Vísir - 07.04.1914, Qupperneq 2

Vísir - 07.04.1914, Qupperneq 2
V I s I R Gotí íslenskí smjör fæst í Kaupangi. Verð: pd. 95 au. fæst í Kaupangi Verð: pd. 48 au. Gruðm. ThorodcLsen læknir, Vonarstræti 12. Talsími 461. Heima kl. 1—3. Margaríne best og ódýrast í versiun Ásgríms Eyþórssonar Sím 116. Austurstræti 18. 35L •• sm\o* hjá ^ 3 oK Q Ö ddss\&Tv\ Laugaveg 63. Sími 339. Með 1s Sterling komu Páskavörurnar tii H|f versl. Breiðablik'. Drengja- fermingarföt ódýrust og best í Kaupangi. Nýtt ísl. smjör, reyktur LAX o. fl. FÆST í H|F VERSL. BREIÐABLIK % karlmannsfatnaðir og drengjaföí af öllum stærðum, þar á meðal fermingarföt, eru í KAUPANGI en annarsstaðar. Gæðin vita allir um, sem reynt hafa. SJK ni> [y li Liii ® ■ lli. ÍZ& nr .íffil 'i ^o>6<oC‘ Páska-ostinn er nú sem fyr áreiðanlega langbest að kaupa í verslun EINARS ARNASONAR. Sími 49. m Verslun * » Mmunda Arnasenar á Hverfisgötu selur nú til Páskanna ýmsar vörur með allra lægsta verði t. d: Sykur frá kr. 0,22 íslenskt smjör 90—95 aur. Kæfuna góðu 43—45 aur. Saltkjöt 30 aur. Hangikjötið góða. Allskonar álnavara og fatnaður nýkomið. Allt vandaðar vörur og seljast með svo lágu verði, sem hægt er. Á VITASTÍG 14 eru hreins- aðir og lakkeraðir hjólhestar, sömuleiðis fást leigðir hjól- hestar fyrir sanngjarnt verð. Brennt kaffl kostar í Kanpangi Kr. 1,05. pr. pd. JBRSTOi VILDAREJÖR veitir Tóbaks- og Sælgætisbúðin á Laugavegi 5 sínum góðu viðskiftavinum frá í dag til páska og gefur stóran afslátt, til dæmis: Vindlar í kössum 10 til 20%. Confekt- og Sælgætis- kassar 20%, Ýmislegt annað sælgæti 10%. Appelsínur 0.08 10 stk. 0.70. Avextir í dósum, þar með jarðarberin frægu, 10°/o. Páskaegg, margar tegundir, súkkulaði og kakaó, Hvergi eins ódýrt eftir gæðum. Komið »g kaupið á Laugavegi 5. Heilræði Eins og þið vitið nálgast pásk- arnir óðum. Vil jeg því minna ykkur á að skoða í snatri spariföt- in ykkar, því skeð getur að komnir sjeu biettir í þau eða ljótar hrukkur, svo þið varla getið verið í þeim á hátíðinni (í þessu glaða sóiskini, sem þá verður áreiðanlega). Mjer þætti náttúrlegt að svo væri, þó þið feng- uð þau nú svona ágætlega vel hreins- uð og pressuð rjett fyrir jólin þama á Laufásvegi 4, hjá henni Sæunni Bjarnadóttur, og þá urðu þau alveg eins og ný. En það er svo langt f síðan, því vil jeg nú ráðleggja ykkur, Je ? að koma þeim aftur til Sæunnar og | það sem allra fyrst, því annríki er ! þar mikið og margir hafa þegar l. / farið að mínum ráðum og eru því / vissir um að verða í alveg nýum I fötum á páskunum. 3 Ráðhollur. Takið eftir! Til páskanna fæst allt, sem nauðsynlegt er, ít H|f versl. BREIÐABLIK 4" ! CACAO i fæst í ódýrast og best í verslun Asgríms Eyþórssonar, Austurstræti 18. Verð. pd. 70 au. Útgefandi: Einar Gunnarsson cand. phil. 0stl

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.