Vísir - 26.02.1914, Blaðsíða 1

Vísir - 26.02.1914, Blaðsíða 1
út- \Tt O I 4° er e'Sta V loll breiddasta dg dftýrasta dagblaðið á fslandi. Vísir er blaðið þitt. Hann áttu að kaupa fyrst og fremst. if "Ægg I ogt1™""1"11 Langbesti augl.staður í bænum. Augl. sje skilað fyrir kl. 6 daginn fyrir birttngu Fimmiud. 26. febr. 1914. Háfl. kl. 6,14’ árd. og k>. 6 29’síðd. Á morgun Afmœli: Agnar Magnússon, skipstjóri. Póstáœtlun : Ingólfur fer til Garðs. Ceres fer vestur. Veðrátta í dag. Biografteaterl O í A Reykjavíkurj Ol O Fiugvjelar-slys. Sjónleikur í loftinu í 2 þáttum. Leikinn af hinum ágætu leik- endum „Itala Film Co.“’s. Flugvjel steypist til jarðar úr 2000 metra hæð. Lifandi frjettablað. Eosningaskrifstofa Hafnarstræti 16., uppi, er fyrst um sinn opin kl. 6—9 ______daglega. Trúlofmiar- hringa smíðar BjörnSímonarson. Vallarstr.4.Símil53 j£!iL5í!ir fást venjulega tilbúnar ' a Hverfisg. 6. Fegurð, verð og gaeoi undir dómi almennings.______ m Sími 93. — Helgi Helgason. Cigarettuverksmiðjan A. G. Cousis & Co., Cairo & Maita, býr til heimsins bestu egyptsku og tyrknesku sígarettur. Þær eru seldar um víða veröld. Þýskalandskeisari reykir þær og Noregskonungur. Engar aðrar sí- garettur er leyft að selja íTunis °g Japan. Þær fást í Levis tóbaksverslun. Gfaddavír. Festið eigi kaup á gaddavír áður en þjer hafið talað við undirritaða. Gunnlögsson, P. Stefánsson. Lækjartorgi nr. 1. Talsími 450. SlotÆ sewd\s\)e\t\ _ frá endisveinaskrifstofunni. Simi 444. Kvennsokkar, mjög margar tegundir, verð kr. 045 2,65, nýkomnir í vefnaðarvöruverslun TH TH. Ingólfshvoii. Loftvog Híti Vindhraði! Veðurlag Vm.e. R.vík ísaf. Akure. Gr.st. Seyðisf. þórsh. 731,7 730.5 735,0 733.6 699,0 737,0 745,3 1,3 VSV f i,o\ a ; 4,7\ 4,0 jNNA 5,5!NNA 1,8 < 3,31 VSV Skýað 5 Hríð )Skýað ijAlsk. 5 Hálfsk. ) Ljettsk. IRegn Ö R BÆNUM Til Reykvíkings á Vífilstöð- um hafa gefið: S. A G. kr. 2,00 7. 8. — 10,00 f Helgi Jónsson, prentari hjá D. Östlund, andaðist í gær úr lungnabólgu. 18 ára að aldri. Minningarhátíð umHallgrím Pjetursson heldur Hjálpræðis- herinn á sunnudaginn kl. 4. Þang- að verður boðið gamalmennum og geta þau fengið aðgöngumiða með því að vitja þeirra í Hernum. Sjómannahátið verður haldin mánud. og þriðjud. næstkomandi. Fá þá allir sjómenn ókeypis kaffi. Aðgöngumiðar afhentir á sunnu- daginn. Bragi kom inn i gær með 20 þús. af fiski og var fiskinum skip- að hjer upp. Baldur kom inn í gær með 15 —20 þús. af fiski og 2 menn veika af hettusótt. Ingólfur kom í gærkveldi úr Borgarnesi. Meðal farþega voru sjera Einar Friðgeirssoti á Borg og kona hans, og fjöldi sjómanna. Alls um 80 nianns. Samverjinn sendi heim í gær 172 mállíðir, en á staðnum voru veittar 167 máltíðir. Ferðapistlar Erlings Páls- sonar sundkappa byrja í Vísi á morgun. |3^adA\if a^mentnw^s Hrafn Sveinbjarnarson. Skip hefur verið í smíðum nú í hálfan fjórða mánuð í skip- smíðaskemmu Völundar. Það er rúmar 20 smál., 52 fet á lengd og 13að breidd, og byggt með »kútter«- lagi. Byrðingur og þilfar eru úr furu, hitt úr eik. í því er bifvjel (Scandia) með 20 hesta afli og línu- draghjól, sem knúð er af henni. Auk þess hefur það ágæta siglingu. •j Ylirsmiður er Magnús Guömund- son, sá er smíðaöi »Heru«, og ann- ar helsti smiðurinn er Kristinn Árna- son. í f. hr.föi fjöldi manns safnast saman þar inn frá, til þess að sjá er það hlypi af stokkunum. Skipið rann fram nærri því sjálf- krafa, þegar gefið var eftir á drag- reipunum. En allt í einu stöðvuðu þeir skipið og menn nrðu að bíða dalitla stund. Þá gekk Kristinn að og skar á bönd nokkur. Sk;pið brá við og tók á rás fram í sjó og renndi í boga frá landi, En með- an gullu við þrjú húrraóp frá áhorf- endunum, sem bundu í sjer árnað- aróskir til skipsins. Brátt tók það við sjer og kipptist áfram, blakti þá íslenski fáninn á aftari siglunni, eins og hann vildi minna okkur á, að skipið væri smíð- að af hugviti og höndum íslend- inga og væri íslensk eign. Eigandi þess er Bjarni Ólafsson skipstjóri á Akranesi, og hyggur hann til að nota það til fiskiveiða og ef til vill eitthvað til fiutnmga. Þegar fisk þrýtur hjer í Faxaflóa, ætlar hann að sækja vestur uin land og norður. Bjarni er á besta aldri, en reynd- ur sjómaður að vaskleik og þoigæði. Hefur hann sýnt, að mönnum er auðið að komast áfram með atorku og sparsemi, þótt þeir í fyrstu hafi ekki stórt bein í hendi. Skipið heitir eftir mikihnenninu Hrafni Sveinbjarnarsyni, sem var menningarfrömuður síns tíma, ekki síður um siglingu en annað. Er það von okkar r’að andi Hrafns Iíði fyrir stafni og leiði skipið eins snildarlegaog honum tókst, að sneiða hjá óaldarboðum Sturlunga-aldar- innar. Ormstunga. "\3\tvMav. í kössum og stykkjavís, bestir og ódýrastir f versl. Ásgríms Eyþórssonar, Austurstræti 18. Appelsinur og fikjur, margt fleira sælgæti mjög golt, fæst í verslun » Asgríms Eyþórssonar Austurstræti 18. Stofnfundur hins fyrirhugaða Skíðafjelags verður í Iðnó (uppi) fimmtudags- kveid 26. þ. m. kl. 9. Frumvarp til fjelagslaga hefur verið gert. ™rWMWI . MMWMMBMMBBaMWWMHBI Neftóbak, skorið, ódýrast og best ; í versl. Asgríms Eyþórssonar, Austurstræti 18. Appelsíimr, Laukur’ Eartöflur (ágætar) og allskonar G-rænmeti nýkomið í verslun Einars Arnasonar Síini 49. ^petextuxv ^avVóJtav S^vsetvxv nýkomið til S\x5m.Qtsew. Dönsku-skáldskapur íslendinga. Nýkomið er út Ijóðasafn á dönsku —hið 3. á því máli,— eftirjónas Guðlaugsson, er hann nefnir: »Sange fra de blaa Bjærge«. Einnig er útkomið líka á dönsku leikrit Guðm. Kambans: »Hadda Padda«, — báðar bækurnar hjá Gyldendal. Stórslys í Fsereyum. í enska stórblaðinu: »The Scots- man« 13. þ. m., stendur þessi fregn: Tíðindi bárust í gær til Grimsby frá Fugley í Færeyum um sjósiys, er svift hefur eina hinna smærri eya þar öllum vinnandi karlmönn- um. 26 karlmenn af 27, er í eynni voru, rjeru snemma í þessum mán- uði til fiskjar á smábátum, er sukku allir og fórst hvert mannsbarn á þeim. Eini karlmaðurinn, er eftir lifir í eynni er ófær til vinnu vegna elli. Blaðið á hjer eflaust við drukkn- un þá, er gaf tilefni til samskota í Khöfn handa ekkjum hinna drukkn- uðu.og Vísir hefur áður getið um.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.