Vísir - 03.06.1914, Side 2

Vísir - 03.06.1914, Side 2
V I SIR VISI R Stœrsta blað á íslenska tungu. Argangurinn (400—5C0 blöð) kostar erlendis kr. 9,00 eða 21/, dollars, innan- lands kr.7,00. Ársfj.kr. 1,75, mán kr. 0,60. Skrifstofa og afgreiðslustofa í Austur- stræti 14 opin kl, 8 árd. til kl. 9 síðd. Sími 400. Pósthólf A. 26. Ritstióri Einar Gunnarsson venjulega til viötals kl. 5—7. {Sendisvelnastóðin (Simi 444) annast út- ourð um austurbælnn nema Laugaveg. Atareiðsla UI utanbæjarkaupenda er í Bergstaöastræti 6 C (Simi 144, Póst- hólf A.35)]. ustu heillaóskir af efni dagsins. Gengi Noregs og vegur er gleði og inetnaöur ísiandi, Skeytinu var fagnað meö hávær- um gleðiópnm og tekið með miklum fögnuði, sem ekki er undarlegt. Fn »hjer niðrit mun það láta illa í dönskum eyrum og vjer fáum aftur tækifæri til þess að tala um íslenskan ruddaskap,« Ekstrabladet 18 maí: »ísland. í gær var norska storþingið á Eiðsvelli til þess að fagna aldar- afmæli þess, að landið losnaði undan Danmörku. í hásætinu sat danskur konungsson, sem er konungur Noregs. Forsetinn las símskeyti, er borist hafði frá Alþingi íslendinga: (Sjá símskeyti hjer að framan.) Lestri skeytisins var fagnað með trylltum fögnuði og þvínæst sagði forsetinn, að jafnvel þótt það kæmi í baga við grundvallarlögin, að stór- þingið komi saman og geri sam- þykktir utan Oslóar, þá vildi hann þó leggja til, að samþykkt væri aö senda sem ástsamlegast svar gegn skeyti íslendinga. Þetta var sam- þykkt nieö nýjum fagnaðarlátum. Gleöi Norðmanna er skiljanleg — það er beint hægt að finna, hvernig þeir teygja fíknar klærnar eflir »dótturlandinu« og »bróður- þjóðinni*, sem breiðir sjálf í móti þeim opinn faðminn! í fyrstu fá menn trauðla trúað, að alvarlegir og »grafhátíðlegir« ís- lenskir ríkisþingsmenn, með ábyrgð, hafði sent slíkt símskeyti. Freistingin er mikil að ætla að hjer sje dulin brögð í tafli eða einhver strákapör. En hjer er víst ekkert undanfæri: Það eru íslenskir ríkisþingsmenn, sem bjóða sig þannig fram til Noregs, alveg afdráttarlaust til þess að fá með því ánægjuna af að reka fót- , inn í Danmörku! Skeytið íslenska er nauða-merki- !egt til aukinnar skýringar á því, hversu háttað ermálefnum Norðnr- landa. Þetta spark í Danmörku í viður- vist hins síbrosandi og hneigjandi danska konungssonar, sem er kon- ungur Neregs! Þetta strákslega spark, sem sýnir oss fjandafans vorn: hvert sem vjer lítum, þá eru eirtómir fjentí- ur! duidir og læðulegir! en nógu hreinskilnir í hatrinu — því hreinskilnari,, því dulara sem það er! og í sannleika víst hrein- skilnastir uppi á fslandi, því kæra bílandl, sem hjeðan—frá þeirri höt- uðu Danmörk—er gert að frjálsustu þjóð í veröldinni! Sparkað úr öllum át'um—opin- berlega spottað og hataðjheitt: YASABIBLIAK er nú komin og fæst hjá bóksölunum í Reykjavík. Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonai. Bogi Brynjölfsson yfirrjettarmálaflutningsmaður, Hótel ísland. Annari hæð. Herbergi J\/s 26. Venjulega heima kl. 12—1 og 4—6 Talsími 250. A. V. Tulinius. Miðstr. 6. Tals.. 254. Brunabótafjel. norræna. Sæábyrgðarfjel. Kgl. oktr. Skrifstofutími 9—3. UÓLFDÚKAR £\tvoteum vaxdutiar allar tegundir, — allar breiddir, Stærst úrval, — lægst verð hjá JÖNATAN ÞORSTEINSSYNI. Hveiti | er ódýrast og best í Stumpar Kaupangi, kostar 12—14 aur. pd. pd. kr. 1,40, fást í Kaupan^i. frá 6t^etBaxt\ú^\ 3U\^a\>\k\x* á leið inn fyrir hvers manns varir. t\atdt>estu tauin eru Iðunnar-dúkarnir. Þeir sem vilja fá slitgóð föt kaupiö þau þar. Verkamenn,sjómenn munið þetta. 40 stulkur óskast í vinnu við síldarverkun á Siglufirði frá 10. júlí. H á11 kaup. Frítt hús, eldsneyti og frí ferð. Menn snúi sjer til B. Petersen. Lindargötu 9 B. priK Sendið auglýsingar mr; tímanlega, J. Schannongs ^ouumeutev. Hovedforretning: 0. Farimasgade 42, Köbenhavn. 111. Katalog franco. SYKDR er ódýrastur í Kaupangi. ’ 1 — sjá, Danmark, svo ertu sett! Og sjá, hve vjer tökum því fag- urlega: lútandi og brosandi, ná- kvæmlega eins og danski konungs- sonurinn, sem nú er konungur Nor- egs. Claus Hoff « » Vorl Land« segir 20. mai: »ísland« »Alþingi hefur sent o. s. frv. — »Stórþingiö svaraði með skeyti er ritað var í sama tón. Sírnskeyti alþingis getur ekki skoð- ast á annan veg, en sem ósvífni gegn Danmörku. í sambandi við alla framkomu íslands gagnvart Danmörku, verður að ætla, að símskeytið sje einmitt af ásettu ráði [leturbreyling í V.L.] orðað svo, til þess að etja oddi aö Danmörku. Oss undrar eigi slíkl skeyti; það er í raun rjettri veröskuldað. Á þann hátt, sem stjórn Dana og ríkisþing hafa hegðað sjer gegn fslandi um langan aldur, og eftir það »sem maður hefur látiö sjer bjóða af íslandi«, má búast við öliu í framtíðinni. Hr. Zahle hefur síðustu árin næst- um hagað sjer eins og þræll hr. Hafsteins og þarf ekki að fara í grafgötur um það, að slíkt leiðir til þes9, að fólk með eðli íslend- inga verður ennþá frekara og »óart- ugra«, en það hefur verið hingað til. Þangað til framkoma vor gagn- vart íslandi tekur aöra stefnu og öðruvísi handtök, verður vafalaust engir.n endi á sífeldum svívirðingum gegn Danmörku frá íslands hálfu.« Hovedstaden flytur grein um mál- iö, skýrir frá skeytinu, en færir allt til betri vegar að vanda, með öðr- um orðum : talar skynsamlega um það, en ekki eins og krampaveik kerling, og finst því alls ekki ger- andi neinn úlfaþytur út af því. Þó bregður fyrir misskilning hjá þessu góða og hóglega blaði, er það kveður svo að orði, svo sem til varnaðar — »að norska þjóðin og norska stjórnin muni kunna að haga sjer svo gagnvart íslandi, að leggja ekki nýjan stein í götuna, sem tekið geti Iangan tíma og verk margra góöra manna að ryðja úr vegi.« Norðmenn og norska stjórnin hafa eigi sýnt sig á neinu því gagnvart íslandi nú, að þörf sje slíkra orða. Ferðapistlar frá Sigurbirni Á. Gíslasyni. I. Mlöja vegu miHi Vestmanneyjfl og Færeyja. (27. maí um nónbilið.) Gerðu mjer þann greiða, Vís»r minn, að bera vinum mínum og kunningjum í Reykjavík kæra kveðjd mfna, og segðu þeim að jeg haf* verið heilsuhraustur síðan jeg af stað og verið í morgun gúð* stund á fótum áður en nokkur sásf af öðrum farþegum á 1. farrýnH* En fátt get jeg sagt þjer í frjett' um enn sem komið er.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.