Vísir - 12.02.1914, Page 3

Vísir - 12.02.1914, Page 3
V í S I R Verslunin Hlíf, Grettisgötu 26. (á liorniiiu á Frakkaslíg og Gretíisgötu). Góðar og ódýrar mafvörur í Versluninni Hlíf. hálfu dr. V. G., allvíða í ræð- um hans á þingi og í stjórn- mála-ritgerðum hans utan þings. Verður hjer að vísu ekki hægt, að færa fram nrg dæmi orðum þess- um til sönnunar, vegna rúmleysis. Þó mundi mega benda mönnum á ekki ailfáa staði í þingræðum dr. V. G. á árunum 1897—1901, er bæru hjer um nokkurn veginn nægi- legan vott. Aftur á móti skal til frekari leiðbeiningar benda mönn- um á, hve ósamkvæmnin er ótví- ræð hjá honum um það alriði, hvort gildi grundvallarlaganna dönsku taki til íslands, og verður hjer farið eftir því, sem honum segist sjálfum í tímariti sínu, »Eim- reiðin*. Um gildi grundvallarlaganna dönsku á íslandi segir svo í Eim- reiðinni, 2. árg. bls. 2: sHins vegar gilda grundvallarlög Dana ekki]) á íslandi.« Fyrir þessu færir hann svo mörg og mikil rök þar á næstu blað- síðum. En allt getur breytst, og svo reynd- ist það Ifka um þessa fullyrðing dr. V. G. Þrem árum síðar birtir hann langa grein um stjórnarskrármálið í Eimreiðinni, 5. árg. Eftir það er hann hefur farið nokkrum orðum um hin fornu landsrjettindi vor íslendinga, bætir hann þessu við á bls. 41: »------— því nú er rjettar- grundvöllurinn breyttur og hin fornu landsrjettindi vor ekki lengur ó- skert. Þau voru skert með stöðu- lögunum, að vísu á móti vorum vilja, en þó á lögfullan hátt. Á grund- velli stöðulaganna hvílir svo stjórn- arskrá vor og gildi grundvallarlag- anna, að svo miklu leyti sem þau ná til íslenskra mála.« »Þetta er því sá rjettargrundvöll- ur, sem vjer nú verðum að byggja á: stöðulögin og stjórnarskráin og að nokkru leyti grundvallarlög Dana2)*. Og svo bætir dr. V. G. hjer viö á s. st., bls. 58: »Því grundvallarlögin hafa sem alríkislög með stöðulögunum feng- ið gildi fyrir ísland í öllum sam- eiginlegum málum.« Ef ekki kennir hjer ósamkvæmni, Iítt afsakanlegrar, þá er hennar vænt- anlega lengi að leita. En sennilega fær dr. V. G. einn að halda uppi svörum fyrir það, að stöðulögin hafi verið sett á »lðgfullan bátt«, eins og hann fær vonandi að vera í einbýli í því grundvallarlagagati, er hann hjer hefur búið til sjálfur handa sjálfum sjer. Frh, *) Leturbreyting Eimr !) Leturbreylingar allar Eimr. Vel verkuð sauðskinn fást í Versluninni Hiíf. í dag og næstkomandi daga stendur Rýmingarútsalan í „Nýju Versluninni" í Vallarstræti. 10—25% afsláttur af öllum vörum. Brennt og mafað Kaffi, gott Og ódý t í Versluninni Hlíf. Himbrimi. Selous. Frh. Eftir E d m u n ö II. Hin stóra rýmingarúísala hjá Jónatan Þorsteinssyni, Laugaveg 31., er byrjuð og stendur yfir þes^a viku. Afsláttur gefinn af öllum vörum. Af veggfóðri, gólfdúktim, vaxdúk- 1 með vatninu. þar sem nú er egg- I tíð og hinar hamingjusömu fjöl- um og gólfábreiðum 15—50% afsláttur. ) Hið þunglyndislega kall hefur i kveðið við öðru hverju þennan ' langa þokudag með bannsett mý- . bitið, en aðeins einusinni hefut í fuglinn borið þjer fyrir sjónir, ; Hann var aleinn og einmana. Og ;• þótt hann hefði verið kyrr, væri ekki mikið að græða á því ab . athuga látbragð hans. Hann hefði í kafað í kalt vatnið og auklð með því á hrollinn í þjer, og þegar f hann hefði verið kominn ur kaf- t ? inu, hefði verið erfitt að koma l auga á hann í þokuslæðingnum Af öllum húsgögnum gefinn afsláttur. Notið þetta ágæta tækifæri til að eignast góðar og gagnlegar vörur fyrir lágt verð. Jónafan Þorsteinsson. Kvennfjelag Fríkirkjusafnaðarins heldur ársskemmtun sína þriðjudag 17. þ. m. á Hotel Reykjavík, og byrjar hún kl. 8 síðdegis með áti. Fjelagskonur, sem taka vilja þátt í skemmtuninni, geri svo vel að skrifa sig á lista hjá einhverri af oss undirrituðum jyrir 16. þ. m. Reykjavík, 10. febrúar 1914. Ingibjörg ísaksdóttir, Holtsgötu 16. Sími 374. Margrjet Árnadóttir, Vesturgötu 22. Sími 445. Liija Kristjánsdóttir, Laugaveg 37. Sími 104. I iilefni af minningarári Hallgríms Pjeturssonar verða Passíusálmarnir með nótum seldir þetta ár (allt að 500 eintök) fyrir aðeins kr. l,oo heftir og fyrir aðeins kr. 2,oo i bandi. Áður kostuðu þeir kr. 2,50 og kr. 4,00 og sama verð verður aftur á þeim á eftir. * Enska * að kunna. sem þurfa að er alheimsmálið, sem allir þurfa Eflaust eru enn einhverjir í borginni, læra meira en þeir kunna. Tækifærið býðst nú að verða fuilnuma. Komið á Laugaveg 30 A, til 4 Jóns Runólfssonar. < skyldur langt komnar með að unga út, þá hlýtur þessi að vera ein- hver auðnuleysingi, sem orðið hefur útundan þetta sumarið,ógæfu- samari og einmanalegri en aðrir, óheppinn biðill, — því að enginn kvennfugl hefði verið leikinn svo — sem kastað hefur ást sinni á glæ.— Nei, nei, nú kemur kallið aftur, miklu nær en áður, og þeg- ar jeg lít út um hið litla, blauta og óvistlega tjald, sem tittað er niður á vatnsbakkann, þá eru fuglarnir tveir saman, þessir stóru, „norrænu“ himbrimar, sem bera langt af öllum öðrum ættingjum sinum-að vexti. þetta eru vafa- laust sömu hjónin, sem urpu í hólmanum, því að þau eru einu fuglarnir, sem orpið hafa um mörg ár við þessa vík og engir aðrir neinstaðar nærri. þeir nálgast hólmann og eru ekki mjög langt í brott. Enginn ungi sjest með þeim, og er það sorglegt, þótt ekki sje það mjög unðarlegt, því að þótt hreiður sje nærri, sem nú er orðið tómt, og ungi hefur kom- ist úr, þá má búast við, að þessi langa halarófa „visindamanna" og „safnara“, sem snuðrar út í ystu jaðra veraldarinnar, hafi murkað lífið úr unganum, og verði látinn standa úttroðinn hjá „foreldrum" sínum í einhverjum klefa út í löndurn. þessvegna vekur það miklu fremur undrun og kastar geisla af ánægju yfir mývarginn, veðrið, leka tjaldið og yfir allt, að sjá unga í fylgd með hjónum eftir allt saman. Annaðhvort hlýtur hann að hafa synt fast við hlið annars fuglsins, eða kúrt uppi á bakinu á öðru hvoru foreldra sinna, enþótt sumir hafi þóktst sjá unga sitja á baki himbrima, þá er þaö þó alveg óvíst og ósannað, og varlegra að trúa því fyrra. enda sjást hinar smærri himbrimategundir, þær sem heima eiga í Englandi, aldrei flytja unga sína á þennan hátt. Frh. Verslunin Hlíf er ódýrasta verslunin á Grettisgötu. Vitið, hvort ekki er satt.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.