Vísir - 04.04.1914, Blaðsíða 4

Vísir - 04.04.1914, Blaðsíða 4
VÍSIR Þinglýsingar 2. apríl. 1. Ólafur þórðarson sclur 19. des. f. á. Guðmundi þorleifssyni hálfa húseigna nr. 17 við Skólavörðu- stíg fyrir 5000 kr. LUX. Öllum ber saman um, að LUX-sápuspænir séu bestir til að þvo úr ullarfatnað; fatnaðurinn hleypur aldrei, ef LUX-sápuspænir eru notaðir. Fylgið leiðarvís- irnum. Gætið að, að L U X standi á hverjum pakka. Fæsl hjá kaupmönnum. 2. Guðm. þorleifsson selurj 28. f. m. versl. Jóns þórðarsonar sömu eign fyrir 4500 kr. 3. Sveinn Einarsson selur 15. f. m. Jóhanni Jóhannessyni hús- eignina nr. 27 við Bergstaða- stræti fyrir 6500 kr. Royal Vinolia Cream Soap gerir hörundið hvítt og mjúkt. Einusinni keypt, ávalt notuð aftur. Fæst hjá kaupmönnum. 4. Bjarni Jónsson selur 9. okt. 1905 Tryggva Gunnarssyni l/2 Skothúsið fyrir 500 kr. 5. Guðm. Einarsson selur 20. okt. 1905 Tryggva Gunnarssyni 7? Skothúsið fyrir 450 kr. 6. Jón Einarsson selur 1. þ. m. Guðmundi Jafetssyni húseign- ina nr. 71 við Laugaveg fyrir 4155 kr' _____ K. JB\ XJ. 31. Takið eptii*! Á morgun (sunnud. 5. april) kl. 572 verður fundur í öllum fötboltaíjelög-utn K. F. U. M. Á þann fund verða allir að koma, sem hafa verið í ein- hverju af fótboltaQel. K. F.U.M. Lesið auglýsingu vora á morgun. Ný Lænueg’g’ fást daglega í Skothúsinu. Nú úættir ÚTSALAN í Sápuhúsinu, AUSTU RSTRÆTI 17., Og Sápubúðinni, m LAUGAVEGI 40 Gjörið kaup yðar þessa daga. jUlt sett ajav \ BIO Reykjavíkur Biograph Theater. Sími 475. Síml 475. Besta mynd „Palads“-leikhússins : Spánversk ást, Aðalhlutverkið leikur frú Asta Nielsen Gad. Leikurinn fer fram í Sevilla í mikilli náttúrufegurð. Mikill hluti myndarinnar fer fram, meðan á nauta-ati stendur. Sýningin varir langt yfir 1 tíma. Látið ekki þetta tækifæri ganga yður úr greipum. Almennur kjósendafundur. Vjer undirritaðir bjóðum hjer með kjósendum Reykjavíkur til almenns kjósendafundar, sem haldinn verður í fiskgeymsluhúsi H/F Alliance við Ánanaust hjer í bænuin sunnudaginn 5. þ. m. (pálmasunnudag) og hefst kl. 4 eft'ir hádegi. Reykjavik 2. apríl 1914. Jón Magnússon. Jón Þorláksson. Lárus H-Bjarnason. Sigurður Jónsson- Sveinn Björnsson. SæmiindseD, Lubbers & Co„ heildsalar selja allar íslenzkar afurðir með hæsta verði, fljöt afgreiðsla, fljót skil. Skriíið til Sæmundsen, Lúb- bers & Co., Albertstrasse 19—21, Hamburg 15, eða til Sæmundsen, Lúbbers & Co., ITolbergsgade 18, Kjöbenhavn K. Sömuleiðis fyrst um sinn til um- boðs Carl Sæmundsen & Co., Reykjavík og Akureyri. Utgefandi: Einar Gunnarsson cand. phll. — 0stlund8-prentsmiðja. r< KAUPSKAPUR Barnavagn til sölu. Pósthús- stræti 14. Til sölu nú strax: Ný sauma- vjei, reiðföt, yfirfrakki, ýms hús- gögn. Allt með tækifærisverði. Afgr. v. á. Skrifborð og gramofón með 20 plötum (ágætum) er til sölu með tækifærisverði. Afgr. v. á. Nýtt franskt sjal mjög fásjeð er til sölu. Uppl. Njálsgötu 42 niðri. UR BÆNUM ))Ceres« kom til Vestmanna- eyja í morgun. Skonnorta, hlaðin Cementi, kom í morgun til Knud Zimsen. »Labor« fer til Englands í dag og tekur póst. því hún er eins og öllum er kunnugt bezta þvottasápan. Gætið nákvæmlega að, að Sunlight (Sólskin) standi á hverju stykki. Varið yður á eptirlíkingum. »íslendingurinn« kominnígær, hafði fiskað 20 þús. »Earl Monmouth«, kom inn í nótt, liafði fiskað 38 þús. »Xerxes«, kom inn í morgun með um 40 þús. Eyjóifur Jónsson rakari fer á morgun til Hafnarfjarðar og liefur þar opna rakarastofu síð- ari hluta dagsins. Má vænta, að tækifærið verði vel notað af Hafnfirðingum. Vagnhestur til söl«, uagur og duglegur, hjá Ingólfi bónda Þor- kelssyni í Hvassahrauni. Singers saumavjel, ásamt kassa og saumaborði, er til sölu á Hverf- isgötu 11, uppi. Bókaskápur lokaður óskast til kaups. Afgr. v. á. Kvennbúningur. Sumarkjóll, hattur, stigvjel, sömul. vandaður kyrlill, allt með tækifærisverði. Uppl. Þingholtsstr. 18 niðri. Orgel lítið en gott, óskast tii leigu eða kaups. Uppl. á Hverfisgötu 5. HÚSNÆÐI Til leigu á besta er 2—3 herbergja íbúð stað í bænum. Afgr. v. á. Gott herbergi í Vesturbænum er til leigu 14. maí. Uppl. hjájóni Ófeigssyni. 1 herbergi með sjerinngangi er til leigu nú þegar. Afgr. v. á. Stofa með forstofu-inngangi er til leigu fyrir einhleypa karlmenn á góðum stað i bænum, Uppl. á Lindargötu 8 a. jg VINNA. Vinnukona óskast frá 14. maí. Uppl. á Laufásveg 14. H TAPAЗFUNDIIb Fundist hefur pyngja með pen- ingum og gullhring merktum. Hafliði Hafliðason, Hveríisgötu 4 F. Trúlofunar- hringa smíðar Björn Símonarson. V allarstr.4. Sími 153

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.