Vísir - 22.12.1913, Síða 2

Vísir - 22.12.1913, Síða 2
V í S l R 9 I dag; Sólhvörf — Skemmsiur dagur. Háflóð kl. 12,42' árd. og 1,2' síöd. Börniii fá ekki betri gjaflr, en hinar ógætu inynda- ■ i bæknr og sögubækur með myuduni frá Á morgun : Afmæli: Frú Carolína Siemsen. Gtiðm. Einarsson, steinsm. Porst, Þorsteinsson, stud. jur. oz < -1 bo u. ca Z co < ILÍ 90 z u. '2 X o x>» sa c? c. C -O oc o > Palladómar. 7. Slgurður Sigurðsson, 1. þingmaður Árnesinga (f. 4. okt. 1864). Líklega er það svo, að hann sje lýðkunnastur allra þingmanna. Færri mundi þeir búandmenn vera, er ekki hafa heyrt getið Sigurðar rauðunauts. Fyrir ráðanautsstarfið mun nafn hans braga á búnaðar- málahimni vorum, eins og einn mælskumeistari vor hafði að orði komist um hann. En vitanlega má þá ekki himinn sá vera kafinn kólgu- skýum fellisáranna, til þess að svo megi verða. Það fer og væntanlega saman, að alþýða manna þekki Sig. best sem ráðanauf, og hitt, að hann þingrnanna best kunni landslýðinn á marga vegu, viti gerla hversu lýðskapinu er farið og hvað því megi best hugnast til orða og útláta. Er þessi lýðkunnusta hans að sjálf- sögðu einungis að þakka burtreið- um hans og útistöðum sem ráða- nauts. Þæssu ætti ekki að þurfa að gleyma, þá er á Sig. er minnst sem þingmann. Sig. hefur nú setið fimm þing, 1901 og svo 1909—1913, allt af í umboði Árnesinga, og mundi því ranglæti líkast, að telja hann þar viðvaning, hvar sem til væri skyggnst. Það munu nú kannske ekki óhjákvæmilegar nauður til þess reka, að lýsa útliti Sig,, því ekki mundu metin á honum villasf. En sá hef- ur nú verið háífurinn hafður að framan, -að geta ásigkomulags manna, og -verður ekki heldur af brugðið hjer. S g. er vel frá velli vaxinn, verulega hærri meðal- mönnum, herðibreiöur og allur þrekinn, hálsstutfur og ekki hnar- reisfur, karlmannlega limaður og hinn kasklegasti. Ásýndum er hann þykkleitur og kringluleitur, dökkur á hár og skegg, móeygurog liggja nokkuð djúpt, brúnamikill og skúf- brýndur, enni mikið og uppdregið nokkuð, nefið ekki lítið og á liður, hökumikill og kjálkaþykkur. Nokkuð hafa menn gengið í tvær sveitir um þingmennsku Sig. Hafa sumir fundið honum til, að hann virti ýmsar greinar stærri málanna meir á báða bóga en við þyrfti, og yröi svo nokkuð hending eir., er því rjeði aö hverjum bógnum hann svo hallaðist að lyktum. Hvað í þessu sje, skal um sinn ósagt Iátið. Aftur er það nógsamlega kunnugt, Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. Ótal tegundir af Rexi og braudi er nú nýkomið i JSiverpooí. AFFIBRAUÐ og TEKEX, fl tegundir, HVEITI og flest, sem til bökunar heyrir, EPLI, VÍNBER, ÁVEXTIR 1 % _ NIÐURSOÐNIR, SYLTUTÖJ, MARGARÍNIÐ, sem ÆgÆ er smjörígildt, þVOTTABORÐ (Servantar), SKOLP- FOTUR, LEIR- og GLERVÖRUR, HANDSÁPUR, fl. tegundir, KERTI, FLUGELDAR o. m. fl. Ódýrust kaup í > Sími 112. Vesturgötu 39. Fótknöttur ókeypis. Hver sá, sem kaupir átsúkkulaði fyrir 50 aura í „LIVBRPOOL" getur fengið ágætan fótknött í kaupbæti, ef heppnin er með. Átsúkkulaði er mest og best í Liverpool. Reynið því þetta. JÓN HALLDORSSON & CO. — SKÓLAVÖRÐUSTÍG 4.— hafa fengið mikið úrval af PAMMALISTUM. Þeir, sem vilja fá innrammað fyrir jól, ættu að koma hið fyrsta. Vjelameistari getur komist að sem annar meistari á botnvörpung í næsta mánuði, hátt kaup. — Umsókn með afriti af meðmælum sendist á afgreiðslu »Vísis« fyrir 27. des. merkt: Vjelameistari. Eálmeti er best og ódýrast í Liverpool. Kaupið það strax tii jólanna. að haun hefur ekki enn þá sem komið er dagað uppi í neinum stjórnmálaflokki. Þá er hann sat fyrst þing, 1901, fyllti hann flokk Valtýinga. Bar þá ekki til tíðinda, það er bæri áþreifanlega vott um það, að hann hefði fýsl til þess að leggja út á bæði borð, enda hafði liann þá ekki »tilbærilega« þing- æfingu við að styðjast. En kenna mátti þá þegar margt það, er við hann hefur tollað á síöari þingum, og þá ekki síst það, er honum má til frægðar færa. Þá er Sig. kom næst á þing, 1909, sigldi hann fyrir fullum seglum Sjálftæöismanna, gerð, ist óvinur Uppkastsins frá 1908 og sagðist fjandsamlegur öllu því, er menn þá nefndu innlímun vora í dönsku ríkisheildina. Þótti að hon- um fengur, því menn kunnu hann að dugnaði sem ráðanaut. Að sönnu var það svo, að hann var ekki talinn meðal forvígismannaSjáif- stæðisflokksins þá, en engu síður mun hann í fyrstu hafa þótt ekki miður gripheldur þar en sumir þeir, er talið var að vildu gerast skáldraftar í rjáfri flokksins. Viðar- gæði voru ekki skoðuð í öndverðu þar, fremur en svo víða annars- staðar. Þau leiddi reynslan í ljós. Og um viðargæði Sig. í þessu efni hafa menn ekki allt af lokið upp einum munni. Frh. Magnús Sigurðsson Yfirrjettarmálaflutningsmaður. Kirkjustrœti 8. Venjulega heima kl. 10—11. tímanlega. Eftir Albert Engström. ---- Frh. Jeg kem aftur til æðarkollanna, þvílíkt grábrúnt heimilislíf og þv'flík- ur kærleikur, makindi! Pær lágu langtuppiífjörunni.samankrepptar og hreinsuðu sig og löguðu og mösuðu um æðarpólitík, útlit og vonbrigði. Þær voruflestarmæður og blöðruðu náttúrlega mest um hei r.ilisástæðurnar hver við'aðra. Karlmennirnir voru úti — hvar má fjárinn vita og — konurnar smjöttruðu á þanginu með nefj- unum. Það var þeirra aðferð að drekka kaffi. Það er aðdáunar- vert, hvað æðarkolia er kvennleg að sjá. En máske voru þær að tala um kosningarrjett.---------- Á bryggju einni heyröi jeg sænsku talaða fyrir aftan mig.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.