Vísir - 30.01.1914, Blaðsíða 2

Vísir - 30.01.1914, Blaðsíða 2
V í s I R hún. Hún gat ekki við því gert, þó hún róðnaði og hún gat ekkr spornað við hjartsftettinútn, „þú situr hjer og horfir á æsku- Iýðinn,“ sagði hann. Hún kinkaði kolli til sam- þykkis. BAf hverju ertu ekki þar með?“ inælti hann enn fremur. ,Af hverju ert þú sjálfur ekki þar með?“ „Af því að jeg hef ekkert gam- an af því.“ i BOg þú heldur að mjer muni þykja gaman að því að vera þar með, en gera það samt ekki?“ j sagði hún lágt. Hún stóð upp og þau gengu j saman eftir veginum. Hann horfði : til jarðar og var hugsi, svo leit hann skyndilega upp og sá þá að Marta grjet. „Marta.af hverju ertu að gráta?„ BAf því . . . Hvers vegna ertu altaf svo kaldur ga^nvart mjer?“ „Vildirðu þá að jeg væri eins og allir aðrir?“ „Gunnar! . . .“ leið frávörum hennar næstum því eins og neyð- aróp. Hann tók hönd hennar og hún titraði í hendi hans. Hann bar sig til eins og hann ætlaði að segja eitthvað, en gat engu orði upp komið. Svo vafði hann örmunum utan um hálsinn á henni og kyssti hana. „Nú skilurðu hversvegna jeg hef | verið svo kaldur gagnvart þjer. j það er af því að mjer hefur þótt ! vænt um þ>g, og það síðan við j vorum börn. Jeg er fimm árum j eldri en þú, eins og þú veist, og j hef jeg því átt hægt með að veita j uppvexti þinum nákvæma athygli. ' jeg man eftir þjer, þegar þú j varst í barnaskólanum, þú í fyrsta j bekk, en jeg í fjórða bekk. Einu j sinni frelsaðir þú mig frá fleng- ingu, — en þú ert nú líklega búin að gleyma því. Kennarinn hafði sagt okkur, að ef við værum óhrein undir nöglunum, þegar við kæmum í skólann, þá skyldi i hann berja okkur með reglustik- unni. Jeg gleymdi hótuninni og var alveg ráðþrota, af því að jeg var hníflaus. þá laumaðir þú til mín títuprjóni, og það var ein- mitt það, sem jeg þurfti með. þjer er óhætt að trúa því, að frá þeirri stundu tilheyrði hjarta mitt þjer, og það hefur gert það síð- an. Mjer fjell það þungt, að sjá þigsækjast eftir allskonar skemmt- unum; mjer fjell líka þungt, að sjá þig hafa skemmtun af öllu daðrinu, sem þjer var sýnt ein- göngu vegna fjármuna þinna, því j þeir, sem mest drógu sig eftir j þjer, gátu hvorki sjeð hjartalag | þitt nje kærðu sig um sjá það. i Jeg varð líka glaður, þegar þú ! drógst þig i hlje. Jeg hef litið j eftir þjer, þó þú vissir það ekki.“ ! Frh. j Sp—:—---------------------■—sra ; Þórður Thoroddsen fv. hjeraðslæknir. , Túngötu 12. Sími 129. ! Viðtalstími kl. 1—3. gH M _____________________________w Allar vörubirgðir, sem áður voru í versi. »Víkingur«, á að selja með innkaupsverði og undir því. gg/T Notið nú tækifærið og kaupið á Laugavegi 5. Komið og skoðið vörurnar. M Th. Rasmus. nýkomin til Jes Zimsen. Kartöflur Og ▼ ætíð hjá Jes Zimsen. Fallegustu líkkisturnar fást hjá mjer— alltaf nægar birgð- i ir fyrirliggjandi — ennfr. lik p klæði (einnig úr silki) og lik- kistuskraut. _ K Eyvindur Árnason. $t Rottur y ■■ x Mýs Ríkis- viðurkennt Óskaðlegt mönnum og húsdýrum. Söluskrifstofa: Ny Östergade 2. Útgefandi Einar Gu inarsson, cand. phii. i Ösllunds-prentsmiðja. Sjómenn! Bestu og allra ódýrustu olíufötin eru í Vöruhúsinu. Góða 1 j e r e f t i ð margeftirspurða er nú komið aftur í versluii Kristínar Sigurðardóttur, Laugaveg 20 A. 3\ verður opnuð ný kjöt ogbrauð bæiis- (Paalæg) búð á Lauga- ^ vegi 76. Sími 451. ff Virðingarfyllst || T. Jonsen & Co. msí'sí Wi Magdeborgar-Brunabótafjelag. p Aðalumboðsmenn d Islandi: O. Johnson & Kaaber. ||

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.