Vísir - 28.04.1914, Side 2

Vísir - 28.04.1914, Side 2
Kaupið S6t^\ussáyut\a, því hún er, eins og öllum er kunnugt, besta þvottasápan. Gætið nákvæmiega að, að Sunlight (Sclskin) standi á hverju stykki. Varið yður á eftirstælingum. UR „ij§T gÍGKLEFJÁLL." Eftir Albert Engström. ---- Frh. Til Geysis. Vegurinn um Þingvallahraun ligg- ur meðfram vatninu, gegnumj skóg- lendi og græna grasfláka, og er hinn besti. Hann er sljettur ailt til þess, er hann verður nokkuð^bratt- ur upp í móti, þar sem|hann ligg- ur upp á klettabrúna yfir Hrafna- gjá, sem gerð er af náttúrunnar hendi og endurbætt af mannahönd- um. Hrafnagjá er það gerólík Al- mannagjá, að hún er hálffull af grjóti, sem hrunið hefur úr bökk- um hennar. Hjer komum við upp á bærra sljettiendi, Ojábakkahraun, sem er einnig grösugt og skógi- vaxið, enda þótt skeifur hestanna smelli oftast við hraun. í norðri rísa Hrafnabjörg (765 m.) og fram- undan okkur erujKálfstindar i langri röð og liggur vegurinn yfir suður- enda þeirra. Svæðið, sem við för- um um, verður æ hrjóstrugra. Hjer byrjar apalhraun. Umhverfis okkur er hraungrýtið í hinum fáránleg- ustu myndum, en hestarnir lalla með okkur áfram yfir hæðina. Allt í einu breytist útsýnið og við kom- um úl úr hrauninu inn á Lauga- vatnsvelli, fallega, græna sljettu, þar áum við fyrsta sinni, látum hestana taka niður, en fleygjum okkur sjálfum á flötina með ilmandi grængresinu °g teygjum úr okkur. Örskammt frá okkur, niðri við ofurlítið vatn, liggur fjárrjett, hlaðin úr hraun- grýti. Við skoðum hana fyrst dá- lítið, höldum svo áfram, komum nú inn á mel með heilmiklu af stórgrýti; um hann rennur á og förum við yfir hana þrisvar sinnum, án þess að fá vatn á stígvjeiin. Er við höfðum riðið um mosa- og yngivaxna heiði, sem var eins og jöfn og fögur ábreiöa, komum við inn á Rauðumýri og förum þar enn yfir á. Nú förum við alveg undir Laugavatnsfjalli, sem er áfast við Kálfstinda, og komum inn í falleg- an birkiskóg og förum þaryfir tvo lscki með bröttum tbökkum. Við erum inni í Laugavatnsskóginum, sem svo er nefndur. Enr.þá nokkra mínútna reið og svo komumst við inn á túnið á bænum Laugavatni. Við höfum nú riðið tvær. mílur í brennandi sólskini með lungun BuIlsEyeKerti (SUNLIGHT) eru þau ódýrustu, björtustu og bestu. Biðjið óvallt um þau. YASABIBLIAN er nú komin og fæst hjá bóksölunum í Reykjavík. Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. 1 L U X I 7 011um ber saman um, að LUX-Sápuspænir sjeu J bestir til að þvo úr ullarfatnað; fatnaðurinn hleypur aldrei, ef LUX-Sápuspænir eru notaðir. l /ft K Fylgið leiðarvísirnum. Gætið að, að LUX standi á hverjum pakka. $ Fæst hjá kaupmönnum. í "\JittoUa Cveam $oap gerir hörundið hvítt og mjúkt. Einu sinni keypt, ávalt notuð aftur. Fæst hjá kaupmönnum. Vinolia Raksápa er best. Hvert stykki í loftþjettum nikkelbauk. Reynið Vinolia Raksápu. full af hraunryki og erum þyrstir, en hjer var ekkert vatn aö fá og bærinn bar enga gestrisni utan á sjer. Jeg sá þar enga mannveru — fólk var allt úti að heyvinnu — en eftir nokkra mæðu tókst fylgdar- manni okkar að hafa uppi á kerl- ingu, sem faldist inni í einhverjum kima bæarins; hjá henni fjekk hann mysu, sem jeg slokraði í mig, þó hún væri ekki sem lystugust. Wulff hætti við að drekka, er að honum kom, og jeg furða mig ekkert á því. Niður af bænum lá túnið alla leið niður að vatninu. Þar niðri á bakkanum voru tveir hverir og fólk hjá þeim. Það voru Englendingarn- ir. Og nú sá jeg hesta þeirra á beit fyrir utan túnið, og gkonur þeirra. Frh. Málningar- vörur nýkomnar í vers!. ,Von’, Laugavegi 55. Hvergi eins ódýrar. Fyrirlestur um Wiunipeg- Frh. Svo er haldið til Winnipeg. þegar menn stíga þar út úr járnbrautarlestinni, mæta augum manna veglegar byggingar, inn- flytjendahúsiö, er tekur á móti öllum án borgunar, og hótel stórt og veglegt, þar er hægt að fá nægan bjór, en þá er betra að hafa cent í vasanum. í miðjum bænum eru margar veglegar byggingar og miklar, 8—12 lyftar mörg þessara húsa, eru byggð til að leigja þau út fyr- irsmærri ogstærri heimili. Stjórnar- bygg>ngareru þar margar vegleg- ar og götuljósin eru þar vegleg i og björt, og lýsa mönnum betur en maurildatýrurnar hjer i Reykj- avík. Göturnar eru „asfalterað- ar“, nema í útjöðrum borgarinn- ar, þar er þessi makalausi lím- kenndi leir, sem menn sökkva í uppundir ökla, og vill fólk þar oft týna skóhlífum sínum. Ibúatala borgarinnar vex stór- kostlega með ári hver ju, nú er hún 250 þús. Menntun er þar fremur góð, börn hafa þar frískóla og er kennt í 8 ár, frá 6 til 14 ára, þessi kennsla er lítilfjörleg 2 fyrstu ár- ín, en svo þegar börnin útskrif' ast úr skólanum, geta þau lesið, skrifað, reiknað nokkuð og vit® talsvert í sögu og landafr®®* Ameríku. Háskólar og æðri skólar eru þ*r ekki fríir, því síður veittur náms- styrkur lærisveinum þeirra, eins Kjötfars og Fiskifars er ávalt til í JtÆur suBum et^m\?\uuu\ Dslaud. I Ferminöfargjaíir, „ svo sem: Úr, Klukkur, Úrfestar, Kapsel, Skúfhólkar, íslenskar Silfurmillur, Svuntupör, Brjóstnælur, Möttulpör o. m. fl. Allt þetta selst með áðurþekktu sanngjörnu verði og þó gefinn talsverður afsláttur. Úrin hef jeg sjerstaklega pantað ! hentug til fermingargjafa. Komið á Hverfisgötu 4 D. **[ þar gerið þið áreiðanlega best kaup á þessum vörum, ffr1 Hverfisgötu 4 D. Jón Hermannsson. m 1 i ií y W!S!i) Skófatnaður allskonar Og karlmannafatnaðir og zm ?m drengjaföt ,f öii„m fí-'a stærðum, þar á meðal fermingarföt, eru m\fc\3 odv^xaú f ■ II KA U P A N G 1 $3^ en annarsstaðar. Gæðin vita allir um, sem reynt hafa.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.