Vísir - 19.05.1914, Page 1

Vísir - 19.05.1914, Page 1
 \6'A • 4\ Þriöjud. '9. maí 1934. Háflóð kl. 1,15’ árd.og kl. 1,44’síöd. > A morgan: Afmali: Margrjet Guðmundsdóttir, hús- frú. Fransiska Olsen, húsfrú. Snæbjörn jónsson, kennari. María A. þórðarson, húsfrú, Hedvig D. Blöndal, frú. Guðm. Stefánsson, húsgagna- smiður. Póstáœtliw: Ingólfur kemur frá Grindavík. Pimi tiariVig iXIG(SeD| Austanpóstur kemur. j * Kaupmannahöfn í dag. Russland: Dúman snýst gegn stjórninni, Mexíké: Hiierta sjúkur. Albar^ar: Epirotar semja frið. Símskeyti Alþingis vekur eftirtekt. X | Jeg er fluttur í Aðalslrseíi 18 (Uppsali), á efri hæð. jóh. Jóhsnnesson, r'ður Laugaveg 19, 1 I Ðíó~Kafé Gr bcst. 'ýj —— g U R B Æ N U M Skaðabætur fyrir gæsluvarð- hald að ósekju. Dómur fjell í yfirrjetti í gær í máli því sem Ólafur jór.sson, myndasmiður í Vík í Mýrdal hafðaði gegn iandssjóði til þess að fá sjer tildæmdar skaðabætur ' fyrir gæsluvarðhald sem sýslu- maður Skaftfellinga Sigurður Egg- erts hafði hnept hann í útafþjófn- aðar grun. Komst yfirrjettur að þeirri niðurstöðu, að Ólafur yrði að teljast saklaus af þessum grun og að honum hefði óverðískuldað verið haldið í gæsluvarðhaldi. Dæmdi rjetturinn honum 200 kr. skaðabætur úr landssjóði og 25 kr. þóknun jtil skipaðs málflutn- Ingmanns hans, Gísla Sveinsson- ar yfirdómslögmanns. *Mtvo^'\v\aasV Allir meðlimir stúkunnar eru beðnir að mæta í Goodtemplara- húsinu, á morgun 20. þ. m., kl. lU/2 stundvísl., til að vera við j jarðarför eins meðiims. Vöruhúsið. j Nikkelhnappar kosta: | 3 aura tylftin. Öryggjsnælur kosta: 6 aura tylftin. Vöruhúsið. ot Skrifstofa / Eímskipafjeiags islands, l; j Aitstnrstræti 7. Onin kl. 5—7. Talsítni 409. g íkklstur fást venjulega tilbúnar 1? á l lverfisg. 6. Fegufð, verð og r| gæði undir dótni aímennings. — it5K3 Sími 93. — Helqi Helqason. St. Melablóm Nr. t5t. Fundur í kveld kl. 8l/2 í Silóam, Nýtt, áríðandi má! á dagskrá. Fjölmennið! lieillaskeyíi til Norðmanna frá forsetum alþingis, Stúdeirtafjelaginu í Reykja- vík og NorðmÖnnum hjer, 17, maí, ásamt svörum frá Noregi. Alþingi sendi Slórþingi Noregs þetta skeyti 17. þ, m. (skeytið var sent ádönsku): Dótturlandið sendir móðurlandinu og bróðurþjóðinni hugheilustu kveðju og heillaósk af tilefni dagsins. Farsæld og heiður Noregs er gleði og stolt íslands. Vegna Alþingis Julius tiavs/ren, Jón Ó/afsson, p. t. forsetar Alþitigis. Tii S:ó-þ;ngsin*, Kristíaníu. Svar Stórþingcins. Forselar alþingis fengu svofelt svar í gær: t Kristjania 18. maí 1914. Ptesidematne i Altinget Reykjavík, ísland. Dit fagre telegramet vart franilagd i Storiingets samling i Riks- salen paa Eidsvold igaar og fagna med stor gieda. — Presidentarna fik fuldmagt til bera fram hjartelig takk fraa moderlandet til bröderne paa sagaöyi. — Ma ynskjer ísljtid ei tik framtid med vokstr og bloming i næringsliv, aand.iiiv og al kultur 11 heiaer og heppa for dei norröne folk. jPresedeníarna i Stortinget L&vland og Aarsiad. Síjórn Stúdentafjelagsins sendi hátíðarnefndinni á Eiðsvelli svolátatidi skeyti á sttnnudagsmorg- uninn: Hugheilar hamingjuóskir samhuga frænda á íslandi. — Fögur ve*ði ftamtíð sem fortíð. S/údei'tafjc/agið. Svofelt svar fjekk síjórn fjelagsins í gærtnorgun: Tak for 17de mai hilsen. — Vi önsker vort frændefolk i v°st al lykke og fremgang. Eidsvo/ds jubilœuthskomite 1914. Norðmenn í Reykjavík símuðu til Hákonar konungs á þessa leið: 77/ kongen, Kristiania. Den norske Koloni i Reykjavik hilser i dag Ntrges konge med önsket: Held for Norge. Svar konungs: Takker Kolonien for tilsendte Hilsen. Haakon. Ennfremur sendi borgarstjóri svofelt símskeyti: >Til norska ræðismannsins og Norðmannasamkomu Reykjavíkur 17. maí 1914, Reykjavík. Borgarar, bæjarstjórn og borgarstjóri Reykjavíkur taka þátt í sam- fagnaði Norðmanna á þessum aldarminningardegi, gleðjast með þeim yfir framförutn og þroska bræðraþjóðarinnar á liðinni öld og óska Noregi og norsku þjóðinni af heilum hug og einlægu bræðraþeli alls góðs utn ókontnar aidir. - Páll Einarsson.« Enn fleiri skeyti fjekk konsúll Nórðmanna þennan dag, t. d. frá Ólafi Björnssyni ritstjóra, og heimsókr. alþingisforsetanna, konsúla annan ríkja, o. m. fl. }íoU$ sewd\sve‘\w frá Sondisveinastöðinni. Simi 444. S ewð\\s\) eVwssVóí \n er flutt í SÖLUTURNINN. sýnir einnig í kvökl hina stóru og skemtilegu mynd Æskubrek semAsta Nielsen leikur aðalhlutverkið í. Aliir, seni hafa myndina, eru sammála um, aö það er skemtilegasta tnyndin, sem sýnd hefur verið hjer í bænum. í kvöld gcfst allra síðasta tækifærið til að sjá hana.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.