Vísir - 28.03.1914, Blaðsíða 1

Vísir - 28.03.1914, Blaðsíða 1
S) V/íftít* er e*sla— bœta — út- V loli breiddasta og ódýrasta dagblaðið á Islandi. AD\s\v Vísir er blaðið þitt. Hann áttu að kaupa fyrst og fremst Kemur út alla daga. Sími 400. Afgr. i Austurstr. 14. kl. 1 lárd.til 8 síðd. Kostar 60 au. um mánuðinn. Kr. 1,80 ársfj. Kr. 7,00 árið (380—400 tbl.) Skrifstofa í Austurstrætil4. (uppi), opin kl. 12—3. Sími 400. Langbesti augl.staður í bænum. Augf. sje skilað fyrir kl. 6 daginn fyrir bfrtlngu . Laugard. 28. mars 1914. ÍR,j*T SAGKIiEFJÁLL.. Eftir Albert Engström. ---- Frh. Þegar við höfðum fengið nægju okkar af að skoða borgina, verið á veiðutn eftir gömlum íslenskum bók- um hjá bóksölunum, keypt landa- brjef, ýmislegt til endurminningar og annað smáskrítið, vaðið inn um bókasafnið og dáðst að því, skoðað málverkasafnið o. s. frv., þá ákváðum við að heinsækja þvottastöð Reykja- víkur, sem er líklega einhver ein- kennilegasta þvottastöð í heimi. Við göngum því inn eftir Lauga- veginum og sjáum þá brátt hvíta j fkkistur fást venjulega tilbúnar á Hverfisg. 6. Fegurð, verð og gæði undir dómi almennings. bwm Sími 93. — Helgi Helgason. gufumekki leggja upp úr jörðinni hinum megin við græna hæð, sem framundan okkur er. Það er úr Laugunum og hefur Reykjavík fengiö nafn sitt af þessum reyk. Eftir dá- lítillar stundar hraða göngu erum við komnir inn í þvottastöð Reykja- víkur. Laugarnar eru tvær og er vatninu úr annari, hjer umbil 70°C. heitu, veitt í ofurlítinn læk með köldu vatni, sem rennur þar hjá. Hjer vinda og skola þvottakonurnar allt sem þær hafa milli handanna, sterkjaðar skyrtur af mestu snyrti- mennum Reykjavíkur og fataræxni fátæklinganna, og vaða elginn, alveg eins og hjá oss, nema auðvitað á íslensku. Einn kílómetra í norður frá þvotta- laugunum er Laugarnes, þar sem stóri holdsveikraspítalinn er, en okkur langaði ekkert til að sjá þaö, sem hann hafði að geyma. í þess stað reyndum við að komasi Nú um tíma er Sykur allskonar ódýrastur hjá * * 4 HW $¥ ¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥¥ Jes Zimsen, Norðlensk Sanðatólg fæst nú og nsestu daga hjá Jóni frá Vaðnesi. Strandferðirnar. Gufuskipið »Ask« fer fyrstu strandferðina kring um landið og legguraf staðfrá Reykja- vfk 15. apríl. Skipstjóri verður Guðmundur Kristjáns- son. Afgreiðslumaður í Reykjavík er Björn Guðmundsson, kaupmaður. A. V. TULINIUS (eftir umboðf). m að því, hvar kona Ounnars á Hiíð- arenda lægi, eftir því sem sagan segir. En þvottakerlingarnar voru ekki á því hreina með það. Þær vissu aðeins að það átti að vera einhvers- staðar í nánd við laugarnar. Jeg verð líka að játa að íslenskan er okkur örðug. Sólin skín í heiði og á heimleið- inni er rykið eins og mökkur um fætur okkar. Á morgun ætlum við að hefja reiðina og verðum því að nota daginn vel. Við veröum að kaupa niðursoðinn mat og annað, sem nauðsynlegt er fyrir ferðalagið, og að gleyma einhverju, þótt smá- ræði sje, getur komið sjer ílla. En Wulff er reyndur í þessum efnum. Þessa þrjá daga, sem við höfum dvalið í borginni, höfum við ekki gert annað en að slíta götunum fyrir veslings Reykvíkingum. Við höfum ráfað niðri við höfnina og gónt á menn, sem hafa verið að binda upp á hesta, komist inn í hóp ölvaðra enskra fiskimanna og lágvaxinna svartra Frakka á öðrum stað og reynt að setja okkur inn í lifnaðarhætti og kjör íslenskra sjó- manna. Stokkhólmskir »kolingar«*) eru þó engir til — svo mikið höf- um við þó sjeð. En nú förum við inn í stærstu verslunarbúð Reykjavíkur og kaup- um uxatungu frá Argentínu, sar- dfnur frá Frakklandi, ansjósur frá Noregi, súpur og ket, guð má vita hvaðan, kavíar, ost, súkkulaði, reyk- og nef-tóbak, eldspítur, teykfan lax, fisk í olíusósu, spíritus, kaffi, allt hugsanlegt, það er að segja eins mikið og þarf í nesti fyrir 3 menn í hálfan mánuð, og það er ekki lítið. Að vísu kæniumst við þessa leið á skemmri tíma, en best er að geta verið öruggur. Frh. Magdeborgar-Brunabótafjelag. Aðalumboðsmenn á tslandi: O. Johnson & Kaaber. Frjettapistill. Jeg var búinn að fara búð úr búð, hafði sem sje átt að versla fyrir Pjetur á Hamri og Pál á Grund og nokkuð fyrir sjálfan mig, en enginn gat fullnægt kröf- um mínum. Síðast kom jeg til Jóns frá Vaðnesi, og þar gat jeg líka verslað, og ráðlegg jeg hin- um til að gera það sama. Athugutl. *) Svo eru nefndir karlaræflar, heimilislausir, sem lifa eins og heil- ögu fuglarnir og halda sig helst niðri við höfnina í Stokkhólmi. Engström hefur orðið frægastur fyrir myndir sínar af þeim. Þýð. Tilkynning. Frá þessum degi verður baðhúsið á Hverfisgötu 4 B. ekki opið á laugardögum frá 6—10 síðdegis, eins og verið hefur. Einstök böð fást þó eftir pöntun. Steinunn Guðmundsdóttir. Trúlofunar- hringa smíöar JjörnSímonarson. Vrallarstr.4.Símil53 * GULRÆTUR f W w » i — ágætt skepnufóður — góðar og ódýrar hjá Jes Zimsen. Margarínið ,Island( er áreiðanlega best, fæst einungis hjá Jóni frá Vaðnesi. Utgefandi: Einar Gunnarsson cand. phil. — 0stlunds-prentsmiðja.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.