Vísir - 04.06.1914, Síða 4

Vísir - 04.06.1914, Síða 4
V I S I R niöur í tóniar tunnur, er þeir svo ætluðu að velta út í eldinn. ' Móðirin stóð hjá og hljóðaði af ; skelfingu. „ Hv*ð eruð þið að. gjöra, menn?“ spurði Hugi og reið til mannanna. „Við erum að brenna óbóta- mann og afkvæmi, hans“, svar- aði flokksforinginn, „þessir fjand- ans Gyðingar hafa eitrað vatnið í borginni, skal jeg segja yður, og komið pestinni af stað. Og kerling þessi sást fyrir skömmu stðan tala við djöfulinn sjálfan, og var hann með gula húfu. Sjest fjandi þessi eins og fyrirboði Svarta Dauðans. En höldum nú verki voru áfram, veltið þeim inn í eldinn, piltar"! En Hugi dró sverð sitt, hann þoldi ekki að horfa á hroðasjón þessa án þess að gera sitt til að hjálpa veslings Gyðingunum. Rikki þreif til boga síns og örva, en Davíð reiddi sax til höggs. »Lát laus börn þessi“, sagði Hugi við foringjann, feitan og búlduleitan mann og auðsjáan- lega hið mesta illmenni. „Far þú til helvítis, komumað- ur“, svaraði hann „eða við brenn- um þig líka, eins og þú værir Gyðingur i riddarabúningi". „Láttu laus börnin“, sagði Hugi aftur með þrumandi rödd, „eða jeg kasta þjer sjálfum á bálið. Gættu að þjer! mjer er full al- vara.“ „Gættu að þjer sjálfur, ferða- maður! Mjer er líka alvara", svar- aði maðurinn, og hermdi eftir Huga. „Komið fjelagarog hjálp ið mjer að koma þessum djöfla- ungum til hclvítis". Þing’lýsingar í dag. 1. Árni Guömundsson selur 16. f. m. SigmundiGuðmundssyni hús eignina nr. 5 viö Brekkustíg (Garðbæ) fyrir 1704 krónur. 2. Ragnheiður Eyjólfsdóttir sel- ur 3. þ, m. Kristínu Bene- diktsdóttur húseignina nr. 2. við Vonarstræti fyrir 7500 kr. 3. Sturla Jónsson selur I. þ. m. Magnúsi Gíslasyni húseignina nr. 13 B við Njálsgötu fyrir 8 000 krónur. Bann. Hjermeð er öllum bannað að [ vera að leikum á Knattleika- | svæði K. F. U. M. á melun- f um án leyfis undirritaðs. Einnig | er öll umferð með hesta eða jí vagna bönnuð um nefnd svæði. Páll V. Guðmundsson. \xi fæst 8amstæður á afgreiðslunni. þar í er upphaf sögunnar ágætu: „Fallegi hviti púkinn“, öll sagan „Felldur harðstjória (eftir B. þ. Gröndal) og ótalmargt fleira, 1 ___ . ' f . \ J f? m m .i A 1 r /\ m r\ t t f ,1 f f^ t \ L t n! tr, o , r, H n 1 rx rw sem menn langar til að eiga. Nú er farinn að koma útdráttur úr hinni vísindaleg- ustu bók um dularfull fyrirbrigði, lærdómsrík grein : „Fegurð og heilbrigði" o.fl.o.fl. þeir, sem ekki safna Vísi þegar, ættu nú að byrja og fá blöðin frá 1001. það er langtum meiri gróði, beinlínis og óbeinlíns, og langtum meiri ánægja að kaupa Vísi og eiga, en að leggja þá aura jafnvel í sparisjóð. Vísir heill frá byrjun er alltaf keyptur margföldu rerði við það, sem hann kostaði upphaflega. 1 1H1 ■ Best liðað hár og skegg I’ 15 á rakarastofu M i m/y Árna S. Böðvarssonar s I m \[/y Pingnoitsstræti 1. lÍL Sp Eartöflur fást ódýrastar hjá Isebarn Aðalstræti 5. A. V. Tulinius. Miðstr. 6. Tals. 254. Brunabótafjel. norræna. Sæábyrgðarfjel. Kgl. oktr. Skrifstofutími 9—3. Bogi Brynjölfsson yfirrjettarmálaflutningsmaöur, Hótel ísland. Annari hæð. Herbergi M 26. Venjulega heima kl. 12—1 og 4—6 Talsími 250. Ctaessetv, Y firr jettarmálaflutningsmaður, Pósthússtræti 17. Venjulegaheimakl. 10-11 og4-6. Talsími 16. HÚSNÆÐI Íbúð fyrir 6—7 manns óskast til leigu 14. júní. Uppl. gefur Þ. Jónsson Frakkastíg 4 (kjallaranum). A Laugaveg 30 A er tekið á móti gestum er dvelja f bænum langan eða skamman tíma. Einnig er seldur matur þar allan daginn. Stofa til leigu, fyrir einhleypa eða litla fjölskyldu nú þegar. Einn- ig skrifborð á sama stað. M. Jóns- son Laugaveg 27. 1 herbergi tii leigu meö sjer- inngangi, með afnot af síma tf óskað er. UppJ. í síma 177. Ssmkomu- og fundarsalur fæst nú leigður. Nýmálaður, tappetser- aður, á Vesturg, 17 (gamla Hótel Reykjavík). Semjið við Þorlák Magnússon (trjesm.). Stór stofa til leigu nú þegar í Miöbænum. Uppl. í Söluturninum. Stofa mót sól fæst Ieigð ódýr. Afgr. v. á. ||| TAPAЗFUNDIÐ Silfurbrjóstnál hefur tapast milli Rvíkur og Vífilsstaða. Skilvís finn- andi skili henni á Vesturgötu 17, gegn fundarl. 4 "neta (hrognkelsaneta) trossur töpuöust föstudaginn fyrir hvíta- sunnu, með tveim duflum, merkt- um: G. O. S. og annað merkt: B. J. með stráfærum. Finnandi vin- saml. bcðinn að gera Gunnlaugi Ólafssyni á Vatnsstíg 9 aðvart. Úr fundið í Austurstræti. Afgr. vísar á. Peningar fundnir hjá lyfjabúð- iani. Eigandi vitji á Bergstaðast. 34 B gegn fundarl. og auglýsingar- gjaldi. Kapsel með dökkrauðum steini frá karlm. úrfesti, hefur tapast. Skil- ist í Þingholtsstr. 17. 0stlunds-prentsmiðja ggj KENNSLA Q Pianospil undirrituð tekur að sjer kennslu í pianospili. Katrín Norðmann. LEIGA Gott orgel óskast til leigu nú þegar. Afgr. v. á. KAUPSKAPUR 10 góðar mjólkurkýr óskast keyptar nú þegar. Afgr. v. á. Fjórhjólaður skemtivagn, með tvcnnum aktýgjum, alt nýtt, til söln Grettisgötu 10. Gamalt franskt sjal til sölu, sýnt á afgr. Vísis. Eldavjel, rúmstæði, madressur, kufort, olíuofn, prímus og kOmmóða er til sölg. Afgr. v. á. Brauo og katfi fæst á Lauga- veg 104. Saumavjeí stígin, brúkuð, til sölu með tækifærisverði. Uppl. í Ingólfsstræti 4. Ný sumar-kvenkápa til sölu fyrir 8 kr. Sýnt á afgr. Vísis. Barnavagn litið brúkaður tll sölu þingholtsstræti 31, uppi. Gluggablóm til sölu á Hverfis- götu 11. 1 ilmvatnaskápur 2 madress- ur og 1 rúmstæði til sölu. Afgr. v. á. _______________ VINNA Innistúlka oskar eftir plássi í góðu húsi nú þegar. Uppl. í Þing- holtsstr. 11. Hjörl. Þórðarson. Drengur 13—15 ára óskast nú þegar á Sendisveinastöðina (Sölu- turninn). Stúlka óskast í hæga vist 1. júlí. Afgr. v. á. Stúlka óskar eftir þvottum. Uppl. á Skólav. stig 29. Stúlka óskar eftir atvinnu við sauma á heimilum. Afgr. v. á. Stúlka óskast í ágæta vist nú þegar. Afgr. v. á. Ung stúlka getur fengið hæga vist á Smiðjustíg 7 (uppi). Vinnukona óskast nú þegar á gott heimili. Lysthafendur gefi sig fram á afgreiðslu Vísis.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.