Vísir - 27.05.1914, Blaðsíða 1
r
að á Hverfisgötu
Miðvikud. 327. maí I9i4.
Háflóðkl. 6,41’ árd.og kl.7,2’ síðd.
A morgun:
Aftnœli:
Frú Inga Hansen.
Sigríður Björnsdóttir, kensluk.
Ásgrímur Eyþórsson, kaupm.
Eyjólfur Jónsson, hárskeri.
Guðm. Guðmundsson. steinsm.
Guðm. þorkelsson, steinsm.
Jarðarför minnar ást-
kæru konu Valgerðar
Einarsdóttur fer fram
laugardaginn 30. þ. m. og
byrjar með húskveðju kl.
117, h. á heimili hinn-
ar látnu, Grjótagötu 16.
Reykjavík 27. maí 1914,
Olafur Jónsson,
lögregluþjónn.
Fteykjavíkur
BIOGRAPH
THEATER.
Sími 475.
Heiinsfræga kvikmyndin
f
(Þetta er dýrasía myndin sem
sýnd hefur verið í Reykjavík)
Sjónleikur í 6 þátlum eftir
Henryk Sienkiewiez’s
frægu skáldsögu og leikin af
færustu leikendum ítala.
Myndin sýnir
5000 menn og 30 lif-
andi Ijón og hefur kostað
70000,00 líra að taka hana.
Um víða veröld hefur mynd
þessi^ vakið frábæra undrun.
Þótt mynd þessj þafj Verið
sýnd í mörgum leikhúsum áður
hún kom hingað, er hún þó
svo hrein og skir sem hún væri
aðeins fárra daga gömul.
Quo vadis? er sýnd í kveld
H. 9 og næstu kveld öll í einu
og tekur l1^ tíma og kosta að-
göngumiðarnir
1. sæti (tölusett) kr. 0,85
2. — (tölusett) — 0,60
3. — (átölus.) — 0,50
Aðgöngumiðanamápanta fyrir
fram í síma leikhússins nr. 475,
eu eru afhentir í aðgangs sölu'
Hefa leikhússins sem opinn er
kl. 7 er þar einnig fyrir-
framsala.
Hver sem ekki hefur áður
lesiö Quo Vadis verður að hafa
lesið leikskrána áður sýningin
byrjar.
Hjermeð tilkynnist heiðruðum
34 (talsími 442) er opnað
Eytt l)akarí
í tk-.!^lu.!!l fást venjulega tilöúnar
| á Hverfisg. 6. Fegurð, verð og
gæði undir dómi almeimings. —
Sími 93. — Helgi “Halgason.
}CoUl setvd\s\je“\t\
frá
Sendisveinaslöðinni.
Sími 444.
undir umsjón eins hins besta bakará, sem numið hefur brauðgérð í
1. klassa bakaríi í Noregi.
þetta bakarí mun af fremsta megni kappkosta að gera við-
skiftamenn ánægða, bæði af gæðum brauðanna og kökutegundanna,
sem er í stærra úrvali, en áður hefur þekkst, einnig ódýrara.
Til dæmis má hjer nefna rúgbrauð og normalbrauð, sem eru ein-
ungis seld fyrir 46 aura hvert heilt brauð.
í stærri kaupum fæst Skonrok, Kringlur, Tvíbökur afarlágu
verði. (Einnig er sama selt í smærri kaupum, Kringlur 0,20 pd.,
Tvíbökur 2 teg. 0,30—0,35).
Allt efni í vörunni er af bestu tegund, sem hægt er að fá frá
erlendum heildsöluhúsum.
Pantanir uin land afgreiddar fljótt, hjer í bænum undir eins.
Gjörið svo vel og láta hið nýja bakarí njóta viðskifta yðar.
Veðrátta í dag.
hO O > -4-* 2i £ 1 : t 1 o CS T3 C > bo cS 3 >o >
Vm.e. 759,5 3,4 0 Hálfsk.
R.vík 758,6 4,4 SSA 2 Hálfsk.
ísaf. 756,6 5,2 V 7 Snjór
Alcure. 757,8 6,5 s 3 Skýað
Gr.st. 722,8 2,5 s 2 Alsk.
Seyðisf. 757,7 7,9 s 1 Ljettsk.
þórsh. 766,5. 6,3 s 2 Alsk.
N—norð- eða norðan.A—aust-eða
austan.S—síið- eða sunnan, V— vest-
eða vestan.
Vindhæð er talin ístigum þann-
ig: 0—logn.l—andvari,2-rkul, 3—
goía, 4—kaldi, 5—stinningsgola, 6—
stinmngskaldi,7—snarpur vindur,8—
h vassviðri,9 stormur, 10—rok, 11 —
ofsaveður. 12—fárviðri.
Skáleturstölur í hita merkja frost
Kíghóstiun ágerist allmikið hjer
í bænum.
Nýlega er í frakklandi fundið
serum sem læknar liann á tveim
döguni, en þnð mun því miður
ekki enn fáanlegt í lyfjabúðutn.
Guðm. Hanr.esson prófessor
hefur verið um líma norður í
Húnavatnssýslu að halda þar þing-
málafundi með kjÓ5endum sínum.
Jón Jensson yfirdómari fór ný-
lega kynnisför ti! ísafjarðar, en veikt-
ist á leiðinni og hefur legið á ísa-
firði þungt haldinn, er nú þó á
batavegi.
Skrifstofa
Eímskipaíjelags íslands,!
Austurstræti 7.
Opin 1(1. 5—7. Talsími 409.
Flugvjelar rekast á.
Tveir tnenn bíða bana.
Við Farnborough í Englandi vildi
það slys til við flugæfing liðsmanna
að kveldi 12. þ. m., að tvær flug-
vjelar rákust á nálægt 400 feta
hátt í lofíi Brotnuðu báðar og
fjellu sem steinn til jarðar. Tveir
ntenn voru í annari flugvjelinni, en
einn í hinni. Dóu báðir stýrimenn
vjelanna þegar í stað, en sá þriðji,
er var farþegi, hjelt iifi, en kjálka-
brotnaði.
Danakonungur
og drotning hans hafa verið á ferð
í Englandi og tekið þar með kost-
um og kynjum, eins og venja er
tii. ______
Róstur í
»Dúmunni “.
Hermenn kvaddér inn f
þingsal Rússa.
Hinn 5. þ. m. var heldur en
ekki róstusamt á þingi Rússa,
„dúmunni"1) Hjerna um árið, þeg-
ar þingmenn kölluðu foringja her-
rjetttrins „morðingja“ og „heng-
ingaról" og Stolypin var dengd-
ur hinum hörðustu ókvæðistirð-
um, rak þó aldrei svo langt, að
0 Nafnið „dúma“ er dregið af
norræna orðinu „dómar“, dóm-
þing.
i u n. u.
Ef bankabókin ykkar gæti tal-
að, mundi húu mæla með Ford-
bifreiðum. Sá sem kann vel með
fje að fara, hefur takmarkaðar
tekjur og einhverja þekkíng á
bifreiðum, kaupir Ford. Hann veit
að hann getur ferðast á Ford al-
staðar þar sem bifreiðum verður
viðkomið, og að Ford eyðir minna
en aðrar jbifreiðar í bensín og
hringi.
2900 kr. er verðið á 2- nianna bifreið,
3100 kr. á 5- manna, 4000 kr. 6- nianna
og 3600 kr. á vöruflutninga, með öllu
tilheyrandi. — Fáið verðlista og aðr-
ar upplýsingar hjá
einkaumboðsmanni Ford á íslandi.
Kárastíg 11. — Sími 429.
þegar spurst cr fyrir nefnið Vísi.
hermenn væru kvaddir inn í
þingsalinn, én nú var gripið til
þess.
Osten-Sacken greifi og þjónustu-
maður hans Berchtold höfuðs-
maður þrömmuðu inn í þingsal-
inn við átjánda mann. Hvataði
liðsflokkur þessi á bak ystusæt-
um vinstri manna og stóð þar á
verði. En í rússneska þinginu
hefur hver flokkur ákveðin sæti,
sem títt er a flestum þingum, en
þar sitja flokkarnir ekki í graut,
eins og á Alþingi íslendinga.
Rodsianco forseti þingsins hafði
þá rjett áður borið fram og feng-
ið samþykkta tíilögu um að gera
fundarræka 15 þingmenn af flokki
jafnaðarmanna og verkamanna, en
þeir eru alls 21 á þingi. Höfðu
þeir ekki fengist til að láta ný-
tllnefndan stjórnarformann Gore-
mykin fá nokkra áheyrn á þing-
fundi, heldur kölluðu þeir, blístr-
uðu og börðu borðin með svo
miklum ákafa, að ekki heyrðist
ómur af hinni skæru rödd for-
setans nje bjöllu þeirrar, sem
hann hringdi í sífellu, enda hast-
aði hver flokkurinn á annan, svo
að hávaðinn var margfallt meiri
en í nokkru skeglubjargi.
það, sem mest hefur kveikt
ófriðinn í þinginu er ályktun
stjórnarinnar að höfða mál á hend-
ur Tcheidze foringja jafnaðar-
manna, fyrir ræðu nokkra, er
hann flutíi á þingi, þar sem hann
kvað svo að orði, að aldrei kæm-
ist gott lag á í Rússlandi, fyrr en
lýðstjórnarandi ríkti í þinginu og
— „hann vildi mega bæta við“
— að þjóðveldisstjórn kæmist á.
í annan stað hefir stjórnin
hamlað útgáfu frjálslyndra blaða
og hefur það einnig valdið megn-
W-x
Besfa
verslunin í bænum hc-fur síma |
%\\. |
9«--—-------—
cd\ y
Cd \ ,o \ / i? /# L. S3 s
> \ 0J j
"A / ^ Cf) | \
! / ^ f o 1 1 V £