Vísir - 22.12.1913, Qupperneq 3

Vísir - 22.12.1913, Qupperneq 3
V f S I R (8 5» '3 £ * £ íJ W"— «- .^1 09 » S Öl (8 jc $5 i o» Cv c 'E v*-< 2 ■*■> O </) CÍ K 5*- k 'tS v. o z öö o s D Oí o > u :© ■ cö C c CÖ u cö J* X o o 1—4 e. E O U) cö ^cö u JX X z «5 QC <=> > Það voru tveir Svíar írá vestur- ströndinni, sem höfðu orðið fastir ísíidveiðinnihjerogíþoskveiðinni. Það voru tveir hraustir drengir, ljósir yfirlitum og sterklegir að sj^- Jeg g3^ m'g samstundis á tal við þá og þeir sögðu mjer iífsæfintýri sín. Þeim fjell vel hjer »uppi« og höfðu gott upp úr sjer. Jeg vildi bjóða þeim eitthvað, en þeir vildu ekki fylgj- ast með mjer upp í bæinn. Jeg tók upp neftóbaksdósir mínar og annar þeirra mælti hugfanginn: Javvlar!*) og fór með þrjá fingur niður í dósirnar, því mitt tóbak var Ljunglöf — að vísu númer eitt, sem er ekki eins gott að tyggj3 eins og númer tvö, en samt sem áður betra en «skraa«, eða það neftóbak sem skorið er á íslandi. Jeg hefi sjaldan heyrt svo fagran guðhræðsluhljóm og ætt- jarðartilfinning sem á þessu >javv- lar«. í þessu óbrotna orði var meiri föðurlandsást en í öllu samskota-herskipinn og gjörvöll tilfinningin fyrir stórveldistíma vorum og norðurljósakyndlunum yfir fjöllum vorum, sem raunar fáir af oss ættjarðarvinum höf- um sjeð. Þar var hin trausta, óbrey tanlega, arfgenga föðurlands- ást. Skorna tóbakið var nafla- strengurinu, sem tengdi þá við ættjörðina, áttavitinn sem vísaði í suð-austur. Svíþjóð var í mín- um óbrotnu pappadósum. Jeg varð verulega hrærðuríhjarta og þeir fengu að Ijúka úr dós- unum. En svo sem Smálend- ing, sæmdi hafði jeg auðvitað nokkrar dósir til vara. Það er undarlegt með fóstur- landsástina. Jeg reyni að útlista hana, kryfja hana til mergjar, eftir öllum þeim heimspekisgreinum sem jeg þekki til. Jeg tek »með- alverð allra meðalverða« og verð- ur þá útkoman sú, að við höfum öll þessa litlu baun fyrir ættjörð og ættum því að reyna að sam- eina áhugamál vor, sem í raun og veru eru mjögsvipuðog sfefna nokkumveginn að sama takmark- inu — því, að láta sjer líða eins vel og hægt er. Frh. *) »Djáflar«(rjett skrifað »djavlar«), algengasta blótsyrði í Svíþjóð. »Ljunglöf«er þektasta'; ’neftóbak í Svíþjóð. Svíar nota það mikið til að tyggjá, þótt skorið sje, taka drjúg- mikið með þrem fingrum, hnoða dálítið saman og stinga svo upp í sig, utanvið tanngarðinn öðru hvoru megin. Þýð. D O 2 < CL D < 2 2 D on & IU > VERSLUNIN KAUPANGUR, Lindargötu 41 „ selur góðar vörur ódýrara, en aðrir, t. d.: Kaffi, óbrennt,...... . pd. 78 au. Melís í kössum..........— 23 — Kandís í kössum ........— 25 — Rúsínur..................— 25 — Jólahveitið góða........- 12-13 - Haframjöl...............— 15 — Hrísgrjón . . .... — 15 — Malaðan maís í sekkjum (126 pd.) kr. 9,50 Heilan maís í sekkjum (126 pd.) kr. 9,25 Sykursaltað sauðakjöt . . au. . . pd. 32 Stumpar allskonar.......kr. 1,40 Skófatnað allskonar, einkum handa börnum sterkari en annarsstaðar. Til- búinn fatnaður seldur með 25% af- slætti. Alnavara seld með 20% afslætti. Ýmsar jólagjafir ódýrar og fallegar. AIIs- konar barnaleikföng o. m. fl. 69 P 5* Ol 't6 *8 g e$ $5 lO Ci tr\ d <5 P* rs sO & o sO «9 fSt cs oP 'ð § (/) ® 00 cö c £= cö E u 03 03 I ce cn ,03 C u— <D 3 z co oc :o > *o ■+■= CQ CD *o f-H -—i' <x> eo •o oc :0 j É u 3 O, KCÖ X 2 cö z co - = 1 (U > u 2 E I > u '3 □c =5 QC O :o CO fcsO *o 'i—i *o t— ca tx o z co QC :0 Ágætur harðfiskur á 35 aura pundið til sölu í pakkhúsinu hjá Guðm. Grímssyni. u cö cö <{= £= O) © cc 03 C C cö E c3 c E o '>> c co -ro x ZD cc :o JO 3 — 3 g rs S i- > E •3 •>> Z «= 03 E C 3 5 = M % c3 - Q C/5 o E 3 0í O > *o B o •>» c Reynslan hefur konum kennt: kaffið ódýrt, rnalað, brennt, best í jólabollann er, bara’ ef Nýhðfn selur þjer! 00 QC :0 > (/) ’’S u £= £= CÖ u WD CÖ C '03 ‘52 5o t_ a) E E £= HM bJD biD u u 03 <2 ýU 'u bjo o <v ■ i-« eö a * C 1 Q, E C E D Q j= cÖ c o c = o Q Qí 'c o > S Fallegustu líkkisturnar fást hjá mjer—altaf nægar birgð- íí ir fyrirliggjandi — ennfr. lík- 1 klæði (einnig úr silki) og lik- [| kistuskraut. <á Eyvindur Árnason. i- s t! "C 2 5» *o Uí o; o <0 p c c Cð 5 E 3 -2C :Q E 3 o5 ^ r~* m O c cö E co z o QC :0 > l/AFFI Jlf 1, brennt og rnalað, ekki blaiulad, VINDLAR, “ REYKTÓBAK, er selt með tækifærisverði í Verslun Jóus Árnasonar, Vesturgötu 39. Sími 112 Eftir H. Rider Haggard. ----- Frh. »Lát mig um þaðL sagði sjera Nikulás og brosti slægðarlega. »Gef mjer pyngju með gulli í, ekki færri en tíu gullpeningum, því nokkuð af því þarf jeg að bræða í meðala- blöndu þessa og nokkuð nota jeg til mútugjafa. En hvað sem öðru ! líður, — vertu albúinn til þess að ■ kvongast fyrir sólsetur á morgun. j Far þú til Jóns lávarðs og seg hon- i um að ungfrúin sje að blíðkast. Send þú menn til strandar og seg þeim að hafa skip vort albúið til að sigla jafnskjótt sem við komum á skipsfjöl, sem jeg vona að verði innan fjörutíu og átta stunda hjer frá, ef allt fer að óskum. En fram- ar öllu bið jeg þig að líta á það, herra, að jeg stofna lífi mínu og sál í voða mikinn þín vegna, og muna eftir því, að ýms ábótadæmi eru laus í Norðmandíi. Og vertu nú sæli! Nú verð jeg að snúa að verki mínu, því mikla athygli, þekk- ingu og varkárni þarf til þess að búa til meðal þetta og er það eng- um lækni fært nema mjer, þótt skottu- læknir sje. — Já, og bið þú þess heitt, að ekkert megi ónýta voldug og blessunarrík áhrif þess!« »Ætli það sje þá ekki best að snúa þeim bænum til djöfulsins? Jeg svona ítnynda mjerþað!« sagði greifinn og yppti kuldalega öxlum. »Já, þvílíkt og annað eins! Hver hefði trúað því fyiir þrem rnánuð- um, að greifinn af Noyónu myndi lifa það að þurfa á klerkum og kynjalyfjum að halda til þess að koma sjer í mjúkinn hjá stúlkunum? Jeg hefði lýst hvern þann lygara sem hefði látið sjer slíkt um munn fara. Mjer þætti gáman að heyra hvað þær segðn um þetta, sem jeg hef áður átt ástamök við!« Greifinn hló beiskan kuldahlátur sneri sjer á hæli og hjelt af stað til að koma því af, en það var fyrst og fremst að Ijúga að föður stúlk- unnar eins og hann rjett áður hafði logið að henni sjálfri. En sá var munurinn, að karl var fúsari á að taka sögu hans trúanlegri og auð- veldara að blekkja hann en hana. i Frh.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.