Vísir - 19.05.1914, Blaðsíða 4

Vísir - 19.05.1914, Blaðsíða 4
9 rKSy*3i3æ«X£X£r~-3~--- þeir, sem vilja taka a5 sjer að byggja bifreiðastöð fyrir Bitreiða- fjelag Réykjavíkur, sendi tilboð til SVEINS OÐDSSONAR, Kárastíg II., fyrir 25. þ. m. kl. 12 á hádegi, þar eru til sýnis frá því í dag- uppdrættir af byggingunni m. m. STjORN FjELAGSINS. Hjerfneð tilkynnist, að skrifstolur mínar og verslun hed jeg flutt í Suðurgöíu 8 b. (áður skrifstofu'r hr. Knud Zimsens). Virðingarfyllst, KJÓLATAU' SVUITUEPSI' MORGUIKJÓLATAU og GAEDÍIUTAU. * úrvalstegundir að fegurð og gseðum, fást í verslun Kiistínar Si.g’urðardóttur Laugaveg 2Ö A. Öll urnferð um tún mitt Hlíðarhúsablett M 4 er stranglega bönnuð. Jafnframt verða þeir er raska girðingunum um túnið kærð- ir fyrir lögreglustjóra. Reykjavík ^/5 -14. The Thorsieinsson. herbergja við eina aðalgutu bæarins, er til leigu nú þear. Leigan ó v e n ju 1 á g. Afgr. v. á. vanur verslunarstörfum og sem e'mnig hefur haft á hendi verk- stfórn, óslcar eftir atvinnu nú þegar. Upplýsingar gefur Sig. G iðmundssori Hafnarstræti 16. HUSNÆÐI Hús í Vestmanneyjum við aða'götuna, bygt í sutnar sem leið, er til sö!u eða skifta á góðri húseign í Rcykjavík. Húsið gefur kr. 1000 af sjer pr. ár og gæti leigan hækkað uin minnst kr. 100. Kostar kr. 13,000. Nánar á af- greíðslunni. 1 herbergi til ieigu um lengri eöa skemmri tíma í Vonarstræti 3. Til jjeigu stofa við Laugaveg ineð föfstofuinngangi, Mublúm og öllu tilheyrandi ef óskað er. Uppl. á Hverfisgötu 50. Sími 221. Lítið herbergi með forstofu- inngangi er til leigu fyrir ein- hleypa mjög ódýrt, á Laugaveg 36. 0stlundsprenismiðja. í Edinborgarverslun segja aílir að sje ágæt, úr miklu að velja, en samt ódýr. Bollapör margar tegundir -4- Kaffikönnur — Mjólkur- könnur — Tepottar — þvottastell — Matarstell — Diskar — Skálar — Vatnsglös — Vatnsflöskur — Glerskálar — o. fl. o. H. EMALERAÐAR VÖRUR fyrirtaks góðar, margar tegundir með lægsta verði. þVOTTAPOTTAR — EMAL. JÁRNPOTTAR STEINOLÍUVJELAR — TAUVINDUR og RULLUR BOLLAPARABAKKAR — FERÐAKISTUR og TÖSKUR ALBUM — MYNDARAMMAR -- LEIKFÖNG. Hvergi meira úrval af allskonar smá búshlutum en í GLER- og JÁRNVÖRUDEILD Edinborgarverslunar. Ennfremur fæst í þessari deild MARGARÍNIÐ góðkunna FRYS COCOA MELROSE TE-IÐ (sem öilum þykir gott) ELDSPÍTURNAR þægilegu o. fl. o. fl. o. fl. Versl. EDINBORG, Hafnarstræíi 12. KAUPSKAPUR Góð sauðskinn til sölu á Skólavörðustíg 5 uppi með góðu verði. Ný rafmagnsvjel, besta tegund, er til sölu á afgr. Vísis. Ný ritvjel nýjasta uppfundning, er til sölu á afgr. Vísis. Strauning og þjónusta fæst í Pósthússtræti 14 (í Austurendan- um uppjj). Barnavagn fæst með tæki- færisverði, á Grettisgötu 19, C. Nýlegt stofuborð kringlótt, rúmstæði, barnavagn, smúskápur, myndír 0. m, fl. með gjafverði á Laugaveg 22 (Steinh.) Gulrófnairæ fæst íGróðrarstöð- inni. Ribs, Reyniviður, heggur, trjá- plöntur q. fl, .fást í Gróðrarstöð- inni, TAPAЗFUNDIÐ Úr fundið á götum bæjarins. Vitja má á Frakkastíg 14 gegn fundarlaunum. Handtaska töpuð frá Reykja- vík til Hafnarfjarðar. Skilist á afgr. Vísis. í dag er vanur og góður (korn- gefinn) vagnhestur til sölu á Lindargötu 14 hjer. VINNA Mikið úrval af Ðömuhöttum nýkomið í Aðalstræti 8. knattspyrnufjelagsins „ F R A M “ á morgun, nánara þá. Talsímanúmer SVEINS ODDSSONAR, bifreiðarstjóra, er 4 2 9. FLUTTIR Vinnustofa Friðriks P. Weldings er flutt á Vesturgötu 24. (Sama stað og- áður.) Röskan dreng vantar nú þeg- ar á rakarastofuna á Hólel ísland. Ungliugsstúlka óskast í sum- ar, til að gæta barns. Uppl. hjá þorl. Jónssyni Kaupangi.. Hróbjartur Fjeíursson skósmiður er fluttur í Aðalstræti 14. LEIG A Stór kálgarður er til le‘8u 1 miðbænum. Afgr. v. á.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.