Vísir


Vísir - 28.04.1914, Qupperneq 1

Vísir - 28.04.1914, Qupperneq 1
996 IffQll. erelsta— besta — út- V 1 o 11 ^breiddasta og ódýrasta dagblaðið áíslandi. gxsnmBnn»BnBiae»finnBBeai«i£æ»s[« m * \S\Y Vísir er blaðíð þitt. Hann áttu að kaupa fyrst og fremst Kemur út alla daga. Símt 400. Afgr. Austurstr. 14., opin kl. 1 lárd.til 8 síðd. Kostar 60 au. um mánuðinn. Kr. 1,80 ársfj. Kr. 7,00 árið (380—400 tbl.J.J Skrifstofa í Austurstrætil4. (uppi), opin ki. 12—3, Sími 400. Langbesti augl.staður í bænum. Augl. sje skilað fyrir kl. 6 daginn fyrir birtingu Þriðjud. 28. apríl 1914. Háflóð kl. 6,53’ árd. ogki. 7,13’síðd. A morgun: Afmœli-. Frú Sigríður Ouðf. Hafliðadóttir. Frú Þorbjðrg Ásta Jónsdóttir. Richard Jensen útgerðarm. Sigurgeir Einarsson verslunarm. Veðrátta í dag. Loftvog 33 £ -+-» < Vindhraði ba C3 TZ 3 O C1 *> Vm.e. 760,0 1,8 V 10 Hríð R.vík 758,8 3,8 V 6 Alsk. ísaf. 757,5 10,8 NV 2 Heiðsk. Akure. 755,3 8,0 NV 5 Hríð Gr.st. 718,4 10,5 NV 5 Hálfsk. Seyðisf. 754,3 4,9íVNV 9 Ljettsk. þórsh. 760,3 1 6,5 VNV 6 Skýað. N—norö- eðanorðan,A—aust-eða austan,S—suð- eðasunnan, V— vest- eða vestan. Vindhæð er talin ístigumþann- ig: 0—logn.l—andvari, 2—kul, 3— gola, 4—kaldi, 5—stinningsgola, 6— stinningskaldi,7—snarpur vindur,8— hvassviðri,9—stormur, 10—rok,l 1 — ofsaveður, 12—fárviðri. Skáleturstölur í hita merkja frost. 3M Reykjavíkur BIOGRAPH THEATER. Sími 475. \0 Hin stóra fagra mynd Eldflugan.j Sjónloikur í 4 þáttum. Fögur og hrífandi saga um æskuást, sem vex og styrkist í mótlæti og andstreymi. Aðalhlutverkin leika: Einar Zangenberg, Alfi Zangenberg, Ella la Cour, Johanne Fritz Petersen, Sophus Erhardt Allir ættu að sjá flug Eldflug- unnar undir Cirkus-hvelfingunni. Sýningin stendur yfir l‘/9 stund, og aðgöngumiðar kosta: Betri sæti 50 aura. Almenn sæti 30 aura. Vöruhúsið. B fkktstur fást venjulega tilbúnar ■ á Hverfisg. 6. Fegurð, verð og I gæði undir dómi almennings. — Sími 93. — Helgi Helgason. Dreng þarf Vísir að fá frá 1. ma«. - Umsækjendur gefi sig fram í dag. fe vesfoa. j Hjörtur þórðarson frá Chi- cago, íslenski uppgötvarinn, hefur smíðað rafvjel, sem hreinsar reyk úr lofti, þann er streymir úr strompum málmbræðsluofna og eitrar svo andrúmsloftið, að gripir og grös haldast ekki í högum í námd við hann. Brennisteinn og arseník eru bænvæn, þar sem þau ganga yfir í erindislausu óhófi, en penlngavirði og þarfa- þing, þegar mannvitið hefur höml- ur á þeim, og það gerði sú af þessum nýju vjelum Hjartar, sem reynd var nilægt Butte, Montana, fyrir skömm.i, á margra þúsund punda svælu upp af sink- og koparbræðslu. — Búist er við, að tvær nýsmíðar Hjartar, sem vísa kunni á nýja stigu fyrir rafurmagnið, verði líka á sýning- unni í San Francisco næsta ár. Ef svo yrði, skyldi ekki íslending- um þeim, sem þangað koma, finnast eins og hugir sínir ættu sjer þar heimili? (Lögberg.) Theódór Árnason lætur hið besta af sjer. Spilar 8—11 stund- ir á dag. Stundar sjálfur nám hjá frægum fiðluleikara frakk- neskum, og kennir í frístundum. Nú er varla haldin svo skemmtun meðal íslendinga í Winnipeg, að ekki sje Theódór þar til aðstoð- ar með fiðluna. Brynjólfnr þorláksson unir hag sínum hið besta. Hannhef- ur tekið að sjer að kenna’barna söngflokkum við allar íslensku kirkjurnar í Winnipeg. f Daníel Laxdal lögmaður andaðist að heimili sínu Grand Forks N. D. 20. f. m. úr hjarta- bilun, 58 ára. Daníel var fædd- ur á Akureyri sonur Gríms bók- bindara og Arndísar, síðari konu hans. Hann fór tii Canada 1877. Hlutakaup í Eimskipafjelaginu eru nú 17 þús. fátt á 200 þús- undin. Eru 105 þús. úr Winni- peg. þessi 17. þús. er b'úist við að bætist við bráðlega. Silíispllblek 02 S irnpiipúðar fást á afgr. Vísis. Sendið auglýsíngar VÍSI tímanlega. DR BÆNUM i Uppboðið á ilmvötnu.n og sáp- um,,’:(íeni Sáþuhúsið Iætur halda, j endar í dag. í gær voru seld feikn-' ín öll áf ilmvötnum og mun marg- ur bæarbúi- hafa birgt sig upp fyrir árið, enda verðið ekki ’hátt. Ilm- vötn, sém í búðinni höfðu verið seld á 3 kr,—6 kr., voru nú keypt á kr. 0,80—1,40. Strand. í gærmorgun um kl. 9 sfrándaði bo'tnvörpuskip ásamt seglskipi, sem það var að draga inn hjá Gufunesi, en bæði komust út aftur óskemd með fióðinu. Jón ögmundsson sá, sem hest- inum stal, hafði haft hann austur i Grímsnesi í vetur, en var nú búinn að fá hanri fyrir rriánuöi. Hann sagðist hafa fengið nafnlaust brjef á föstudagsmorguninn og sjeð á því, að upp um sig var komið. Þá tók hann hestinn reið á honum suður í Garðahraun og drap hann þar. Morgunin eftir var það fyrst, að Þorvaldi lögregluþjóni var tilkynnt um gruninn á manninum. »Kong Frederik«, leigutogari Kveldúlfsfjelagsins, kom inn í nótt vel fiskaður. »General Gordon« kom einnig inn, nærri fisklaus. Sítnabilanir. Að því er síma- söðin hjer skýrir frá, hefur sím- inn milli Rvík. og Borðeyrar bil- að mjög víða í nótt. Aðeins um lítið bil frá Esjubergi og upp eftir er hægt að tala, en þráður- inn sá, sem notaður er til sím- skeyta, er þó að mestu óskadd- aður. JUyvtva'vsmetvtv. VII. Þessir eru kosnir: Norðurmúlasýsl a: Björn Hallsson bóndi með 230 atkv. Jón Jónsson bóndi á Hvanná með 197 atkv. Sjera Einar Jónsson hlaut 108 atkv. og Ingólfur Gíslason læknir hlaut 97 atkv. 1 1 Akureyri í gærkveldi. Stórhríö hófst hjer síðari hluta dags í dag og er nú blindbylur. Flóra fór hjeðan í gærkveldi áleiðis til Reykjavíkur með fjölda af farþegum. Skipstjórinn kvong- aðist í þessari ferð á Seyðisfirði ungfrú Valgerði Dal-Hansen síma- mær, og er hún með honum á ferðinni. 135 þúsund krónur var ym- setning kaupfjelagsins hjer síðastl. ár. Trúlofunar- hrÍQga smíðar BjörnSímonarson. Vallarstr4.Símil53 Skrifstofa Eímskipafjelags fslands, | Áusturstræti 7. Opin kl. 5—7. Talsími 409. JloVvS setv&vsvevtv frá Sendisveinaskrifstofunni. Sími 444. „Ruttait”, hollenska smjörlíkið, er nú komið aftur í LIVERPOOL, Góð útsæðisjarðepli fást hjá Petersen frá Viðey. Hafnarstræti 22: Appeisínur (þær bestu sem flytjast), Bananar, Epli, Tomater nýkomið í LIVERPOOL. Leiðrjetting. Morgunblaðið flutti á sunnudag- inn, 26. þ. m., grein um kveðju- samsseti það, sem Guðbrandi Magn- ússyni var haldið. Hafa þar orðið nokkrar missagnir, sem jeg vildi mega leiðrjetta. Um svipuna, sem Guðdrandi var færð að gjöf, er sagt, að á hana hafi verið skráð með rúnaletri, en átti að vera höfðaletri. Áletrunin á svipunni er heldur ekki eins og blaðið segir, að hún sje: »Guðbrandur Magnússon, inni- Iegt þakklæti frá Ungmenuafjelagi Reykjavíkur, 1914« En á svipunni stendur: »Guðbrandur Magnússon. Innilegar þakkir frá Ungmennafje- lagi Reykjavíkur fyrir vel unnið starf. 1914.« Leiðrjetting þessa bið jeg Vísir að flytja. Ungmennafjelagi.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.