Vísir - 21.01.1914, Blaðsíða 3
V I S I R
Söngvarnir úr Ljenharði fógeta
eftir ÁRNA THORSTEINSSON
eru komnir út og fást hjá öllum bóksölum bæarins.
BókaversEun Sigfúsar Eymundssonar.
»
i tiiefni af minningarári
Hallgríms Pjeturssonar
verða
Passíusálmarnir
með nótum
seldir þetta ár (allt að 500 eintök)
fyrir aðeins kr. l,oo heftir og
fyrir aðeins kr. 2,oo í bandi.
Áður kostuðu þeir kr. 2,50 og kr. 4,oö og sama verð
verður aftur á þeim á eftir.
Yerslun
Jóh. Ögm. Oddssoiiar.
Laugaveg 63.,
(-,- ---)
- (
- (
- (
- (
er ennþá vel birg af flestallri matvöru, sem selst
með hinu velþekkta lága verði — jólaverði, t. d.:
Haframjel 15 aura. (Ódýrara í 10 pd.)
Grjón 15
Hveiti frá 13
Margaríne frá 42
Maís 10
Hænsnabygg 10
Ostar, sætt Kex, Kæfa
allt selst með vægasta verði.
Lúðuriklingurinn
þykir nokkuð dýr, en það er sá besti, sem fæst í
borginni.
Virðingarfyllst
Jóh. Ögm. Oddsson, Laugavegi 63.
og
•„----------)
»-----------)
„--------^ -)
Kartöflur, sem
Á miðju túninu stóð basalt-
stólpi, sexstrendur dýrgripur og
ætti betur heima á einhverju
safni en þar. Bak við bæinn
glóðu Dalfjall og Námafjall,
gulrauð í aftanskininu og í suðr-
inu glenti gýgur Hverafjalls sitt
ægilega gin. Fyrir framan bæinn
lá Mývatn eins og spegill, en
skýín sigldu í djúpum þess.
Fjöldi fugla flögraði af einum
staðnum á ánnan. Hjeðan sjeð
voru þeir eins og mýaldur.
Til þess að stela engu frá öðr-
um, skrifa jeg ekki meira um
Mývatn. Seinni hluta dagsins ætl-
uðum við að ríða til hveranna
og brcnnisteinspyttanna í hlíðum
Námafjalls. En fylgdarmaður okk-
ar, hinn ungi og óþroskaði
Stefán, dróg sig í hlje. Honum
þótti of framorðið til að leggja
af stað. Satt að segja rataði hann
ekki.
Hinn sterki vilji Wulffs óx
við ódugnað unglingsins. Hann
sagði: — „Getum við þá ekki,
þrír sænskir drengir saman, bjarg-
að okkur sjálfir?“
Kalli Daníel og jeg gengum inn
á það, sem WulíFsagði. Við rjeð-
um og riðum og Stefán fygldi
eftir.
Svæðið, sem við nú fórum um,
er án efa hið áhrifamesta á ís-
landi. Við beindum stefnunni að
Námaskarði milli Dalfjalls og
Námafjalis. Til hægri við okkur,
austanmegin við Námafjall, voru
djöflagýgirnir og brennisteins-
námarnir, sem eru eftirtektaverð-
ir mjög. Frh.
Gramalt gert nýtt
Allskonar viðgerðir á orgelum og
öðrum liljóðfærum hjá
Markúsi þorsteinssyni
Frakkasfíg 9.
Maður verður hissa, þegar maður
sjer auglýst í blöðunum, að allir
selja ódýrast, og það er ótrúlegt að
aiiir geri það. Margir kvarta yfir
peningaleysi; því er það alveg
nauðsynlegt að vita, hvar maður
virkilega kaupir bestar og ódýrastar
vörur eftir gæðum, og það er óefað
í
Vöruhúsinu.
Violanta.
Framhald af Cymbelínu.)
•'i ----- Frh.
»Það er fádæma ósvífni, að leyfa
sjer að ógna á þennan hátt umboðs-
manni erlends stórveldis, þegar á
það er litið þar að auki, að hjer er
sjálfságt argasta úrþvætti mannfjelags-
ins að verki. Já, en það tjáír ekki
að bera á móft því, — fjelag þelta
er háskalega voldugt, — það hef
jeg milli okkar sagt oft haft tækifæri
til að sjá og jeg yil síst blanda mjer í
máí þess eða hætta mjer í nokkra sök
við það, þótt mjer aúðvitað sje ánægja
að gera yður eitthváð til þægðar,
hejra barón.«
»Afsakið, herra greifi! Það var
alls ekki áform initt, að koma yður
í táeri við bófa þessa á nokkurn
bátt, og jeg vona að þjer takið elcki
erindi rnitt svo. £n mig langjaði til
að leita ráða yðár, hvernig |eg ætti
að haga mjer í þessu efni.«
»Jeg þekki að vísu ekki mála-
vöxtu, kæri barón! En jeg vildi al-
varlega mega ráða yður til þess, að
gera allt, sem í yðar valdi stendur
til þess, að egna ekki fanta þessa
upp á móti yður, því þeir hafa
margsjnnis sýnt það, að þeir svífast
einskis. Jeg veit ekki og skil ekki,
hvað þessi René de Vancour á sök-
ótt við þá, en sjálfsagt hefurfjelag-
ið áf einhverjum ástæðum, er vjer
þekkjum ekki, tekið afstöðu gagn-
vart þessum manni, sem honum er
hættuleg. Og þótt þjer sjeuö sam-
lanai hans og fulltrúi ríkisins og
hann eigi þannig heimtingu að lög-
um á vernd yðar og aðstoð, vildi
jeg ráða yður frá, að blanda yður
f málefni hans, —■ einhvern veginn
að hliðra yður hjá því, að verða
við óskutn hans.«
»Þekkið þjer de Vancour, herra
greifi ?«
»Jeg hef þann heiður, að vera
kynntur föður lians, en hann sjálf-
ati þekki jeg ekki,« sagði Rubeoli,
en bætti svo við og brosti íbygg-
inn: »En það er ef til vill nokkuð
til í því sem mælt er, að jeg beri
kennsl á ýmsa málavöxtu, er ekki
eru öllum kunnir, þótt áhrif mín
sjeu alls ekki slík, sem yðar góða
traust til mín gerir sjer í hugarlund.*
»Kæri greifi! Jeg er yður þakk-
látur, margfaldlega þakklátur fyrir-
fram, ef þjer getið gefið rnjer ein-
hverja vísbendingu, — eitthvert spor,
er bent gæti í áttina til þess, hvern-
ig jeg gæti hagað orðum mínum
við þenna herra, ef hann skyld;
koma og leita aðstoðar minnar
einhverju.*
»Því miður, kæri barón, get jt .
lítið sagt yður, en sem sagt, yð^-
eru tnínar upplýsingar velkomnar,
þótt lítiivægar sjeu, auðvitað þarf
jeg ekki að talca fram við stjettar-
bróðir og aðalsmann, að —«
»Ó, verið þjer óhræddur, herra
greifi! Ræðismaður Frakka kann
að þegja!«
í »Eftir því, sem jeg hef komist