Vísir - 25.02.1914, Síða 4

Vísir - 25.02.1914, Síða 4
V 1 S I R Munið eftir uppboðinu í TemplaraMsiuu í dag kl, 4 síðd. af hjali mínu, því það angrar hann. Hvílist nú vel, herra Hugi!« »Þetta er víst einkar skemmtileg frú,« þaut í Gráa Rikka, þegar hún var farin og hafði skilið þá eina etur út á svölunum. »Ef hún hefði verið hjer stundarkorn lengur, þá held jeg að jeg hefði farið og hengt mig, eða þá sest upp á end- ann og farið að gelta að tunglinu, eins og rakki eða þessir sönglandi munkar. Frh. no-500- 717> 720> VIöll 733,735,753 eru keypt háu verði á afgr. Vísis. L Æ K N A R Guðtn. Björnsson landlæknir. Amtmannsstíg 1. Sími 18. Viðtalstími: kl 10—11 og 7—8. Massage-læknir Guðm. Pjetursson. Heima kl. 6—7 e. m. Spítalastíg 9. (niðri). Sími 394 M. Magnús, læknir og sjerfræðingur í húðsjúkdómum. Heima kl. 11 — 1 og 6^—8. Sími 410.' Kirkjusfræti 12. Þorvaldur Pálsson læknir, sjerfræðingur í meltingarsjúk- dómum. Laugaveg 18. Viðtalstími kl. 10--11 árd. Talsímar: 334 og 178. , Þórður Thoroddsen fv. hjeraðslæknir. Túngötu 12. Sími 129. Viðtalstími kl. 1—3. KAUPSKAPUR Buffet brúkað óskast. Afgr. v. á. Lítið hús óskast til kaups. Afgr. v. á. Báruhúsið. Allt Báruhúsið uppi er til leigu frá 1. eða 14. maí næstkomandi. Menn snúi sjer til Jónasar H. Jónssonar fyrir 15. mars. Aðeins í örfáa daga verða seldar góðar Kartöflur á kr. 7,50 iunrtan (200 pundin). Gulrófurnar góðu eru komnar aftur. Klapparstíg 1 B. Sími 422. Reiðhestur góður til kaups. Afgr. v. á. Sófi, matborð, myndir í ramma, kíkir, bækur, rúmstæði, ofnar o. fl. með gjafverði á Laugavegi 22 (steinh). Hörpuhefti til sölu. Afgr. v. á. Smjör, kæfa og fiður fæst með góðu verði hjá Guðjóni Björnssyni, pakkhúsm. hjá versl. Björn Kristjánsson. NÝ SÁPUVERSLUN — *\Deshx*$öt\x £6 — Allskonar sápur til þvotta, 20—30 teg. af handsápum, svampar, greiður, kambar, ilmvötn o.fl. o.fl., yfir höfuð flest, sem að hreinlæti lýtur. DAI LY MAIL vikubfað — ’ADíStesuasta ^evmslus. 9 Qö^vasta f\e\ms\t\s. 9 * Utbreiddast allra erlendra blaða á Islandi. s ENT beint frá London til áskrifenda hjer. Tefst ekki hjá milliliðum. Kostar í 12 mánuði að með- /l 4.75. VINNA töldum burðareyri að eins kr. * i 3stawös-a$Sire\lstaw te&uvv\ð pöutuuum. Stúlka^jjÍkíst til að hjúkra veikum börnum á heimili hjer í bæ. Uppl, á Grettisgötu 41. Stúlka óskast í hæga vist 1. tnars. Afgr. v. á. Stúlka óskast í vist uú þegar. Hverfisgötu 15 (uppi). Stúlka óskast í vist 14. maí til barnlausa hjóna. Afgr. v. á. Stúlka óskast í vist, heíst árs- vist, frá 14. maí næstk. Uppl. í Vonarstræti 2 niðri. Unglingsstúlka eða kona get- ur fengið formiðdagsvist á Vest- urgötu. Uppl. Bergstaðastíg 1. Stúlka til inniverka óskast nú þegar. Afgr. v. á. (jamalt gert nýtt. Allskonar viðgerðir á orgelum og öðrum hljóðfærum hjá Markúsi þorsteinssyni. Frakkastíg 9. Stúlka óskast í vist nú þegar. Gott kaup. Afgr. v. á. Hálslín fæst strauað á Hverfisgötu 2ó B. uppi. Fljótt og vel af hendi leyst. KENNSLA Reikningskenusla óskast. Til- boð merkt »ó8« sendist afgr. blaðsins. HUSNÆÐI 1 herbergi með húsgögnum óskast til leigu nú þegar í mið- eða vestur-bæ handa einhleypum verslunarmanni. Afgr. v. á. 2—3 herbergi og eldhús ná- lægt miðbænum óskast til leigu nú þegar eða frá 1. maí. Afgr. v. á. Góö og ódýr stór íbúð eða 2 minni íbúöir eru til leigu frá 14. rnaí til 1. okt. Afgr. v. á. íbúð fyrir 6—7 manns óskast til leigu 14. maí. Uppl. gefur P. Jónsson., Frakkastíg 4, kjallara. Trawlara-karl með konu og barni óskar eftir 2—3 sóliíkumj rúmgóðum herbergjum og eld- húsi frá 14. maí. Tilboð merkt »sjómaður* sendist afgreiðslu blaðsins. 1 stór stofa og eldhús óskast til leigu frá 14. maí, helst neðarl. í Vesturbænum. Afgr. v. á. TAPAЗFUNDIÐ Silfurprjónn tapaður; skilist á afgr. „Vísis“ gegn góðum fundar- launum. Útgefandi Einar Gunnarsson, cand. phil. Östlunds-prentsmiðja.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.