Vísir


Vísir - 12.02.1914, Qupperneq 4

Vísir - 12.02.1914, Qupperneq 4
V í S I ^ Eftir Ritler Haggard. ---- Frh. »Vissulega vita þeir eigi, sonur minn, hverju þeir eiga að trúa. Margir segja, að hann sje ekki nieð ölium mjalia; aðrir segja að hann mæli fyrir munn drottins. Enn aðr- ir staðhæfa, að hann sje skygn og að fylgjur hans fiytji honum frjettir frá Cathay, þar sem liann dvaldist fyr á árum, eða jafnvel neðan úr víti sjálfu. Þessir menn fóru á fund biskups og heimsótti hann Arnald prest og talaði við hann fyrir iukt um dyrum í þrjár klukkmíundir. Síðan kallaði biskup menn þessa aftur fyrir sig og bað þá að hafna öllum getgátum um ófreskisgáfu prestsins, því að hann væri þess (pllviss, að það semj Arnaldur prest- ur segði, kæmi frá himnum en ekki frá undirheimum. Hann kvað þeim sæmra að bæta líferni sitt og vera viðbúnir að standa reikning verka sinna. Kvaðst hann mundu gera slíkt fyrir sitt leyti, því að loftið væri ógnum þrungið. Því næst lagði hann blessan sína yfir klerk- inn og gekk á braut tárfellandi, og síðan hefur allt hjal um fylgjur og óhreina anda íallið niður. Dún- víkingar, sem legið hafa í ílldeil- urn frá barndómi, gefa hverjir öðr- ttm upp allar sakir, syngja sálma í staö þess að hreyta blótsyrðum og mjer hafa verið greiddar að fullu margra ára skuldir. Stafar þetta allf af ræðum Arnalds prests.* »Vissulega eru þetta ægileg tíð- indi,« rriælti Hugi. »Jeg trúi því, eins og biskupinn, að allt muni það fram koma, er Arnaldur prest- ur segir fyrir, því að jeg veit, að honum er allt annan veg farið, en öðrum mönnum«. Þetta kveld hafði Hugi fengið orlof, til þess að koma á fund kon- ungs, og tneð honum var Grái- Rikki, því að hanr. fylgdi honurn ávalt eins og skuggi. »Hvað er þjer nú á höndum, herra Hugi frá Krossi?« spurði Játvarður konungur. »Herra!« mælti Hugi, »eftir or- ustuna miklu fyrir ári liðnu sögð- uð þjer, að jeg skyldi þjóna yður þar til Caiais væri unnin. Jeg hef veitt yður þjónustu af fremsta megni og þjer hafið unnið borg- ina. Nú bið jeg yður orlofs að mega leita uppi fjandmann minn og yðar, Játmund Akkúr, greifa af Noyónu.« »Þá áttu langa leið fyrir hönd- um, Hugi,« mælti konungur, »því að jeg hef sannspurt, að svikari þessi, sem ekki ljet sjer þykja minnkun að skifta vopnum og verjum við annan mann til þess að komast undan sverðseggjum þín- um, hafi farið suður á Ítalíu fyrir sex mánttðum til eigna þeirra, sem hann á í nánd við Feneyar, og kallist þar herrann af Kattrina. En seg mjer, hversu sakir standa. Mun eigi Ragna þín Rauðskikkja vera undirrót þessa? Skrítið var, að mjer datt hún í hug kveldið fræga, sem orustan stóð við Crecy.« »Svo er, sem þjer segið, herra!« mælti Hugi og sagði konungi allt, liversu afstóðst um hagi hans. »Ekki er gott í efni,« mælti kon- ungur, er hann hafði hlýtt á mál hans. »jeg skal rita Kiemensi páfa fyrir beggja ykkar hönd, en jeg veit ekki, hvort þið Ragna getið vænst míkils rjettlætis frá honum, af því að þið eruð Englendittgar. Eng- iand og Englendingar eiga h'tilli hylli aö fagna í Avignon nú sem stendur, og vera má, að Filippus hafi þegar ritað honum fyrir hönd Noyónu-maí nsins. Að besta kosti dvelur hann ferðir þínar, meðan hann er að vega málstað þinn á metaskálar sínar. Nei, Ragna hefur rjettara fyrir sjer. Þessi hnútur verð- ur skjótast höggvinn ineð sverði.« Frh. K. F. U. M. Kl. 81/2. Fundur í A. D. Allir ungir menn hjartanlega velkomnir. LJEKNAR M. Magnús, læknir og sjerfræðingur í húðsjúkdómum. Heima kl. 11 — 1 og 61/2—8. Sími 410. Kirkjustræti 12. Sigurður Magrtússon I æ k n i r er nú aítur til viðtals á Laugav. 38. miðvd. og laugard. kl. 2-3. Epli, Baldwins, 25 aura pd. og Vínber, 50 aura pd. Laugavegi 55. Pelar,Pelar handa smábörnum fást afaródýrir í Kolasundi, sömuleiðis FJrykkjarglös, Lampa- glös og ótal margt fieira úr gleri. 8T~ "húsnæði ^ Góð, lítif íbúð óskast frá 14. maí árlangt. Má vera utarlega í bænum, en ódýr. Þ. Sigurgeirsson, Túngötu 50, sfmi 238. 2 herbergi með stofugögnum eru til leigu ódýrt í Doktorshús- inu á Vesturgötu 7, 1 herbergi er til leigu. Afgr. v. á. Góð íbúð, helst mörg herbergi, óskast frá 14. maí, helst til fleiri ára, í ingólfsstr, Miðstr. eða Þinholtsstr. eða þar í námd. Til- boð merkt »íbúð« sendist Gísla Hjálmarssyni, Spítalastíg 9. 2 herbergi stór með eldhúsi og geymslu, í Austurbænum, óskast frá 14. maf af áreiðanleg- um leiganda. Afgr. v. á. 1 herbergi óskast til leigu, helst með húsgögnum, fyrir ein- hleypankarlmann. Uppl. á Frakka- stíg 10. IHúspláss við aðalgötu rjett við miðbæinn verður til leigu frá 14. maí, hentugt fyrir iakara, gullsmið eða úrsmið. Tilboð, merkt »HúspIáss«, af- | hendist fyrir kl. 2 föstudag- | inn þ. 13. þ, m, á afgr. Vísis. Stóra stofu, helst mót sóiu, í miðbænum eða sem næst hon- um, óskar einhleypur og regiu- samur maður að fá leigða 14. maí n. k. Afgr. v. á. 2 stofur með húsgögnum og í öðru iagi 1 stofa með húsgögnum óskast nú þegar til leigu nærri höfninni. Timbur- og Kolaverslunin Reykjavík. Sími 58. TAPAЗFUNDIÐ Blá hæna töpuð. Skilist á Laugaveg 23. VINNA Stúlka, sem er vön allskonar fata- saumi, óskar eftir atvinnu við sauma í húsum. Afgr. v. á. Peysuföt og morgunkjólar ofl. er saumað í Aðalstræti 8. hæsta lofti. Halldóra Jónsdóttir. Vinnumaður, duglegur og regl- usamur, óskast á gott heimili hjer í bæ. Afgr. v. á. Stúlku vantar nú þegar. Uppl. gefur frk. Nilson. Vífilstöðum Gramalt gert nýtt. Allskonar viðgerðir á orgelum og öðrum hljóðfærutn hjá Markúsi þorsteinssyni. Frakkastíg 9. Stúika, sem er góð í reikningi og skrifar laglega hönd, óskar eftir atvinnu. Afgr. v. á. Atvinna. Duglegur maður, helst vanur fiskverkun, getur fengið atvinnu um lengri tíma. Upplýsingar í Liverpool. Stúlka til að vera með börn óskast nú þegar. Afgr. v. á. Mokkrir duglegir sjó- menn geta fengið atvinnu. Góð kjör í boði. Uppl. gefur Þórður Kristjánsson, Vesturgötu 17- Stúlka óskast í vist á fámennt heinrili nú þegar. Afgr. v. á. Stúlka óskar eftir vist nú þegar. Uppl. Laugaveg 72. Stúlka, sem er vön innistörfum og kann dálítið í dönsku, óskist 14. maí n. k. í eitt af betri húsum hjer í bænum. Afgr. v. á. KAUPSKAPUR Þeir, sem kynnu að vilja selja gömul skip, brúkleg til að iiggja í höfn til fiskigeymslu, eru beðnir að senda mjer fljótt tilboð. Stærð og verð sje framtekið. Gísli Hjálmarson Spítalastíg 9. «Familiejournal* 1913 óskast til kaups. Halldór Þórðarson, Laug- avegi 4. Ágætur harðfiskur fæst í pakkhúsinu austan við bryggjuna hjá Guðm. Grímssyni. 2 fallegir kvenngrímubúning- ar eru til leigu með mjög góðu verði. Afgr. v. á. Hrossúár keyptháu verði Þingholststr.25. kl. 9—10 árd. Flibbar, nærri nýir, á meðal- mann, fást með óheyrðu gjafverði. Afgr. v. á. Þvottapottur nýr til sölu með tækifærðisverði. Afgr. á. v. Baðker og kútur til notkunar við líkamsæfingar til sölu. Afgr, v. á. Skildingafrímerki íslensk, brúkuð, ógölluð, til sölu: 3, 4, 8, 16 sk. og 4 sk. þjónustufr.m. Verð aðeins kr. 24—50. Afgr. v. á. Gulrófur óskast keyptar nú þegar handa geðveikrahælinu. Sleði óskast til leigu eða kaups, ef um semur. Afgr. v. á. Trollarastígvje! nærri ný, mat- borð, sófi nærri nýr, járn- og trje- rúmstæði, bækur, skautar, ofnar o. m. fl. með gjafverði á Laugavegi 22 (steinhúsið). Nýmjólk nóg og góð færi all- an daginn á Laugavegi 24. Selskinn til sölu á Frakkast. 4. Smith Premier ritvjel til sölu með tækifærisverði. Afgr. v. á. Barnavagn til sölu á götu 21. Vestur- ^ LEIGA & Gott orgel óskast Hverfisg. 32. til leigu. Útgefandi ( Einar Gunnarsson, cand. phil. Östlunds-prentsm.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.