Vísir - 25.02.1914, Side 1

Vísir - 25.02.1914, Side 1
9V3 Vísir breiddasta og ódýrasta dagblaöið á íslandi. \)\s < Vísir er blaöið þitt. Hann áttu að kaupa fyrst og fremst. Kemur út alla daga. Sími 400. Afgr. í Austurstr. 14. kl. 11 árd.til 8 síðd. Kostar 60 au. um mánuðinn. Kr. 1,80 ársfj. Kr. 7,00 árið (380—400 tbl.). Skrifstofa í Austurstræti 14. (uppi), opin kl. 12—3. Sími 400. Langbesti augl.staður i bænum. Augl. sje skilað fyrir kl. 6 daginn fyrir birtlngu Miðv.d. 25. febr. 1914. Háfl. kl. 5,43' árd. og kl. 5,58’ síðd. Á itiorgun Afmœli : Beinteinn Th. Bjarnason. söðlasm. Björn Kristjánsson, bankastjóri. Jónas H. Jónsson, snikkari. Jón Sigurðsson, skipstjóri. Veðrátta í dag. Vm.e R.vík ísaf. Akure. Gr.st. Seyðisf. þórsh. Regn Alsk. Hríð Alsk. Skýað Alsk. 3!Skýað Bíó Biografteaíer Reykjavikur io Fiugvjelar-slys. Sjónleikur í lofdnu í 2 þáttum. Leikinn af hinum ágætu leik- endum „Itala Film Co.“’s. Flugvjel steypist til jarðar úr 2000 metra hæð. Lifandi frjettablað. Eosningaskrifstofa Hafnarstræti 16., uppi, er fyrst um sinn opin kl. 6—9 daglega. Trúlofunar- hringa smíðar BjörnSímonarson. Vallarstr.4. Sími 153 Ifkkistur fást venjulega tilbúnar á Hverfisg. 6. Fegurð, verð og gæði undir dónti almennings. — mnm Sími 93. — Helgi Helgason. Cigarettuverksmiðjan A. G. Cousis & Co., Cairo & Malta, býr til heimsins bestu egyptsku og tyrknesku sígarettur. Þær eru seidar um víða veröld. Þýskalandskeisari reykir þær og Noregskonungur. Eugar aðrar sí- garettur er leyft að selja i Tunis og Japan. Þær fást í Levis tóbaksversiun. frá Sendisveinaskrifs'tofunni. ______ Simi 444. Stofnfundur hins fyrirhugaða Skíðafjelags verður í Iðnó (uppi) fimmtudags- kveld 26. þ. m. kl. 9. Frumvarp til fjelagslaga liefur verið gert. Erindi um Winnipeg flytur Páll Bergsson fimmtu- daginn 26. þ. m. í Ooodtempl- arahúsinu kl. 8 síðd. St E I N i N G I N nr. 14. Ösktídagsfagnaður á Öskudagskveldið. Sýltir Síefanía ies upp! Margskonar gleðskapur! Agóðinn rennur í sjúkrasjóð! Meðlimirnlr æítu að mæia með lölu. Tempiarar velkomnir meðan hiisrúm leyfir, Ársins besta skemmtun. s Eyrarbakka í gær. Róið hjer í morgun í fyrsta sinni á árinu og mátti heiía aflalaust. Ágætisveður er nu loks komið hjer eftir langvarandi ótíð. Þingmálafundur var haldinn hjer 19. þ. m. að Selfossi. Þar bauð sig fram til þingsetu Þorfinnur Þórarinsson, bóndi á Spóastöð- um í Tunguni, og taldi sig fylgj- andí Sambandsflokknum. Auk hans verða í kjöri gömlu bingmennirnir. Þeir viija samþykkja stjórnarskrána óbreytta og fresta Sambandsmálinu. Segjast engum flokki fyígja nema Bændaflokknum eiuum. Heybyrgir eru menn hjer nokk- urnveginn, nema helst í Tungum. Þar hefur veturinn lagst þyngst á. Talað um, að Tungnamenn þurfi, ef til -vill, að fá fóðurbætir úr Reykjavík. Guðm. Þorkelsson, merkis bóndi á Gamlahrauni, varð bráð- kvaddur í fyrradag, 85 ára að aldri. Um elda norður af Heklu hef- ur ekkert heyrst hjer og má telja víst, að þeir sjeu engir uppi. ÖR BÆNUM Brydesverslun. Forstjóri Brydes- verslunar hjer segir að ekki hætti Brydesverslanirnar hjer/ þó firmaið »Iikvideri«. Honum barst þetta sím- skeyti um málið: »Firmaet likvide- rer fra 18. Febr. Fortsætter fore- Iöbig í Henhold til Brev af 20. Febr.«, en þelía brjef mun koma með Sterling og sjest þá betur hvemig sakir standa. Eftir að ákveðið var að likvidera sendt fjelagið skip fermt vörttm til verslunar sinnar í Vestmanneyum. Frakknesk orðabók með ís- lenskum þýðingum eftir Pál Þorkels- son er að koma út. Prentaðar eru þegar 4 arkir; alls mun bókin verða 15—16 arkir í handhægu broti. Gieðitíðindi eru það, að eiga von á slíkri bók. Dáinn Samson Ingimundarson, augaveg 69, á laugardaginn, 85 ára ð aldri. Föstuguðsþjónusta verður t ríkirkjunni í kvöld kl. 6. Frikirk|u- resturinn prjedikar. Passiusalm ungnir. Norðlingamót var haldiö í gærkveldi á Hótei Reykjavík, eins og til stóö. Sótíu það um 170 manns. Þar var jetið og drukkið og dansað og sungið og spilað og skemmtu ntenu sjer hið besta fram tii kl. 5, er samkomunni var siitið. Hljóðíærasveit Bernburgs (6 menn) spilaði frá því er sest var undir borð og frameftir. . Indriði skrif- stofustjóri bauð menn velkomna. Tryggvi Gunnarsson bankastjóri bað tnenn hrópa húrra fyrir Islandi. Um Norðlendinga lalaði dr. Guðm. Finnbogason, en um norðlenskt kvennfólk Indriði Einarsson. Árni Jóhannsson minntist Jóhannesar glímukappa. Símskeyti sendi forstöðunefnd mótsins tvö: »Hs. Excellence Hannes Hafstein. Norðlendingamótið 1914 sendir ráðherra Hannesi Hafstein kveðju guðs og sína og óskar honum hamingjn og heiðurs« og »Vigfús Sigurðsson grænlandsfara Seyðisfirði. Norðlendingamót 1914 þakkaryður vasldeik og þrautseigju í Grænds-óbyggðum og á Vatna- jökli og álítur að þjer hafið verið fjórðungnum til sóma.« Eiít skeyti skrautritað kom: Til Norðlingamótsins, Hótel Reykjavík. Besíu þökk fyrir kveðjuna; óska samkomunni góðrar ánægju. Norð- urland blómgist og Norðh'ngar lifi. Hafstein. Sorglegt slys. Á sunndagsnóttina varð hjer útí sunnan við bæinn Geir Ein- arsson frá Borg, norrænustudent á Háskólanum. Hann hafði verið með kunningj- um sínum um kveldið 'glaður og kátur og fór heim kl. að ganga 3 um nóttina og voru í fylgd með honum tveir fjelagar hans. þeir skildu við hann, er hann var kom- inn inn í hús það, er hann bjó í, en það var hjá Brynjólfi Björns- syni tannlækni. Svo er háttað í húsi Brynjólfs, að inn af forstof- unni er hurð með smekklás fyrir. Um morguninn fannst lykill Geirs að smekklás þessum á gólfmott- unni fyrir framan hurðina. Má telja víst að hann hafi misst hann úr hendi sjer, er hann ætlaði að opna, og ekki getað fundið hann aftur, lítinn og flatan, ímyrkrinu. Mun hann þá hafa gengið út. Hríð var á og norðanstormur hvass og kaldur. Á sunnudagskveid i fengu læknishjónin að vita, að Geir sál. hafði ekki komið heim um nóttina, en talið var víst að hann hefði dvalið hjá einhverjum kunningja sínum um nóttina, en er hann kom ekki heldur mánu- dagsnótt, tilkynnti húsráðandi lög- reglustjóra fjarveru hans. Var þá hafin leit. Leitaði fyrst þorvald- ur Björnsson langf fram á kveld, en í gærmorgun hófu háskóla- stúdentarnir, rúmir 30, leit og um kl. 10 árd. fannst hann helfrosinn sunnan við tjörnina. Geir sál. var á 21. ári, fæddurj 17. apríl 1893, sonur Einars pró- fasts á Borg. Hann var hinn eini íslenski stúdent, sem norrænu stundaði þar. Prófessor dr. B. M. Ólsen hefur sagt Vísi frá honum á þeshaleið: „þetta er mikil sorg fyrir mig. Mjer var farið að þykja svo vænt um þennan pilt, þó ekki væri lengi, sem hann hafði stundað norræn fræði hjá mjer. þegar jeg vissi, að hann ætlaði að taka próf í þeim fræðum, var jeg búinn að auglýsa skýrslu mína um kennslu- stundirnar, en bætti þá við einni stund í viku handa honum til sjer- stakrar leiðbeiningar við rann- sóknir í þessum fræðum. Fyrir þessa tíma hef jeg orðið honum sjerstaklega kunnugur og fengið miklar mætur á honum, einkum fyrir mikla alvöru og áhuga á náminu samfara góðri greind, og er jeg'sannfærður um, að þar var efni í mikinn vísinda- mann. Líka skoðun mun Jón dósent hafa haft á honum, þó ekki fengi hann eins náin kynni af honum og jeg,Jyrir þessa sjerstöku tíma. þetta sýna meðal annars hin bestu meðmæli, semhann gafhon- um tll háskólaráðsins, ásamt mjer er Geir sál. sótti um styrk til námsins." Ekki verður söknuðurinn og sorgin minni hjá foreldrunum, er misst hafa ástríkan efnilegan son, er var langt kominn á náms- brautinni. Siórhýsi brunnið. Sveitahöll frú W. /ý. Vanderbilt uppi í Jericho, Long Island, brann til kaldra kola 17. þ. m. Var snjór svo mikill, aö brunalið gat ekki ekið slökkvi-vjeluni sínum að húsinu. Höll þessi var byggð í fyrra sumar og skreytt mjög og kostaði 5240000 króna. í henni voru 60 salir og herbergi og í ntörgum þeirra af- skaplega dýr málverk og glitofin og bald/ruð veggtjöld.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.