Vísir - 13.04.1914, Side 1

Vísir - 13.04.1914, Side 1
 % Vísir erelsta— besta — út- breiddasta og ódýrasta jdagblaðiö á islandi. \)\S Vísir er blaöið þitt. Hann áttu aö kaupa fyrst og fremst R Kemur út alla daga. Sími 400. Afgr. í Austurstr. 14. kí. 1 lárd.til 8 síðd. Kostar 60 au. um mánuðinn. Kr. 1,80 ársfj. Kr. 7,00 árið (380—400 tbl.). Skrifstofa í Austurstrætil4. (uppi), opin kl. 12—3. Sími 400. Langbesti augl.staður í bænum. Augl. sje skilað fyrir kl. 6 daginn fyrir birtingu. Mánud. 13. apríl 1914. Atinar i páskum. 1 HáflóÖ kl. 7,14‘ árd. og kl. 7,39‘ síðd. Á morgun: Afmœli: Jens Sæmundsson, trjesmiöur. Hjálmtýr SigurÖsson, kaupm. Póstáœtlun: Ingólfur kemur frá Borgarnesi. Jarðarför konu minnar, Helgu Magnásdðttur, fer fram frá Fríkirkjunni, næstk, þriðjudag og hefst með húskveðju á heimili mínu kl. 2 síðd. Rvík, Laugav. 18 A, 13. apr. 1914. Bergur Páisson. R s ^jBiograftheater | R í A OlO| Reykjavíkur ÖJtxSar- Stór ófriðarleikur í 4 þáttum, afskaplega áhrifamikill. Qí| ' „ m við Bergstaðastræti 0g Grundarstíg : Guðsþjónusta annan páska- dag kl. ö^síðd. Allir velkomuir. D. Östlund. llotvS sew&\sve\u frá Sendisveinaskrifstofunni. Sími 444. er best. ÍSími343. BirtíiT Nia Isen. 1 1 I j Trúlofunar- hringa smíðar BjörnSímonarson. Vallarstr4. Sími 153. g fkklstur fást venjulega tilbúnar M á Hverfisg. 6. Fegurð, verð og B gæöi undir dómi almennings. — B—m Sími 93. — Helgi Helgason. U TSVARSKÆRUR fást samdar á Bergstaða- stæti 20 kl. 5—6 síðd. Skrtfstofa E'bisklpafjelags íslands, Austurstræti 7. Opin kl. 5—7. Talsími 409. _ ____ . . _ £ Si • / / ovaw. Kaupmannahöfn í gær. Skipstjórinn af þýsku fiskiskipi, sem tekið var fyrir nokkru við Vest- mannaeyar og sektað þar, hefur sent kœru yfir þvi til dönsku stjórnar- innar, og segir í henni, að hann hafi verið beiítur ofbeldi og ólögum. Pýsk blöð eru óð og uppvæg út af þessu og segja, að hjer sje frarnið sjórán. Valurinn dregur taum fiskiskipsins. Leikfjelag Reykjavíkur. Heimilið eftir Hermann Sudermanné Annaö páskakveld kl. 8 síðd. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag. K, F. U. M. Eftir margítrekuðum áskorunum verður skemmtun hljóðfærafl. „Sumargjöfin“ endurtekin í dag, annan páskadag, kl. 7 síðd. í K.F.U. M. Meðal annars, sem nýtt verður á skemmtiskránni, er fiðluspil og Upplestur. Að- göngumiðar með niðursettu verði kosta nú að eins 0,50 fyrir full- orðna og 0,25 fyrir börn, fást í K. F. U. K. og við innganginn. Hotel Reykjavlk. Heitur matur (4 rjettir, ef óskað er) fæst á hverjum degi (eins á helgum) kl. 2—4. Framreitt í stóra MMusik“-salnum. Gengið um austurdyrnar. Kaldur matur fæst, sem áður, allan daginn. Carlsbergs brugghúsiii mæla með Carlsberg myrkum skattefri alkóhóllitlum, ekstraktríkum, bragðgóðum og haldgóðum.’] Carlsberg skattefri porter, hinni ekstraktríkustu af öllum portertegundum, og Carlsberg sódavatn er áreiðanlega besta sódavatn. ÚR BÆNIÍM Kveldskemmtun sína endurtekur hljóðfæraflokkurinn »Sumargjöfin« í húsi K. F. U, M. í kveld kl. 7 • og verður hún enn fjölbreyttari en áður og þó niðursettur aðgöngu- eyrir. Þetta er ágætasta skemmtun og þess vert að hún væri sókt, eftir því sem húsrúm leyfir. Bandalags-kvæðið, sem birtist í blaðinu í dag, hefur sjera Friðrik Friðriksson nýort vestra. Stúdentafjelagsfundur verður , Fasteigna^krifstofan á Njálsgötu 22 veitir upplýsingar um verð og annað, er snertir kaup og sölu fasteigna o. þ. h. — Hefur nú til sölu verslun hjer í Rvík, og nokkur hús með góðum kjörum. — Þeir, er vilja kaupa eða selja fasteign o. þ. u. 1., tilkynni það á skrifstofunni, það kostar lítið. Á Akureyri var og mikið kapp. Annar franibjóöandinn, Ásgeir kaupmaður Pjetursson.var hjer stadd- ur og hafði lijer skip sitt »Helga Magra® með nægilega mörgum kjósendum, til þess að geta unnið kosninguna. Ógild urðu 3 atkv. í Vestmanneyum kusu allir, sem á kjörskrá stóðu og með nokkru móti gátu náð til að kjósa, að 4 einum undanskildum. Ógildir seðlar voru 6. “■ÝiT M annað kveld á Hótel Reykjavík og er fundarefnið: 1. »Sumargleði stú- denta*-, 2. Þjóðháiíð Norðmanna og 3. fslenskt alþýðumál. Frá kosningunum. Á ísafirði varð einna mest kappið og kusu allir, sem heima voru og rólfærir. Mótorbátur fór úr Sand- gerði til ísafjaröar með 9 mönnum til að kjósa þar og nokkrir kjós- endur fóru með Ceres. — Ógildir urðu 8 seðlar og átti sinn helming- inn hvor. Vestmanneyum laugard. í dag er fullt af botnvörpuskiþum hjer í landhelgi. Símað hefur verið eftir Valnum til Reykjavíkur. IjiFRÁ OTLÖWDIÍmII Bifreiðasýning mikil var í lok f. m. haldin í I „Tivoli“ i Khöfn. Var ekkert til sparað af hálfu verksmiðjanna til þess að „agitera“ fyrir sinni vöru. Einn merkisgripur varþar, sem ekki hafði fyr sjest þar um slóðir. Var það sjálfhreyfihjól, sem hægt er að setja á alla hjól- hesta. Er þaö útbúið þannig, að lítill \ mótor er settur í vanalegt reið- i hjól, því er svo fest á afturhjól hjólhestsins og stjórnarsveifin er fest á stýrið á hjólhestinum. Með hjóli þessu er hægt að fara allt að því 45 kílómetra á kl.- stuudu eða 6 mílur. Kostar það 300 kr. og fæst hjá h/f L. Ben- dix, Bredgade 28 í Khöfn.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.