Vísir - 03.06.1914, Blaðsíða 4

Vísir - 03.06.1914, Blaðsíða 4
úr vasa mínum eftir aö jeg koni á kugginn. Frh. Appelsínur á 6 aura í versluainni á Yesturg*, 50. Bomesi, stumpar góðir og ódýrir, álnavara og skótau, best í verslun j Asbyrgi Hverfisgötu 33. kaupa alllr, sem einu sinni hafa reynt það. Ostur 2 tes. Yíkin^mjólk í Vi Og 7» dósum í versl. Asbyrgi Hverfisgötu 33. Freyja í 10 pd. öskjunum er aftur komið í IMÝHÖFN. ,Fruit Solat’ hinir ágætu blönduðu áyextir eru nú komnir aftur í * t * Liverpool. Varphœnur ágætar 24 að tölu og kynbótahani, sömni. hænur með unga, eru til sölu í Laugarnesi. Sími 193. V I. V i p fara til Fáskruðsfjarðar Eskifjarðar Norðfjarðar Seyðisfjarðar 5. júní árdegis. Sparið ije og* kaúpið iijá Jóh. Norðfjörð, Bankastræti 12. Stufasirs þetta einlita nýkomið á Laugaveg Ö3. Jóh.Ö.Oddsson. Ávextir nýir svo sem: Appelsínurnar góðu Agurkur Epli ágæt Perur Tomater Sítrónur Rabarbar Laukur Kartöfíur 'fæst aðeins í Liverpool. Skelja- kassar nýjar sortlr, nýkomnir. Jóh Ögm.Oddsson. Cajus Julius Cæsar Liv og Levnet I—III, med 40 III. og 1 Kort, paa Dansk af Giersing, eleg. indb. kun 1.75 för 6.25, Saxo* DanmarksHis(orie,oversat af Winkel- Horn, med 300 III., eleg. indb„ kun 3.50 för 18.00. Pestalozzi: Lienhard og Gertrud, kun 0.75 för 2.50. Oscar Wilde: Kvadet om Reading Tugthus, 0.50 för 1.00. S. Rink: Fra det Grönland som gik, intcresante Tidsbilleder, kun 0.75 för 3.75. Rasmussen: Dragende Egne, interesante Skildringer fra Österlan- dene, kun 0.75 för 2.75. Weininger: Kön og Karakter, kun 3.00 för 6.50. Leo Tolstoy: Anna Karenin, I—II, eleg. indb, kun 1.50. Do: Kosak- kerne, kun 0.35.Julius Werne:Czarens Kurér, over 400 Sider, eleg. indb., 1.00. Spielhagen: Hammer ogAm- bolt, over 700 sider, eleg. . indb„ kun 1.00, Boccaccio: Dekameron, store illustrerede, uforkortede, danske Udg„ elegant indb., kun 3.75. Böger- ne ere nye, fejlfri Eksemplarer og sendes hurtigst pr. Efterkrav. Palsbek Boghandel, 45 Piíestræde45. KöbenhavnK. Reykt sild komin aftur í Liverpool. fæst nú hjá 6. Laugaveg 63. Skrifstofa Elmsklpafjelags íslands, Austurstræti 7. Opin kl. 5—7. Talsími 409. HUSNÆÐI Maonw Á Laugaveg 30 A er tekið á móti gestum er dvelja í bænum lengri cða skeniíi ri tíma. Einnig er seldur matur þar allan daginn. 2 herbergi til leigu fyrir ein- hleypa á Laugaveg 20 A. Herbergi tii legu á Njálsgötu 33 fyrir reglusaman pilt. Stofa til leigu, fyrir einhleypa eða litla fjölskyldu nú þegar. Einn- ig skrifborð á sama stað. M. Jóns- son Laugaveg 27. 1 herbergi til leigu með sjer- inngangi, með afnot af síma tf óskað er, Uppl. í síma 177. taqnanMoaMmnwianaaHMBKwai (Q TAPAЗFUNDIÐ Deshús með myndum hefur tapast frá Ingólfsstiæti að Smiðjustíg 5. Skilist á Smiðjust. 5. Silfurbrjóstnál hefur tapast milli Rvíkur og VifiIsstaða.'SkiIvís finn- andi skili henni á Vesturgötu 17, gegn fundarl. VINNA Vinnukona óskast nú þegar á gott heimili. Lysthafendur gefi sig fram á afgreiðslu Vísis. Telpa getur fengið tilsögn f handavinnu frál.júní og fram eftir. Afgr. v. á. KAUPSKAPUR Fjórhjólaður skemtivagn, með tveimur aktýgjum, alt nýtt, til sölu Grettisgötu 10. Gamalt franskt sjal til sölu, sýnt á afgr. Vísis. Eldavjel, rúmstæði, madressur, kufort, olíuofn, ptímus og kommóða er til sölu. Áfgr. v. á. Skápaskrifborð með bóka- hillum til sölu. Afgr. v. á. Nokkrar plöntur í garða og grafreita til sölu á Laugaveg 22 (steinh.) Telpukjóll er til sölu á 14—15 ára. Til sýnis á afgr. Vísis, Ýmsir góðir, brúkaðir húsmunir til sölu á Laugaveg 22 (steinh.). 10 góðar tnjölkurkýr óskast keyptar nú þegar. Afgr, v. á. Söðull góður og vandaður til sölu með tækifærisverði á Laufás- veg 35. Barnavagn til sölu á Nýlendu- götu 23. 2 útungunarhænur eru keyptar í Hofi í dag (kl. 3—4). LEIG A Gott orgel óskast til leigu ná þegar. Afgr. v. á. 0stlunds-prentsmiðja

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.