Vísir - 16.05.1914, Side 1
\ÖVV
Besta
verslunin í bœnum hefur síma
tu.
Hjer er róitur.
fyrir
auglýsingu.
Laugard. 16. maf 1914.
Háflóð kl. 10,26’ árd. ogkl. 10,59 ’síðd.
»
A morgun:
Afmœli:
Frú þóra Jónsdótdr.
Ungfrú María þorvarðsdóttir.
Einar Runólfsson, ■ trjesmiður.
Póstáœtlun:
Ingólfur fer til Grindavíkur.
4 motora
hefur u dirrllaður til sölu.
Óvenju lágt. verð. Hentugir tyrir landbrúkun.
Finnið
Jón Brynjóifsson
Pósthússtræti 14.
Reykjavfkur
BIOGRAPH
THEATER.
Sími 475.
Hinn ágæti ga twnleikur Pala< s-1
leikhússins |
Æskubrekj
þýskur gamanleikur t 3 þáttum B
eftir Urban 6ad. |
,í aðalhlutverkinu erHrú g
Asta Níelsen Qad.
Allir, jafnt börn sem fullorðn-
ir hafa unun af aö hprfa á þessa
ágætu mynd, og e'ginn mun
Igeta varist hlátri við ýmisleg
Iatriði sem koma fyrir i . íeikn-
unvþar sem frú Ásta Nielsen
Ispókar sig í karlmannsfötum.
I" Aösóknin að mynd þessari
verður'án efa meiri en nokkrn
sinoi áður, það er þvf ráðíegast
■ fyrir þá, sem ætla sjer að sjá
■ mynd'na en v.i|ja komast hjá
J þreugslum kl. 9 að sækja sýning-
arnak kl. 6, 7 og 8,á súnnudags-
kvöldlð.
Almenn sæti kosta á sunnu-
dagskvöldið k\ 9 30 aura.
V ö r u h ú si ð.
[ Nikkelhnappar kosta;
3 aura tylftin. |j|g c
1 Öryggisnælur kosta :
1 6 aúra tylftín. ^
Vöruhúslð »
(A
m ot
I fást venjulega tilbúnar
á Hverfisg. 6. Fegurð, verð og
gæöi undir dómi almennings. —
SSBj. Síthi 93. — Helfli Helgason.
Skrifstofa
Elmsklpafjelags fslands,
Austurstræti 7.
Opin kl. 5—7. Talsími 409.
I
i og V
flöskur
kaupir Ölgerðarhús Reykjavíkur
háu verði.
Ö R BÆNUM
m
Arsfundur Búnaðarfjelags is-
lands verður í Iðnaðarmannahúsinu
kl. .5 í dag.
Hádegismessa í Fríkirkjunni á
morgun. Altarisganga.
Gefin satnan ,14. þ. m. Stur-
laugur Sigurðsson sjóm. og ym.
Hallfríður Guðrún Guðmundsdóttir
Bergstaöastræti 3, !
•j* Þóríaugjönstíóttir á Lindar-
götu 3Ó dó 6. þ. m!s §6 ára.
•f* Márgrjet Jónsdóttir úr Hafn-
arfirði dó 3. þ. ní., 16 ára.
Ferming í Dómkirkjumii á morg-
un. Sjera Bjarni Jónsson fermir 4l
barn. .. ,...
Yfirlýsing.
Út af ummælum í „Breiðablik-
inu“ 9 og 10 (febr. og mars)
þ. á., þar sem minnst er á prje-
dikanir Haralds prófessors Nieis-
sonar og þess getið, að hann
hafi gefið kost á að prjedika tvis-
var í mánuði gegn 1500 kr. á
ári, yerð jegsem formaður nefnd-
ar þeirrar, er gengist hefur fyrir
fjelágsskap í því skyni, að lýsa
yfir því, að þetta er með ðllu ó-
satt. Hr. prófessor Haraldur
Nielsson hefur ekkert sett upp
og beint tekið það fram, að við
sig þyrfti engan samning að gera,
enda hefur enginn samningur<yer-
ið við hann gerður og ekki hef-
ur slík upphæð nokkurn tíma
komið til tals í nefndinni. Hann
hefur algerlega lagt það á vald
nefridarinnar, hver laun hún sæi
sjer fært að greiða fyrir. Rit-
stjórinn hefur því hlotið að fara
eftir einhverri rangri flugufregn.
Reykjavík 14. maí 1914.
Ásgeir Sigurðsson.
Prófessor Haraldur Níelsson
flytur erindi sitt, það er hann varð
að endurtaka hjer í Reykjavík 7.
þ. m., í Fríkirkjunni í Hafnarfiröi
sunnudaginn 17. maí kl. 5 e.h, Ger-
ir hann það eftir beiðni Fríkirkju-
manna. þar í Hafnarfirði. Efnið var
eins og menn muna;: Getur lif-
andi maður farið úr líkama sínum
í bili?
Opinberir starfsmenn
V. 1914
Landsdómitr: Ársláun
22 aðalmenn
24 varamenn
Bæarfógetar 5
Borgarstjóri' í Reykjavík
Sýslumenn- 17 . v
Hreppstjór-ar 205')
Umboðsmenn 7
Sýslunefndarmenn 205
Póstmeistari f
Póstafgreióslumtnn 45
Brjefhirðingantrienn 206
Landsverkfræðingar 4
LándsímastjÓri
Simaverkfræðingur
.Simstjórar og aðstoðar-
fólk 24
5000
4500
51000
' 3827
4500 T
35500
7875 .
12400
5000
2800
26740
J) Launin eru 50 au. fyrir hverri
innanhreppsmann er býr á 5 hndr.
og 50 au. fyrir hvern er tíundar
fulft Va hndir. (minstu laun 24 kr.)
ÚTLÖNDUM
W;'J\
1&
Barnahæli brann
nýlega á Sunnmæri í Noregi, Barn
liafði farið óvarlega með eldspýtur;
Skaðinn um 18 þúsundir króná,
Ráðgjafaskifii í Noregi.
Einn af nórsku ráðgjöfunutn, Cast-.
berg jafnaðarmaður, hefur gengið úr
stjórninni og tok við af honum
Friis-Petcrscn. Er hann verslunar-
málaráðgjafi. Hann er 4.6 ára gatn-
all. Var áðúr forseti óðalsþingsins.
Hann er þingmað.ur fyrir Álasund
og Molda.
Agæti Gamla heimsins«
frá sjónarmiði Amerfku-
manns.
Unpur blaðamaður frá Bandaríkj-
uriunr kom nýléga heim úr ferð
austur um haf, Hann svarar spurn-
ing blaðsins og éru fyrirspurnir og
svör á þessa leið:
Hvar er maturinn bestur? — í
Vín og París. — Best sönghöll?
— La Scafa í Mílanó. — Lökúst
sönghöll? — Khedivans í Kairo. —
Mestur gleðskaparbaér? •— Buda-
Pest. — Leiðastur bæf? —- Róni
Róm!! — Óhreinastur? — Jeru-
salem! — Hreinlegastur? ~ Berlín,
— Viðfeldnast fólk? —_í Vín. —
Fegurstar konur? — í Pjetursborg.
—• Ljótastar?— ( »Hotel de Paris* í
■ Ripstrje
fullvaxin, 10 — 20 að tölu,
fáSt keypt. Afgr! v. á.
.y\ v~...
3.Í GÍVvboSt. í
:'isen|
Sími 349.
Hróbjartur Pjetursson
skósmiður
er fluttur í .
Áðaísriæti 14;
Tilsögn í ■ ’
Píanóspili
veitir Guðrún Heigadóttir,
Tjarnargötu 11.
Morife Garlo. —. Glysgjarnastar drós-
ir? Vesturheiirískonurnar á París-
árgistihúsunum. — Fegurst niinnis-
nvérki? — Victors Emanúels í Róm.
— Ljelegast minnismerki? —Sigur-
báknið við Leipzig tii niinnis um
það, að 350 000 Þjöðverjar sigruðu
150.000 Frakka. -— Hvað varskemti
Iegast að sjá? — Ungverska þingið
á, fundum. -— Besti drykkusalur?
— »La Reserve« ‘ í Marseille. —
Indæiast augnablik? — Þegar jeg
sá leiðsagnarbátinn koma til þess
að flytja skipið lil hafnar í Vestur-
heimi. •
Ríki Frakka
í Miðjarðarhafi.
Talað. hefur verið um, að Frakkar
hefðu scm mest af flota sínu í
Ermarsumii til þess að geta orðið
enska flotanum sem best samtaka, ef
á þyrfti.að halda. Nú hefttr Gauthier
flotaráðgjafi lýst yftr því, að hann
vilji háfa megnið af flotanum í Mið-
jarðarhafi, því að þar hafi Frakkar
svo mikilla hagsmuna að gæta, að
þeim ríði á að bera þar ægishja'lm
yfir önnur ríki.
New Yöi’k ér siærri en
Lundunaborg.
Við síðustu áramót var fólkstal-
ið í
New York nieðundirborgtmi 7,454,296
Lundúnaborg — — 7,449,691
New Yórk án undirborga 5,518,752
I.undúuaborg .. .- — 4,517,170
New York hefur einnig meiri
verslun við útlönd, sem sjá má af
samanburði þeim, et: lijer fer á
efi,r: ‘ Smálestir
Til Lundúna flytjast .- 11,973,249
— New York J 13.673.765
Frá Lundúnum 9,004,974
— áÍNgw^ofg . ' 13,549,138
í. York §r meira af símum,
meira fje í veltu, meiri járnbrautir
og meiri umferð en í Lundúnum.