Hestar þar eru járnaðir og enda skafla- járnaðir, en þótt skeifur þessar varni því að hófarnir rifni og klofni í grjotinu, renna hestarnir eftir sem áður á þessum glerhálu hamra- bungum, er varla er í nokkur skora til andspyrnu. Nú var komið sólarlag og enn vorum við langt frá áfangastað, en það var mjög óþægilegt, því í þessum hluta heims er ekkert rökk- ur. Myrkrið skellur á allt í einu. Við fórum lengi þegjandi Ieiðokk- ar í myrkrinu, því nú var ekki annars kostur, og nærri má geta að yfir okkur glaðnaði í ógöng- um þessum, er við sáurn eldana Ioga í áfangastaðnum, þar sem föru- nautar okkar höfðu sett tjöld sín og búið undir komu okkar. Snemnra að morgni næsta dags hjeldum við af stað áleiðis til Ain Jidi (Engedi), stað sem oftj er nefndur í biblíunni, Það var í helli þar á staðnum, sem Sál konungur fjell í hendur Davíðs, og Davíð sýndi það einstaka veglyndi að gefa honum líf. Nafnið Ain Jidi þýðir »geitarhlaup«, og enn í dag er þar fjöldi steingeita. Um hádegisskeið vorum við komnir yfir fagurgrónar hæðir, því þá að vorlagi snemma er urmull fagurlitra, viltra glitblóma hvervetna í Gyðingalandi. Og næstu tímana lá leiðin út á þessa einmanalegu eyðimörku, þar sem varla sá runn eða stingandi strá til tilbreytinga á þessum leiðinlega vegi, En svo allt í einu er við komum upp á fjallið, er gnæfir yfir Engedi,. gaf okkur að líta gagnólíkt landslag ófrjóvu auðninni, er lá að baki okkur. Þarna, nærri 2000 feta neðar, lá saltsær Dauð a-hafsins, og með ströndum þess var eins og kögur yndisfögur gróður-ræma' á litlu svæði hjer um bil milu vegar. Þar voru tvær lindir og brunnar, er veittu gnægð vatns til þess að frjóvga smágarða með agúrkum, er Bedúínarnir rækta þar. Það var enginn hægðarleikur að komast of- an hamraveggina þangað og teyma hesta vora um 'glerhálar brattar klappir. Ekki var viðlit að fara þar með múlasnana klyfjaða, svo c3 cn sí 6> zj [E "í5 o o OÍ u ‘Cð V. C4— d z Eö O £ D Ctí O > menn urðu að beraj klyfjarnar sjálfir, þar sem verst var yíirferðar. Frh. Fundar- salir fá t leigðir í K. F. U. M Stórisalur (tekur 300 manns) fæst alla rúm- helga daga, sömuleiðis aðrir minni. Bestu j ó 1 a g: j afir eru Málverkin í Pappírs- og málverka-verslun Þór. B. Þorlákssonar. Veltusundi I. Violanta. (Framhald af Cymbelínu.) --- Frh. Þeir náðu tali af gestgjafa.j digr- um, þokkalegum manni við aldur. Þeir spurðu hatin hver ætti húsið og hvaða fólk byggi í því. »Hús þetta eiga einhverjir út- lendingar og það er oftast lokað. Hefur verið það í mörg ár, nema við og við býr einhver þar í mið- herbergjunum niðri, og eftir því sem jeg veit sannast, eru það æfin- lega útlendingar, einkum ítalir. Þeir hafa stundum komið hingað til mín, en jeg he!d að enginn búi þar að staðaldri, nema í garðhús- inu býr geðillur, útlendnr, mállaus dyravörður, er engum hleypir inn, þegar enginn er í miðherbergjunum ,DAILY MAIL‘ — vikublað. — *^D\5taswasta fetað ^mms\ws, 9 (Dd^casta fetaS f\e\ms\fts. Utbreiddasl allra erlendra blaða á íslandi. SENT beint frá London til áskrifenda hjer. Tefst ekki hjá milliliðum. Kostar í 12 mánuði að með- A töldum burðareyri að eins kr. **,75 * 3sUwds-a$§m5stat\ Ufcwv \)\5 pöwtuwwm. niðri. Núna nokkuð lengi hefur einhver kona haldið þar til uppi á loftinu einhversstaðar, jeg veit ekki hvar, því húsið er stórt.« »Þekkið þjer nokkuð Antonio Rubeoli greifa, sem þar hefur búið um hríð?« spurði René, »Nei, ekki nema í sjón, — jeg hef sjeð hann hjerna stundum. Hann hefur stundum komið hjer inn með einhverjum mönnum, sem jeg ekki þekki, á að giska ítölum, og heíur æfinlega beðið um sjer- stakt herbergi, neytt máltíðar og dálítils af víni og borgað vel. Auð- sjáanlega mesta prúðmenni.« »HaIdið þjer að hann búi þar enti?« »Jeg veit það ekki, það getur vel verið, en snemma í gær sá jeg samt, að hann ók burt frá húsinu og hafði meðferðis talsverðan far- angur.« »Var hann einn?« »Jeg stóð úti á svölunum, þegar hann kom út og fór í vagninn, með honum var kona með blæju fyrir andliti. Þjónn hans bar eitt- hvert ferða-þarfadót út í vagninn. Og . dyravörðurinn og þrír menn aðrir báru út úr garðinum afarstór- an og sýnilega þungan kassa eða kistu og settu í vagninn. Dyra- vörðurinn fór svo inn og læsti húsinu, en greifinn og hinir allir óku burt í lokuðum vagninum. Þetta er allt og sumt, sem jeg get frætt yður um húsið og íbúa þess, herrar mínirl* Þeir þökkuðu gestgjafa upplýs- ingarnar, drukku með honum vín- glas og óku að því búnu brott aftur. Þegar þeir voru sestir í vagninn, mælti René: »Það er þessi greifi og enginn annar, sem valdur er að hvarfi ungfrú Forthc!yde!« »Hvaða ástæðu skyldi hann hafa til slíks ódáðaverks?« mælti Van- cour hertogi. »Það vitum við ekki um. Við skulum aka beina leið til lögreglu- stjórans og tala við hann eins- lega, —t mjer hefur skilist á þjer, pabbi, að þú viljir ekki að hvarf þetta komist í hámæli þegar í stað. Lögreglan verður að hafa upp á greifanum!* Þeir óku nú til Iögreglustjórans, fundu hann á einmæli og báðu hann upplýsinga um Rubeoli greifa. Hjet lögreglustjóri því svo fljótt sem unnt væri. Skýrði René lög- reglustjóranum frá því, hvers hann hefði orðið vísari í kaffihúsinu um brottför greifans. Lögreglustjóri kvaðst engin deili vita á greifa þessum, en hús þetta nr. 176 í Rue de Rivoli væri skrá- sett eign frú Giaviccidi frá Neapel og væri hún sjálf við og við í húsinu, vissi hann til þess, að hún gyldi reiðilega skatta og skyldur

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.