Vísir - 09.02.1914, Blaðsíða 4
V í S I R
Lee hafði ekki fyrri sleppt orð-
inu, cn • hann fjell endilangur á
götuna. Og í sötnu svipan heyrði
René hvin viö eyra sjer, sem eitt-
hvað flýgi í lofti fram hjá.
Hann snjerist við skjólt og laut
að Bietarum, er bröiti nú á fætur.
Hnullungs-steinn lá á götunni hjá
honum. Bretinn benti á hann.
»Þetia fjekk jeg milii herðanna,*-
sagði hann, »en hefur víst átt að
bæfa mig í höfuð og endast mjer
ti! bana!«
René þre; milii klæða sjer til
niarghleypunnar og Lee kreisti báð-
um höndum um staf sinn.
i sömu svifum þutu að þeim
6 nienn grín uklæddir út úr hlíðar-
skotinu rniiii húsanna.
Þeir René og Lee snjeru bökum
saman.
»Hvað viljið þið?« hrópaði
René, Frh.
Y SAPUYERSLUN
Allskonar sápur til þvotta,
20—30 teg. af handsápum,
- svampar,
veÆuv í mot$m\ í *$.\)evj\í*§áiyx Jvö.
^iejst kt XX ávö..
vev'Suv ^ett' m\k\% aj ^ú^^óawum
o.
greiður,
kambar,
ilmvötn o.fl. o.fl.,
yfir höfuð flest, sem að hreinlæti lýtur.
H Enska I
* »
«§ er alheimsmálið, sem allir þurfa að kunna.
■^í Eflaust eru enn einhverjir í borginni, sem þurfa að
4 læra meira en þeir kunna.
^ Tækifærið býðst nú að verða fullnuma.
J*. Komið á Laugaveg 30 A, til ut
* *
«•:
Af vjela-.pakkningu
af
öllum fegunrium,
er svo m i k i ð til í
*>3 e\5avS»va\) evsUm\nt\\ ,
að hreinn óþarfi er að leita annað eftir henni.
HÚSNÆÐI
Góð, lítil fbúð óskast frá 14.
maí árlangt. Má vera utarlega í
bænum, en ódýr. Þ. Sigurgeirsson,
Túngötu 50, sími 238.
2 herbergi með stofugögnum
eru til leigu ódýrt í Doktorshús-
inu á Vesturgötu 7.
Gott eins manns herbergi með
sjerinngangi fæst leigt. Afgr.
v. á.
Stúlka óskast í vist. Lyst-
hafendur snúi sjer til Þorgríms
Ouðmundssonar, Laugaveg 70,
sem gefur nánari upplýsingar.
KAUPSKAPUR
VINNA
Stúika, sem er vön allskonar fata-
saumi, óskar eftir atvinnu við sauma
í húsum. Afgr. v. á.
Unglingsmaður óskast á heim-
ili í grend við bæinn. Afgr v. á.
Peysuföt og morgunkjólar ofl.
er saumað í Aðalstræfi 8. hæsta
lofti: Halldóra Jónsdóttir.
Vinnumaður, duglegur og regl-
usamur, óskast á gott heimili
hjer í bæ. Afgr. v. á.
Gramalt gert nýtt.
Allskonar viðgerðir á orgelum og
öðrum hljóðfærum hjá
Markúsi þorsíeinssyni.
Frakkastíg 9.
Kvennvetrarkápa er til sölu
með góðu verði. Afgr. v. á.
Flibbar, nærri nýir, á meðal-
mann, fást með óheyrðu gjafverði.
Afgr. v. á.
Ágætur harðfiskur
fæst í pakkhúsinu austan
við bryggjuna hjá
Guðm. Grímssyni.
2 fallegir kvenngrímubúning-
ar eru til leigu með mjög góðu
verði. Afgr. v. á.
Stúlku
vantar nú þegar.
Uppl. gefur frk. Nilson.
Vífilstöðum
Hrossliár
keyptháu verði Þingholststr.25.
kl. 9—10 árd.
Jóns Runólfssonar,
W5(f.y.5snifni(C3R|Sí,'!.
sWðu aj bátasaum
03 bátaróm
fást í
Veiðarfæraversíuninni
,Verðandi\
J|
ísl. ensk orðabók O. T. Zoega
óskast. Afgr. v. á.
Útgefandi
Einar Gunnarsson, cand. phil.
Östlunds-prentsm.
PYRIR SJÓMENN.
Bæarins stærsta úrval af enskum síðum
Olíustökkum
sjerstaklega vönduðum.
Siutiir olfustakkar, margar tegundir,
skálmar, fatapokar, hattar, svuntur,
stuttkápur, síðkápur.
Skjóföt við botnvörpuveiðar, svo sem doppur
og buxur.
Olíupils fyrir kvennfólk og margt, margt fleira til
útbúnaðar við sjóvinnu.
Veiðarfæraverslunin
Verðand i.
*:
/