Vísir - 23.12.1913, Blaðsíða 3
V 1 S I R
jHPl*
■ VERSLUNIN
9
OL KAUPANGUR %
Lindargötu 41, JCO
o selur góðar vörur ódýrara, en aðrir, t. d.:
Z Kaffi, óbrennt, pd. 78 au. Já
< Melís í kössum — 23 —- <3 &
CL Kandís í kössum — 25 — .«* p
D Rúsínur — 25 — •
< Jólahveitið góða - 12-13 -
Haframjöl — 15 —
•
Z Hrísgrjón — 15 — p* r§
— Malaðan maís í sekkjum|(126pd.) kr. 9,50 sO
z Heilan maís í sekkjum (126 pd.) kr. 9,25
D Sykursaltað sauðakjöt . . au. . . pd. 32 9 &
Stumpar allskonar kr. 1,40 CP •
</> Skófatnað allskonar, einkum handa * <5
Oá börnum, sterkari en annarsstaðar. Til- P~
UJ búinn fatnaður seldur með 25% af- oSÉ eö oP
> 9 slætti. Alnavara seld með 20% afslætti. ”g
Ýmsar jólagjafír ódýrar og fallegar. Alls- %
konar barnaleikföng o. m. fl.
Reynslan hefur konum kennt: KAUPIÐ ALLT TILHEYRANDl
kaffið ódýrt, malað, brennt, LÖMPUM
best í jólabollann er, hjá J, B. PJETURSSYNI,
bara’ ef Nýhöfn selur þjer! Talsími nr.J125.
9
I blikksmíðavinnustofu
J. B. Pjeturssonar
eru borgarinnar stærstu byrgðir af
Hengi-, Náií-, Borð- og Vegglömpum, ennfremur af Prfm-
usum, Ömplum, allar tegundir af Brennurum,
Lampaglösum, Kúpplum og
Olíugeymirum o. fl.
tilheyrandi lömpum.
Talsími nr. 125.
•y • 0 • s Q
Gu ^ov&tvtva,
zx tvú ^em fav ávevSanUaa aS feawpa
altt, ^em \iavS \
góðar jólakökur
og góðan jólamat,
í verslun
Einars Árnasonar
I/AFFI M 1, brennt og malað, okkí blandad, VINDLAR,
REYKTÓBAK, er selt með tækifærisverði í
Vmlun Jón§ Árnasonar,
Vesturgötu 39. Sími 112
Fótknöttur ókeypis.
Hver sá, sem kaupir átsúkkulaði fyrir 50 aura í
„LIVERPOOL“
getur fengið ágætan fótknött í kaupbæti, ef heppnin er með.
Átsúkkulaði er mest og best i Liverpool. Reynið því þetta.
frTL 4& AFFIBRAUÐ og TEKEX, fl. tegundir, HVEITI og flest,
F sem til bökunar heyrir, EPLI, VÍNBER, ÁVEXTIR
i\. NIÐURSOÐNIR, SYLTUTÖJ, MARGARÍNIÐ, sem
AjÆ er smjörígildi, þVOTTABORÐ (Servantar), SKOLP-
FÖTUR, LEIR- og GLERVÖRUR, HANDSÁPUR, fl. tegundir, KERTI,
FLUGELDAR o. m. fl.
ódýrust kaup í
^evst 36tv* JUtvasowav,
Sími 112. Vesturgötu 39.
Eaupið Prímusa
hjá J. B. Pjeturssyni.
Borgarinnar ódýrustu suðuáhöid.
’KRONOS”
fæst hjá J. B. Pjeturssynl,
hann nota allir.
Sími 49.
Aðeins ágætis vörur með ágætis verði
Violanta.
(Framhald af Cymbelínu.)
—— Frh.
Það kom grátstafur í kverkar henni
og hún lá góða stund þegjandi á
bæn. Svo reis hún upp, þerrði
sjer um kófsveitt ennið og tárvot
augun, settist aftur við rúmstokkinn
og horfði á Violöntu.
Nú var sem allur hörkusvipurinn
væri horfinn af andliti gömlu kon-
unnar, — nú brann ekki eldur úr
angum hennar eins og þegar hún
var að tala við son sinn kveldinu
áður, En í svip hennar lá djúp sorg,
angist og — þunglyndisörvænting,
en jafnframt var sem hefði hún tek-
ið einhverja fasta ákvörðun. Hún
kreisti fast vörnm saman og kink-
aði kolli og hafði ekki augun af
sofandi stúlkunni.
— Bonticelli læknir kom inn,
lítill, svartur ítali, sem slægðin,
hrekkvfsin og fúlmennskan skein út
úr.
»Er ungfrúin vöknuð?« spurði
hanti.
»Nei, hún mókir.«
»Viljið þjer ekki hvíla yður, frú?
Jeg~skal vera hjer á meðan, Jeg
þarf víst hvort sem er að vera við
hendina, til að gefa henni, inn þeg-
ar hún vaknar, — það er ekki vert
j að hún fái fulla meðvitund svona
í allt í einu.«
»Nei, þakka yður fyrir, læknir
Jeg er ekkert þreytt, — ef þjer vilj-
iS skal jeg gefa henni inn fyrir yð-
ur, — þjer vitið að jeg jer gætin,
— yður er óhætt að trúa mjer fyr-
ir dropunum yðar.«
»Já, jeg held nú það, frú Gio-
vanna! Gerið þjer svo vel, hjerna
er glasið, 5 dropar í vínglasi, —
ekki einum dropa meira!«
»Jeg skai muna það,« sagöi Gio-
vanna og tók við litlu glasi með
dökkum vökva í af lækninum og
stakk í vasa sinn.
— Bonticelli læknir hneigði sig
og fór.
— Frú Giovanna skoðaði glasið
í krók og Uring, velli því lengi
hugsandi mjög í lófa sínum. Svo
gekk hún fram, inn í eldhúsið og
helti úr því í skólpker, tók vínflösku
með dökkrauðu víni og helti í glas-
ið þannig, að jafnt borð var á því
að kalla, sem þegar hún tók við
því. Svo bar hún inn í herbergi
stúlkunnar vínkönnu og glas á skutli
litlum og setti frá sjer á lílið borð.
Stúlkan svaf enn góða stund og
Giovanna sat hjá henni grafkyrr á
stólnum og lijelt höndum í skauti
sjer.
— Violanla rumskaði.
Hún bærði handlegginn, bandaði
frá sjer og stundi. Svo hálfreis hún
upp, og lauk upp au'amum og
statði,6tarði þegjandi út í bláinn.á eitt-
hvað eða — ekki neitt. Frh.