Vísir - 24.05.1914, Page 2

Vísir - 24.05.1914, Page 2
V I S I R V 1 S I R. Stœrsta blað á íslenska tungu. Argangurinn (403—5C0 blöð) kostar erlendis kr. 9,00 eða 2'/3 dollars, innan- lands kr.7,00. Ársfj.kr. 1,75, mán kr. 0,60. Skrifstofa og afgreiðslustofa í Austur- stræti 14 opin kl, 8 árd. til kl. 9 síðd. Sími 400. Pósthólf A. 26. Ritstiéri Einar Gunnarsson venjulega til viðtals kl. 5—7. iSendisveinastöðin (Sími 444) annast út- Durð um austurbæinn nema Laugaveg. ATgreiðsIa til utanbæarkaupenda er í Bergstaðastræti 6 C (Sími 144, Póst- hólf A. 35)J. TJR b*T JAGKLikFJiLL-. Eftir Albert Engström ----- Frh. Við hjeldum áfram sífelt í suö- ur, riðum fram hjá fúninu á Sðl- heimum, komura á fagurt graslendi og nú var Laxá fyrir okkur. Hjer er hún hálfur kílómetri að breiad, en var nú góð yfirferðar. Öldung- urinn Jóhannes hafði forustuna á hendi og það kom ekki dropi af vatni i stígvjel okkar. Þessi á hefur sama sið og margar aðrar ár hjer, að breyta stöðugt botni sínum. Nú sukku hestarnir mest upp að hnjám í svarta Ieðjuna. Við rætur Hlíðarfjalls liggur vegurinn upp í móti. Við fórum fram hjá bæjunum Hlíð, Hlíðar- gerði og Hœli og höfðum nú góð- an veg dálítinn spotta. Við staö- næmdumst dálitla stund á tvíbýl- inu Oe/dingaholti og drukkum þar mjólk. Þar sáum við gamla.n ís- lending, sem var fastheldinn við fornan sið og bar gamlan þjóð- búning, bláa prjónahúfu á höfði, stuíta, svarta treyju, stuttbuxur og sauðskinnsskó. Hann var hvítur á skegg, kraffalegur og Ieit út eins og afturganga frá miðöldunum. Við heilsuðum honum og var nokkuð af virðulegu sjálfstrausti í kveðju hans — ef til vill var hann kyn- faðir bæjarfólksins eða allrar sveit- arinnar, ef til vill fjölkunnugur skottulæknir. Hann var eini íslend- ingurinn, sem jeg hitti á ferðalagi mínu, er hafði ekki orðið fyrir neinum áhrifum af nútímanum. Við fórum yfir Hamragilslcek, yfir Kálfá, framhjá Hömrum og komum inn á Hofsheiði; þar lá vegurinn fyrst innan um stórgrýti. Umhverfið verður æ eyðilegra. Við nálgumst auðnina. Að stundarkorni liðnu komum við inn á túnið í Þjórsárholti, sem er girt með hraun- grýti. Fyrir neðan okkur er hin tröllaukna þjórsá, gráhvít og freyð- andi. Bóndinn í Þjórsárholti hefur þá skyldu á hendi að ferja ferðamenn yfir ána. Hestarnir veröa aö synda yfir. En af því hitar höfðu gengiö undanfarið og brætt ísinn I jökl- unum, var óvenju mikið vatn í ánni, og við, sem aldrei höfðum sjeð ferjað yfir svona fljót, vorum hálf forvitnir að sjá, hvernig mundi ganga að flytja bæði okkur og hestana yfirum. Það var sprett af hestunum og hnakkar og flutningur látinn í bát. Einn af bæjarmönnum reri bátnum út á ána, sem er meira en 200 m. á breidd hjer. Hann kemst fljót- lega~yfir öfugstreymið við strönd- ina, en áður en varir er hann kom- inn út í straumiðuna. Hann rær af er nú komin og fæst hjá bóksöiunum í Reykjavík. Bákaverslun Sigfúsar Eymundssonai. Flateyjarbók. Allt sem óselt var af henni í útlandinu hef jeg nú keypt og sel hana fyrir 10 kr„ aðeins nokkur einfök óseld. Notið því tækifæri þetta sem aldref býðst aftur. Þeir sem þegar hafa pantað bókina, geri svo vel að vitja hennar til mín og borga hana um leið. Jóh. Jóhannesson. Aðalstræti 18 (Uppsölum, efri hæð). -IÍH8ÍIÍÍ Aðeins næstu viku heldur UTSALAN & \Z áfram. Notið því tækifærið, sem er óviðjafnanlegt, því það er regluleg útsala, þar sem allt á að seljast, — án tillits til upphaflegs verðs. Töluvert er enn úr að velja, t. d. Kvenkápur, Yfirfrakkar, Teipufatnaður, Giímufatnaður (Tricots) Karimannafatatau, Klæði, Fóðurtau o. m. fl. Komið! Skoðlðl Kaupiðr > 3ón Ö. yvnwóogason- Bann! Bann! Hjer með er öllum, ungum sem gömlum, strangiega bannað að ganga um Arnar- hólstúnið eða vera þar að leikum, og þeir, sem brjóta á móti banni þessu, verða tafarlaust kærðir fyrir lögreglustjóra. Reykjavík 23. maí 1914. Su8mtttl&SSOt\. * * o^ tauin eru Iðunnar-dúkarnir. Þeir sem vilja fá sli.góð föt kaupið þau þar. Verkamenn,sjómenn munið þetta, Talsími 477 t>«» Ef þið viljið fá góðan rjóma, þá hringið upp Talsími477 Tennur eru tilbúnar og settar inn, bæði heiíir tanngarðar og einstakar tennur, á Laugavegi 31, uppi. Tennur dregnar út af iækni daglega kl. 11 — 12 með eða án deyfingar. Viðtaistími 10—5. Sophy Bjarnarson. Bogi Brynjöifsson yfirrjettarmálaflutningsmaður, Hótel ísland. Annari hæð. Herbergi JV? 26. Venjulega heima kl. 12—1 og 4—6' Talsími 50. A. V. Tulinius. Miðstr. 6. Tals. 254. Brunabótafjel. norræna. Sæábyrgðarfjel. Kgl. oktr. Skrifstofutími 9—3. Góð útsæðisjárðepli fást hjá Petersen frá Viðey. Hafnarstræti 22. Glervara er best, og ódýrust í Liverpool. kappi og gtefnir skáhallt upp í strauminn, sakkar afturábak nokkur hundruð metra, en hefur þá náð inn í öfugstreymið við hinn bakk. ann og rær svo rólega upp með honutn að lendingarstaðnum. Ströndin sem við nú stöndum á svarar nokkurnveginn til hugmynda tninna um strendur Styx eða Ache- rons. Eins langt og augað eygir er hún brydd járnlitum hraunklett- um með hvössuum éggjum, það marrar í vikurkoli undir fótum okk- ar og sandurinn í ánni er ko!- svartur.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.