Vísir - 28.12.1913, Page 4

Vísir - 28.12.1913, Page 4
V I S I R Hjálpræðisherinn. Opinbert jólatrje í eftirm. kl. 4. Inngangur 15 au. fyrir fullorðna. Foreldrar mega taka börn sín með ókeypis. Hjálpræðissamkoma í kveld kl.8x/2. Ókeypis. Allir,velkomnir. DAILY MAIL YEAR BOOK1914. Ö2 Stærð: 300 blaðsíður. Verð: 45 aurar. Verulega góð bók. Fæst í afgreiðslu Ingólfs, 3. Austurstræti. inn, sem skal — skal bjarga þjer J« Giovanna fór. Violanta Ieit á krossinn og mynd- ina. Hugsanir hennar voru á reiki — hún var alin upp í guðrækni og góðum siðum, en hún var ekki kaþólsk, — hún gat ekki skilið livaða hjáipar væri að vænta af mynda- dýrkun. Hún reyndi bara að biðja guð í hljóði, en horfði þó ósjálfrátt á myndina. Og henni fannst guðs- móðir horfa á sig undur hlýtt og dapurlega, eins og hún tækí þátt í eymd hennar, eins og hún horfði inn í hjarta hennar. Svo var sem óumræðileg blíða streymdi og geisl- aði út frá ásjónu hennar. En hún gat ekki hugsað. Henni fannst sjer svo þungt fyrir brjósti og höfugt í höfði. Og hún kenndi sárasta þorsta. Henni fannst tunga sín brenna. En hún fann að fjör var að færast í líkamann. Giovanna kom inn með ávextina. Violanla át nokkuð af ávöxtum og hresstist við, svo var sem nýtt fjör færðist í líkama hennar og henni yxi hugur við. »Hve lengi verð jeg að híma hjerna?« spurði hún. »Það get jeg ekki sagt þjer, góða mín« svaraði Giovanna, »en í þessari stofu skaltu vera og gæta þess að fara ekki út hjeðan eða forvitnast um neitt í þessu húsi. Og sem jeg hef sagt þjer, — jeg skal vera hjá þjer, þegar jeg get því við komið, en jeg hef ýmsum húsmóðurskyldum að gegna, og verður þú því að vera ein stundum. Komi þá einhver inn til þín, skaltu vera á verði og svara einbeitt því er á þig er yrt, ef þú kýs að svara á annað borð«. Frh. K, F. U. M. KI. 4. Y. D. fundur. Allir með- limir mæti. Kl. 61/*. U. D. fundur. Piltar 14—17 ára velkomnir. Kl. 81/*- Almenn samkoma. Allir velkomnir. Á morgun. KI. 12 á hádegi. Væringjaæfing (skotæfing). Allir beðn- ir að mæta. Þakkarávarp. Hjer með votta jeg handvana einstæðingur innilegustu þakkir óllum nær og fjær, er glöddu mig með gjöfum sínum og áheit- um á umliðnu ári og áður fyr. Algóður guð Iauni þeim fyrir mig á ókomni æfileið og gefi þeim gott ogTgIeðiIegt nýtt ár. Sigrún Einarsdðiíir Bergstað.astíg 8., Reykjavík. Waessen, Yfirrjettarmálaflutningsmaður, Póslhússtræti 17. Venjulegaheima kl. 10 —11 og4-—5. Talsími 16. Fótknötturinn f Liverpool er nr. 86. Sá, sem hefur það númer, getur sótt hann. ■^óta^emmtun 1 Æskunnar verður haldin næstk. þriðjudag. Aðgöngumiðum út- býtt á fundi í dag. TAPAЗFUNDIÐ. Peningabudda með rúmum 15 kr. í tapaðist. Skilist á afgr. »Vísis« gegn fundarlaunum. Kúbein gleymdist á stakkstæði við Sjávarborg. Skilist á Hverfis- götu 22 B. Margir krakkavettlingar í ó- skilum á afgr. »Vísis«. Armband með minnispening fundið. Vitja má á Vesturgötu 24. í kjallaranum. Peningabudda fundin í Aust- urbænum. Rjettur eigandi vitji hennar á Gretlisgötu 8. Kvennkapsel hefur tapast. Skilist á Bræðraborgarstíg 1. uppi. Kúbein fundið á Suðurgötu. Vitja má á afgr. »Vísis gegn fundarlaunum. Kvenndemantshringur hefur tapast í Ingólfsstræti. Skilvís finnandi skiii á afgr. »Vísis«. VINNA Stúlka óskast í vist fyrri hluta dags frá 1. jan. n. k. á fáment heimili. Afgr. v. á. Stúlka óskast í vist til Árna Eiríkssonar kaupmanns frá næst- komandi nýári. Jarþrúður Bjarnadóttir, Grett- isgötu 59 B, strauar og þvær fyr- ir lágt verð. Stúlka óskast í vist frá 1. jan. Áfgr. v. á. KENNSLA 3—5 börn frá hreinlegum heim- ilum geta fengið góða kennslu í miðbænum. D. Östlund gefur upp- lýsingar. Börnum innan 10 ára veitt tilsögn eftir þörfum á Njálsgötu 29.__________ HÚSNÆÐI Herbergi óskast til leigu. Afgr. v. á. Besta og stærsta nýársgjöf in er INGÓLFSHÚSIÐ. það var metið 19. þ. m. af 3 dómkvöddum mönnum til pen- ingaverðs á 10572 krónur. Dráttur um húsið fer fram á bæarþingsstofunni 2. janúar 1914 kl. 10 árdegis. PÉBT Nokkrir lotteríseðlar eru enn óseldir. Tækifærið er nú að gefa vini sínum bestu nýársgjöfina með því að kaupa lotteríseðil fyrir tvær krónur. Lotteríseðlar fást hjá dagblaða-drengjum, hjá bóksölum og Ingólfsnefndinni. Smíðið, meðan jámið er heitt. 10572 krónur fyrir tvær krónur. Býður nokkur betur? J Sökum vöruupptalnings verður búðin lokuð á þriðjudaginn til kl. 4 e. m. VÖRUHUSIÐ. ódýrastir í í Yersl. „VON“, Laugavegi 55. Búðin opin til kl. 12 gamlárskveld. ^e'vx, sem efcVv feaja verslaö í Liverpool undanfarið, ættu að byrja það nú um áramótin. Útgefandi Einar Ountiárson, cand.phil.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.