Vísir - 24.05.1914, Síða 3

Vísir - 24.05.1914, Síða 3
VI S 1 R Undirritaður selur Valdiviu Æ \ á 1,65 pundið. Ávallt nægar birgðir fyrirliggjandi. Reykjavík 23/b ’14. Austurstrieti 10.—Talsími 408. li Fellflur harflstjdri Sönn saga. Eftir B. Þ. Gröndal. ----- Nl. þá dundi við ógurlegur hvell- t:r, 8vo kvað við í hömrum stap- ans og allar nálægar klettaeyjar tóku undir — og þá annar hvell- ur, rjett á eftir engu minni, en hinn fyrri var, og hvítir reykjar- bólstrar þyrluðust upp af hátindi stapans. — Annar örninn datt þegar þráð- beint niður í sjóinn og bærðist ekki. Hinn — sem var orðinn ekkjudrotning — veltist við í loftinu, kom fyrir sig vængjun- um aftur, flögraði þunglamalega til austurs og hvarf sjónum okk- ar undir austurhorn bjargsins. — En Ólafur hratt ungunum fram af stallinum með stjaka sínum. Duttu þeir allir í sjóinn og drukkn- uðu von bráðar. þegar kaupmaðurinn og þeir Ólafur og Jón voru komniraftur út í bátinn til okkar, var róið að erninum og ungum hans, sem flutu á sjónum. Voru klærnar skornar af þeim öllum og hirtar, en að öðru leyti var sjávarguð- jnum falið að annast útför þeirra. því næst var haldið heimleiðis. 4 móíora hefur uh.dirritaður til söiu. Óvenju lágt verð. Hentugir fyrir landbrúkun. Finnið Jón Brynjólfssori Pósthússtræti 14. úr vörubirgðum fyrverandi verslunargVíkingur er nú tekið frá og á að seljast allt í útsölu með 20—30% afslætti Meðal þessa má nefna': Karlmannafataefni, regnkápur, sjöl, kjólaefni og niargt fleira. Nú skyldu allir nota tækifærið og koma rakleiðis í vefnaðarvöruversl.unina „Heyrðu, Helga!“, sagði jeg við Helgu um kvöldið, þegar jeg var háttaður og hún varaðhirða fötin mín — „heldurðu ekki, að Htlu arnarungarnir hafi verið ótta- lega hræddir i dag ?“ „Jú, |það hafa þeir auðvitað Verið", sagði Helga, „en allur æðarfuglinn og yfirleitt allir fugl- ár í eyjunum voru í voða stadd- ir, ef ernirnir hefðu lifað, og þessvegna varð að gera það sem gert var“. Jeg fann að þetta var satt, og þá þegar varð mjer það ljóst, að það yrði að hrinda harðstjórun- Urn af stóli, ef smælingjarnir ættu geta um frjálst höfuð strokið. Endir, þeir sem vilja selja Heilsuhælinu c. Vowtv aj bestu ^wJusVvpa^otum Og c. Votvtv aj ^occs sendi ráðsmanninum á Vífilsstöðum tilboð um lægsta verð fyrir 31. þ. m. (Tilboðið) sje þannig; lægsta verð þar á staðnum, og lægsta verð á fluttu í hús hælisins. ^.a^tva vau&sM&Ja. Eftir Rider Haggard. ---- Frh. þar var allt á tjá og tundri. Hafði auðsjáanlega staðið á mál- tíð, en eitthvað komið fyrir sem orsakaði skyndilega brottför eða flótta allra heimamanna. Stóðu matartlátin hálf-tæmd á borðinu. Stór eikarkista stóð opin í einu horninu, var hún hálf af vopnum og herklæðum. Afarstór silfur- kross hafði verið rifin 'níður af veggnum, og lá a ' gólfiiiu. { jarðskjálftanum höfðu gleíkðhníii’ og postulínsgripir hrunið hiður af hyllum og borðum, sVbfð, skildir og myndir dottið niður'af veggjunum, lá þetta hvað innan um annað um gólfið, þar á með- al myndir af forfeðrum Kattrínar. Var eins og her manns hafði far- ið um salinn og spilt öllu er unt var að eyðileggja. þeir Hugi sáu að stigi lá upp á loft úr öðrum enda salsins. Hröðuðu þeir sjer þangað og rannsökuðu herbergin uppi, var þar allt brotið og eyðilagt eins og niðri. Enn gengu þeir upp stiga, og urðu þar fyrir þeim svefnherbergi heimamanna. Opn- uðu þeir eitt þeirra og litu inn. Sáu þeir þá flugna-ger mikið í eina horninu og þóttust því vita, að þar væri sá hlutur er þeir hirtu eigi að sjá nákvæmar, og skeltu hurðinni í lás aftur hið fljótasta. „Við skulum fara hjeðan hið fljótasta“ sagði Hugi, „hjer er með öllu ólíft“. „þei“, sagði Rikki, semheyrði1 allra manna best, „jeg heyrði málróm“. Gekk hann á hljóðið, og þeir Hugi og Davíð eltu hann. Kom- ust þeir loks t' kapellu eina, og lá þar hempuklæddur maður frammi fyrir altarinu. Var kápan öll rifin. Sáu þeir þegar, að mað- urinn var deyjandi, kveinaði hann og hljóðaði á hjálp. Var hann varla nema skinnið og beinin. Sáu þeir þegar að það var Svarti Dauðinn sem gekk að honum,

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.