Vísir - 16.12.1913, Blaðsíða 2
V í S I R
SÍMl 281.
SÍMI 281.
£. S'vslasow.
hafa birgðir af ýmsum vörum til heildsölu handa
kaupmðnnum og kaupfjelögum, þar á meðal:
Kaffl (baunir og export),
Melis (heilan og mulinn),
Cacao,
Ávexti (ferska og niðursoðna),
Sveskjur,
Döðlur,
Fíkjur,
BCaramels“,
Atsúkkulaði (Nestles),
Vindla,
Vindlinga (Three Castles),
Plötutóbak,
Osta (Mysu, Eidam & Gouda),
Víkingmjólk,
Kex,
Margarine (í stykkjum),
Sago,
Hrísgrjón (2 tegundir),
Hveiti (6 tegundir),
Haframjöl,
Baunir,
Bankabygg,
Bankabyggsmjöl,
Hænsnabygg,
Hafra,
Fóðurtegundir (ýmiskonar),
þakjárn,
Saum (ýmiskonar)
Dósablikk,
Cement,
Baðlyf,
Umbúðapappír & poka,
Tvíritunarbækur,
Eldspíiur,
þvottasóda,
Kerti (ýmiskon-ar),
Sápur (ýmiskonar),
Leirvörur,
Leirrör,
Ritvjelar,
Peningaskápur,
o. fl. o. fl.
af því. Teldi hún leigu af húsinu
aðaltekjur sínar, en aldrei væru þar
aðrir en útlendingar, — hafði lög-
reglan haft sjerstakt gát á þeim, er
þar höfðu verið, en aldrei orðið
neins vísari um þá, er gagnstætt
væri lögum á nokkurn hátt, —
virtist frú þessi ekki leyfa öðrum
en auðugum prúðmennum vist í
húsinu Dyravörðurinn væri ein-
hversstaðar að, hann vissi ekki
hvaðan, og nafn hans hefði verið
skrásett Perés Hernandos, spán-
verskt nafn. — Lögreglustjóri hjet
að Iáta rannsaka allt það í kyrrð,
er snert gæti þetta dularfulla hvarf
og skyldi lögreglan ekki hætta fyrri,
en hefðist upp á meynni.
Þeir fegðar óku svo heim.
— Eftir miðdegisverðinn um sjö-
leitið fjekk hertoginn svolátandi
boð frá lögreglustöðvunum:
»Antonio Rubeoli greifi fór í
gærkveldi kl. 10 burt úr Parísar-
borg með næturhraðlestinni til
Neapel.* Frh.
Vagnhestur
duglegur, ekki eldri en 9 vetra,
óskast til kaups nú þegar.
Afgr. v. á.
Útgefandi
Einar Gunnarsson, cand. phil.
Pöst °s síma
handbdk.
Handhæg bók og ómissandi.
50 blaðsíður, þéttprentaðar.
Kostar aðeins IO aura.
Er seld í
Afgreiðslu Ingólfs
Austurstræti 3.
FÆÐI-ÞJÓNUSTA^
Kaffi- og matsölu húsið, Ing-
ólfsstræti 4, selur gott fæði og
húsnæði. Einnig heitan mat allan
daginn, ef þess er óskað.
Fæði og húsnæði fæst á Klapp-
arstíg lA.
Agætur miðdegisverður og aðrar
máltíðir fást á Laugavegi 30A.
Þjónusta fæst.
vegi 50B.
Uppl. á Lauga-
Maflir *-*°ður heitur
***** 1-111 • maturafmörg-
um tegundum fæst allan dag-
inn á Laugaveg 23.
K Johnsen.
fá ekki betri gjafír, en hinar ágætu mynda-
11111 bsekur og sögubækur með myndum frá
Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar.
U
'D
O
z
<
cu
D
<
Z
D
J
CD
UJ
>
VERSLUNIN
KAUPANGUR,
Lindargötu 41 f,
selur góðar vörur ódýrar, en aðrir, t. d.:
Kaffi, óbrennt,........pd. 78 au.
Melís í kössum ...... — 23 —
Kandís í kössum.........— 25 —
Rúsínur..................— 25 —
Jólahveitið góða........- 12-13 -
Haframjöl...............— 15 —
Hrísgrjón...............— 15 —
Malaðan maís í sekkjum (126 pd.) kr. 9,50
Heilan maís í sekkjum (126 pd.) kr. 9,25
Sykursaltað sauðakjöt .... pd. 32 au.
Stumpar allskonar........kr. 1,40
Skófatnað allskonar, einkum handa
börnum sterkari en annarsstaðar. Til-
búinn fatnaður seldur með 25°/0 af-
»
slætti. Alnavara seld með 20o/° afslætti.
Ýmsar jólagjafir ódýrar og fallegar. Alls-
konar barnaleikföng o. m. fl.
*s
p
S*
xs\
o-»
*3
<5
Sí
íO
ci
«*«»
<5
P-
cP
<5
P-
■S
eP
sO
I
Ljósmyndastofan
Laugaveg 46.
hefur með s/s »Vesta« fengið úrval af tij-
búnum römmum sporöskjulöguðum, úr
»Mahogni«, póleruðum. Stærðirnar eru:
arkar, x/4 arkar og 18 x 24 cm. Ramm-
arnir verða seldir ásamt jjeim myndum, sem stækkaðar eru
á Ijósmyndastofunni — verð og gæði á þeim er alþekkt. —
Komið í tíma fyrir jólin! Stækkuð mynd í fallegum ramma
er ávallt kærkomin jólagjöf. Virðingarfyllst
Sarl ©lafsson.
Östlundsprentsmiðja.
Wýkomið:
Epli — Vínber,
Kartöflur — Ostar,
Mais — Bygg.
Nýlenduvörur allskonar
Margarínið ágseta.
Kaffi brennt og malað ódýrast
Versl uni n ni
Vesturgötu 39.
9
Jón Arnason.
Sfml 112.
Hnýttu upp á vasaklútinn
svo þú gleymir ekki,
m\
9
komaáú t s ö I u na
í Austurstræti 1. Þar kaupir þú
ódýrastan fatnað og vefnaðarvörur
fyrir jólin.
9
Asg. G. Gunnlaugsson & Go.