Vísir - 21.02.1914, Side 4

Vísir - 21.02.1914, Side 4
VISIR Stundu síðar var Hugi prúðbú- inn í nýklæði, hafði farið í bað og látið raka skegg sitt. Sat hann við borð í stórum og svölum sal ásamt Goöfreði og húsfreyu hans; hún var miðaldra og hnuggin á svip. En Grái-Rikki sat viö lægra borð ásamt nokkrum heimamönnum sendiherrans. Framh. Trúlofunar- hringa smíðar BjörnSímonar8on. Vallarstr.4.Símil53 sem (aka vllja þátt í fjelagsskap í því augnamiði, að fá prófessor Harald Nielsson til þess að halda guðsþjónustur í Fríkirkjunni ann- anhvorn sunnudag síðdegis, eru beðnir að rita nöfn sín og heim- ili á lista í Bókaverslun ísafold- ar eða hjá Halldóri Þórðarsyni bókbindara, Laugavegi 4, fyrir næstu mánaðamót. JtoUÍ sew&*vs\)e\tv frá Sendisveinaskrlfstofunni. Simi 444. Cigarettuverk8mi0jan A. G. Cousis & Co., Cairo & Malta, býr til heimsins bestu egyptskuog tyrknesku sígarettur. Þær eru seldar um víða veröld. Þýskalandskeisari reykir þær og Noregskonungur. Engar aðrar sí- garettur er leyft að selja íTunis og Japan. Þær fást í Levis tóbaksverslun. ■ Rulla (Skraa), afbragðsgóð, í pundum, fæst afar ódýr frá í dag til 1. mars. Notið tœkifœrið! Tóbaksbúðin, Laugavegi 5. Skemtt\V\va$x\av og sfcemmUkativ til sölu. }tw. ^javtvason. Zúnið á Sólheimum er tll lelgu. I,ysthafend- ur snúf sjer tll prentara E. Cortes, Buffet brúkað óskast. Afgr. v. á. Útgefandi Einar Gunnarsson, cand. phll. östlunds-prentsmiðja. íl 3 2 Skíðamenn geta fengið afarvönduð s k f ð i, úr Ask á 8 krónur, úr Pinspæn 5 krónur, úr Furu frá kr. 1,50 til 4 krónur, hjá Krisiinn Jónssynl, trjesmið. Frakkastíg 12. 2 Fyrir sjómenn allskonar rúmteppi með stórum afslætti. Einnig sjómannadýnur, vandaöar og ódýrar hjá 1 herbergi með húsgögnum óskast til leigu nú þegar í mið- eða vestur-bæ handa einhleypum verslunarmanni. Afgr. v. á. 2—3 herbergi og eldhús ná- lægt miðbænum óskast til leigu nú þegar eða frá 1. maí. Afgr. v. á. 1 herbergi með húsgögnum er til leigu nú þegar með öðrum. Uppl. Laufásveg 41. 3 herbergi mót sól og eldhús eru til leigu á Bergstaðastíg. Al’gr. v. á. 2—3 herbergi og eldhús ósk- ast frá 14. maí. Tilboð merkt »23« sendist afgr. Vísis. 2 stórar stofur hentugar fyrir skrifstofur eða einhleypa, eru -til leigu 14. maí i Þingholts- Jónatan Þorsteinssyni, Laugaveg 31. Afgreiðsla Vísis og skrifstofa er flutt í Austurstræti 14. stræti 25 (uppi). 5 herbergi og eldhús eru til leigu frá 14. maí. Afgr. v. á. 2 herbergi með húsgögnum til leigu nú þegar í húsi Hans Hoffmanns, Túngötu 46. Herbergi með húsgögnum og miðstöðvarhita er til leigu frá 14. maí í Amtmannsstræti 4. Gott herbergi, helst með ofni í, óskast til leigu nú þegar til 14. maí eðalengur. Helst við Laugaveg. Uppl. á Laugaveg 23 niðri, Jónína Jonsdóttir. Oóð og ódýr stór íbúð eöa 2 minni ibúðir eru til ieigu frá 14 Gengið inn um aðaldyrnar. Mynd af Hallgrími Pjeturssyni fæst nú hjá bóksölum hjer í bænum og víðar og kostar 50 aura. Kaupendur barnabl. „Æskan* fá hana ókeypis á afgreiðsl- unni um leið og þeir borga blaðið. Norðlensk tólg, óviÖjiiíiianleg'íi góð og með gjafverði, fæst á Veiðarfæraversl. Verðandi Talsími 288, Hafnarstræti 8. KAUPSKAPUR Mótorvjel, nærri ný, 6 hesta, er til sölu með tækifærisverði. Björn Guðmundsson, Vesturg. 50 Nokkur eintök af 5. tölublaði Reykjavíkurinnar 1913 óskast keypt. Afgr. vísar á. Bolludagsvendir fást í Tún- götu 8. Alfatnaður tii sölu. Sýndur á afgr. Vísis. Boxhanskar óskast til kaups. Afgr. v. á. Karlmannsskautar til sölu kostaði 18 kr., seldir með hjer um bil hálfvirði. Afgr. v. á. Lækningabók til sölu. Afgr. v. á. Hyrna íslensk til sölu. Sýnd á afgr. »Vísis«. Stör, Nokkur hundruð pd. af ágælri stör norðan úr Eyja- flrði, eru til sölu i Ási, nú þegar* Simi 236. Skrifborð óskast til kaups. Afgr. v. á. Grímubúningar Undirritaður óskar að fá keypta 15 kvenngnmu- búnlnga og 15 karl- maniinbúnlnga áður en Ceres fer hjeðan vestur. Til- boð sendist sem fyrst. V, Knudsen. Hafnarstræti 21. Trje stólar nokkrir óskast til kaups. Afgr. v. á. Fæðingardagar innb. og óinnb. eru til sölu á afgr. »Vísis«. HÚSNÆÐI Rúmgott og bjart herbergi með húsgögnum og forstofu- inngangi er til leigu nú þegar. Afgr. v. á. maí til 1. okt. Afgr. v. á. Gíamalt gert nýtt. Allskonar viðgerðir á orgelum og öðrum hljóðfærum hjá Markúsi þorsteinssyni. Frakkastíg 9. Stúlka óskast í vist nú þegar. Gott kaup. Afgr. v. á. Stúlka 16—17 ára óskast nú þegar eða 1. mars til að hjálpa húsmóðurinni. Hún verður að sofa heima. Stúlka óskar eftir vist frá 14. maí. Uppl. í Grjótag. 5. Hálslín fæst strauað áHverfisgötu 26 B. uppi. Fljótt og vel af hendi ieyst. Duglegur 18 ára piltur, sem er agætur í reikningi, óskar eftir atvinnu við verslun eða skrif- stofu. Afgr. v. á. 3 stúlkur óskasl nú á goll heimili á Norðurlandi, helst i ársvisl. Hátl kaup. Uppl. á Laugaveg 21 (niðri). Gott orgel óskast til leigu. Hverfisg. 32. Legubekkur (dívan) óskast til leigu nú þegar. Afgr. v. á. Dfvan óskast til leigu. Afgr. v. á. ■ ikklstur fást venjulega tilbúnar ■ á Hverfisg. 6. Fegurð, verð og 1Í gæði undir dómi almeunings. — Sími 93. — Helgi Helgason,

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.