Vísir - 28.04.1914, Síða 4
V I S 1 K
Allt í einu datt Rikki flaíur. Am-
brósíus, sem var á hælunum á hon-
um, gat ekki stöðvað rásina nógu
fljótt, rak hann sig á Kikka og datt
einnig. Frh.
Sí. „Melahlóm“ M 151.
Fundur í kveld kl. 8V2.
Embættismannakosning.
Áríðandi að fjölmenna!
Q eru ætíð iánuð
J\C\0\V^Ö\ ut á Laugavegi
24B. Þar fást líka allar viðgerð-
irá hjólum, Þekkt vinna. Færið
er að koma og því best að flýta
sjer, að fá hjólið sitt í lag nú
þegar.
Munið Laugaveg 24B.
Atvinna.
Duglegar stúlkur, variar fisk-
verkun og Iínubeitingu, óskast
til Norðfjarðar. Semjið við
Gísla Hjálmarsson,
Spítalastíg 9, uppi.
Lítið fyrst inn,
þegar á fatnaði eða vefnaðarvöru þurfið
að halda,
til Ásg. G. Gunnlaugsson & Co.
Austurstræti 1.
Guðm. Björnsson>
Iandlæknir.
Amtmannsstíg 1. Sími 18.
Viðtalstími: kl. 10—11 og 7—8.
Gfuðm. Thoroddsen
læknir,
Vonarstræti 12.
Talsími 461.
Heima kl. 1—3.
M. Magnús,
læknir og sjerfræðingur
í húðsjúkdómum.
Heima kl. 11 — 1 og ó’þ—8.
Sími 410. Kirkjustræti 12.
Massage-Iæknir
Guðm. Pjetursson*
Heima kl. 6—7 e. m.
Spítalastíg 9. (niðri).
Sími 394.
Þoryaldur Pálsson
læknir,
8jerfræðingUr í meltingarsjúk-
dómum.
Laugaveg 18.
Viðtalstími kl 10—11 árd.
Talsímar: 334 og 178.
Þórður Thoroddsen
fv. hjeraðslæknir.
Túngötu 12. Sími 129.
Viðtalstími kl. 1—4
O s % §
3oo uaup.
Enn þá nokkra næstu daga heldur útsalan áfram í sölubúðinni,
Hverfisgötu 12, á álnavörum, alskonar fatnaði, hálslíni, glisvarningi
og ótal mörgu fleiru. Notið því tækifærið.
Það verður virkiieg útsaia, því allt á að seljast,
án tillits til upprunalegs verðs.
Það verður eitthvað handa öllum, því ættu allir
að koma, sem einhvers þurfa.
Þetta stendur skamma stund, því er áríðandi að
koma sem fyrst.
21. apríl 1914.
Jón Ö. Finnbogason.
:*:
'HTéSTá
Gólfdúkar,
Gólfdúkar! |
yfir 5 smálestir, m
allar tegundir, allar breiddir. Einnig stigaleggingar margar
og gólfpappi, r.ýkomið til
Jónatans Þorsteinssonar.
h
stærsta og besta
YV
er
Einars Arnasonar.
Sími 49.
Aðalstræti 8.
i
KAUPSKAPUR
Kvennhjól, rúmstæði, grammo-
phon o. fl. til sölu í Bankastr.
7. Opið til kl. 12 á. h. d.
Nóg íslenskt smjör og skyr
kom frá Einarsnesi með síðustu
ferð Ingólfs í Bankastræti 7.
Svanir saumaðir í silki til sölu
á Bergstaðastræti 26 B, uppi.
D a n s k e Læsestykker eftir
Borchsenius og Winkel Horn og
Oldnordisk Læsebog eftir Ludv.
F. A. Wimmer óskast keypt.
Steinþór Oddsson, Skólavörðustíg
43.
Grammofónplötur, nokkur
stykki, fást með tækifærisverði í
tóbaksverslun R. P. Leví.
Möttull nýlegur, til sölu með
tækifærisverði, Afgr. v. á.
Fermingarkjóll og [skór til
sölu á Laufásvegi 45.
Morgunkjólar, dagtreyjur og
svuntur fallegar og ódýrar til sölu
í Grjótagötu 14.
HUSNÆÐI
Herbergi fyrir einhleypa til leigu
frá 14. maí á Lafásvegi 42.
2 ágæt herbergi með húsgögn-
um, fyrir þingmann, fást leigð.
Afgr. v. á.
Ágætt húspláss (3 herbergi og
eldhús) á besta stað í bænum fæst
til leigu í 3 mánuði frá 14. maí.
Mjögsanngjörn leiga, tilboð, merkt
19, sendist afgr. Vísis.
2 stór^r stofur og Ioftherbergi
er tii leigu í miðbænum. Uppl.
í þinghoftsstræti 25, uppi.
; Y»\t teigt*
í nýlegu húsi í Vest-
urbænum, eru tvœr ibúðir,
fyrir stóra ,og litlá fjöl-
skyldu, ennfVémur einstök
herbérgi fyrir’einhleypa með
sjerstökum inngangi.'
Húsið er á skemmtilegum
stað í bænum.Jrlest herberg-
in sólrík, ljómandi fallegt út-
sýni. Uppl. á afgr. Vísis.
Tvö herbergi, fyrir reglusaman
mann, eru til leigu í Grjótag. 9.
1 herbergl til leigu með að-
gang að eldhúsi. Uppl. á Lauga-
vegi 23, uppi.
1 stofa með forstofuinngangi
er til leigu. Afgr. v. á.
1 herbergi til leigu 14. maí á
Frakkastíg 4.
Ágæt og ódýr herbergi móti
sól til leigu á Vesturgötu 22.
1 stofa eða 2 herbérgi eru til
leigu frá 14. maí, helst fyrir eín-
hleypa, getur verið aðgangur að
eldhúsi. Afgr. v. á.
LEIGA
Hjólhestar fást leigðir fyrir 25
au. um tímann í Bankastræti 12.
VINNA
Atvínnu geta 10 stúlkur fengið
í sumar við síldarvinnu á Siglu-
firði. Uppl. í Lækjarg. 12 A.
Bakhúsinu.
Á gott sveitaheimili óskast ung-
lingsstúlka, helst til ársvistar. Semjiö
viö Elínu Andrjesdóttur á Lauga-
vegi 11.
Piltur, heilsugóöur, 15—20 ára,
vanur bakaríi getur fengið atvinnu
14. mai. Afgr. v. á.
Vönduð og þrifin stúlka getur
fengið vist á Skólavörðustíg 12.
Uppl. í Þvottahúsinu.
TAPAЗFUNDIÐ
Silfurbrjóstnál tapaðist í gæi
Skilist á Bergstaðastræti 15 geg'
fundarlaunum.
Armband tapaðist á götum bæ
arins. Skilist á afgr, Vísis gegn.
Otgefandi: Einar Gunnarsson,
cand. phil. -
Östlunds-prentam.