Vísir - 16.12.1913, Blaðsíða 4
V í R I R
á, Laugavegi 1.
(Gömlu Sturlubúð).
40 þúsund korí,
jóla og nýárs
enn þá eftir; daglega bæti vid nýum kortum í
kassana, ti! dæmis í dag
um 4000 stk, af
egta Gljákortum,
sein að eins kosta 5 aura, annarsstaðar minnst
10 aura o. s. frv. — Aldrei betra tækifæri en í dag
og næstu daga að fá sjer falleg jólakort.
Til jdia
er hvergi hægt aö fá eins mikið úrval af skrauttegu postnlíni sem í verslun
Jóns Þórðarsonar.
Má sjerstaklega nefna gyltu kaffi- og súkkulaðis'ellin, áletruð bollapör
með »gleðileg jól« og m. m. fl., ennfremur Kína-postulín.
Jóla-Hangikjðtið.
Nokkur þúsund pund eru nú komin á markaðinn.
Kæfa, Rullupylsa, Tólg
og fleira og fleira.
fslenskur matur er bestur, en þó jaínframt ódýrastur.
Matarverslun
Tómasar Jónssonar,
Bankastræti IO.
Sími 212.
l ±±±±±tf
*
Jólakerti, Kertaklemmur, Englahár, Kerti, stór,
5.7?
Spil, ýmsar tegundir, Stjðrnuljós og niargt fleira er best
að kaupa fyrir jólin f verslun
Helga Zoega.
15-
j
Sökum hinnar miklu og sívaxandi aðsó^nar að
versluninni,Eeru hinir heiðruðu viðskiftanienn vinsam-
legast beðnir að greiða fyrir afgreiðslunni núna
fyrir jólin, með því að senda stærri pantanir sínar
2—3 dögum áður en vöruinar eiga að notast. Annars
mun verslunin, eins og að undanförnu, gera sér far
um að afgreiða fljóttogvel og hafa alla sina viðskifta-
menn ánægða.
Verslunin Liverpool.
Melís í toppum og kössum kr. 0,23 pd.
Kaffi brent og malað, besfa tegund 1,15 —
Kanndís í kössum 0,25 —
Rúsínur 0,25 —
Export L. D. 0,48 —
og öll önnur vara með lægsta verði. Petta verð hefur
verið í vetur og verður áfram í
^poYssowav
Sími 316 Aausfurstræti 18.
Lampaglös
best og ódýrust
í Kolasundi.
Ellefu þúsund
króna virðí
getur sá fengið, ef heppnin er með, sem verslar við mig fyrlr
lOkrónur. Han fær einn lotteríseðil að
Ingólfshúsinu.
þetta kostaboð stendur til nýárs, og verðu þá dregið um húsið. Sá
sem þarf að fá sjer úr, klukku, úrfesti eöa nnað, sem jeg hef
til jólagjafa, ætti ekki að lá a þetta tækifæri ónotað; enginn afsláttur
jafna t á við það. Vörur mínar eru þar að auki bæði vandaðar og
óefað ódýrari en annarsstaðar. Komið og skoðið!
Hverfisgötu 4 D,
Jón Hermannsson.
:f
Kálmeti
allskonar
fæst f
Liverpool.
Pillsúury-
hveiti
og G-erliveiti
langbest í
Liverpool.
Lotteríið f K. F. U. K.
Borðteppið er nr, 132,
Oliumyndin er nr. 290.
Sækist í hús K.F.I J. M.
Ml
¥B)M4(B.M4<B 5M<
w Sjerhver, sem verslar í
" w jr •• I r •
Voruhusinu
fær í jólagjöf íslenskt
almanak, ef hann óskar
þess.
I ubs<í
I ^ w ^ Bi^v'JsBLV w
Kanakíukkur
ágætar til sölu hjá
Nic. Bjarnason.
Útgefandi
Einar Gunnarsson, cand. phil.
Östlundsprentsmiðja.
ITAPAÐ-FUNDIÐ
Svört skinnhúfa fundin. Vitja
má á Grjótagötu 7 gegn fundar-
launum.
Silkisilfsi hefir tapast frá Lauf-
ásveg 45 að Skólavörðustíg. Skil-
vís finnandi skili því á Laufásveg
45 gegn fundarlaunum.
Saumapoki, rósóttur tapaðist
frá barnaskólanum og niður á
Herfisgötu. Skilist á afgr.»Vísis*
gegn fundarlaunum.__________
^ KAUPSKAPUR
Grammofónplötur, alveg ný-
ar, til sölu. Mjög lágt verð. Til-
boð þetta stendur aðeins 4 daga.
Afgr. v. á.
40 ára ríkisstjórnarpeningur
Kristjáns IX fæst á afgr. »Vísis«.
Mjög lagleg jólagjöf handa vini.
Margar góðar bækur, skautar,
fiðla, myndir í römmum, drengja-
stígvjei, föt og m. fl. selst með
hálfvirði á Laugaveg 22 (steinh.)
Saumamaskína hje um bil ný
er til sölu fyrir hálfvirði. Sýnd
á afgr. »Vísis«.
H Ú S N Æ D I £3)
Stofa óskast til leigu helst
nálægt miðbænum. Afgr. v. á.