Vísir - 06.06.1914, Blaðsíða 1

Vísir - 06.06.1914, Blaðsíða 1
Aí>< li « i* ^ * Besta verslunin í bænum hefur síma z\\, mmi ' d (§ '<* c*T eru og verða æfinlega drýgst og best í Jtljlwjw’ Laugard. 6. júní 1914. Fardagur presta. Háflóð kl.3,42’ árd. og kl.4,6‘ síðd. A morgun: Afmœli: Ungfrú Guðrún Thorsteinsson. Ungfrú Soffia Hildur Thor- steinsson. Andrjes Andrjesson, klæðskeri. Ari Jónsson, sýslumaður. Jakob Havstein, umboðssali, 30 ára. Mattías Einarsson, læknir. þorsteinn Guðmundsson, yfir- fiskimatsmaður. Póstáœtlun; Austanpóstur kemur. ISlol mooRftPH s^vo; LIWaRErai THEATER. Eœsm'v’- Sími 475. | 13 f\eW\ &a\Æat\$. S ■ Sjónleikur í 3 þáttum. Leikinn af ágætum ítölskum leikendum. Staðgöngumaðurinn. Vö r u h ú s i ð a ’BMaaBBBBBi**** 1.*r..'! tí) k3 X 3 N.. Nikkelhnappar kosta; 3 aura tylftin. Öryggisnælur kosta ; 6 aura tylftin. < ©: C sr c> w Innilega þakka jeg öll- um þeim, sem heiðruðu jarðarför konunnar minn- ar sál. með því að fylgja henni til grafar, og gefa blómhringi á kistuna hennar. En einkanlega þakka jeg þó þeim mörgu °g góðu vinum, er gáfu H minningargjafir, því allt það, sem heldur nafni hennar ógleymdu er mjer og börnum okkar hrein- ust og mest ánægja. Reykjavík 6. júní 1914. Ólafur Jónsson. Jarðarför Brynjólfs Jónssonar er ákveðin þriðjudaginn 9. júní kl. 11, sem hefst með húskveðju frá Hafn- arstræti 16. Margrjct Jónsdóttír móðir hins Iátna. FYRIRLESTUR um Grænlandsförina heldur Vigfús Sigurðsson Grænlandsfari og sýnir skuggamysidir laugardagskveld 6. júní og sunnudagskveld 7. júní í Iðnaðar- mannahúsinu, kl. 9 bæði kveldin. Aðgöngumiðar kosta fyrir bæði kveldin 1 kr., einstakir aðgöngu- miðar 50 au., og verða seldir i Iðnaðarmannahúsinu eftir k1. 2 báða dagana. þess skal getið, að síðari fyrirlesturinn er framhald af þeim fyrri. JCoUl sex\d\sve'\n frá Sendisveinastöðinni. Sími 444. I Bíó-Kafé er best. jSími 349. Martvig Nieisenl S\vc\]j\\etU\. Akureyri í gær. *j* Halldór Jóhannsson, óðals- bóndi í Garðsvík er nýdáinn. •j* Jón Kristjánsson, ökumað- ur, formaður verkmannafjelags- ins og fyrrum bæjarfulltrúi, er nýdáinn. ísafiröi í gær. Ágætur afli er nú kominn í Inndjúp, einkum á kúíisk, síður á síld. Sæmilegur afli útifyrir. Hellirigning í dag, anuars gott veður þessa dagana, •f* Gestur Guðmundsson, sjó- maður úr Hnífsdal druknaði á kú- fiskveiðum í Önundarfirði. Fjell út úr mótorbát og náðist ekki í tíma. Ú R BÆNUM Great Admiral seldi nýlega farm sinn í Grímsby fyrir kr. 39450,00 mun það einhver mesta fisksala af íslensku botnvörpu- skipi í einu. Skipið er nýkom- ið að austan með 135500 fiskjar. Messur í Dómkirkjunni kl. 12 sr. Bjarni kl. 5 sr. Jóhann. Gefin saman 4 júní Eyvindur Eiríksson bóndi í Útey í Laugar- dal og ym. Katrín Bjarnadóttir Iðnskólanum. Myndirnar frá Grænlandi sem Vigfús Grænlandsfari sýnir í kveld eru gullfallegar, og gefa á- gæta hugmynd um Grænland, og hvernig þar er að ferðast. Má búast við að menn noti vel, svo gott og sjaldgæft tækifæri til þess að kynnast landinu sem næst oss er og hjeðan var numið til forna. „Bottiía" fór í gær til Vest- fjarða. Meðal farþega: þorsteinn Gíslason ritstjóri, Ólafur Lárus- son lögmaður, Koefod Hansen skógræktarstj., lngólfur Jónsson kaupm. Stykkishólmi, Árni Riis, Karl Riis, þorvaldur Benjamíns- son frá ísafirði, Rich Riis Borðeyri. Landmælingamennirnir dönsku. o. fl. o. fl. fm' FRk ÚTLÖNDUM Skiifstofa Eimskipafjelags fslauds, J Austurstræti 7. |!j;| Opin kl, 5—7. Talsími 409. Mr. Reosevelt fyrrum forseti Bandaríkjanna hef- ur verið í ferðalagi um miðbik Brazilíu og er nýlega heimkom- inn. Hannhefurkannaðþar ókunna stigu og fann fljót, sem menn hafa ekki vitað um áður. Hann og fje- lagar hans komust í hann krappan þar í frumskógunum, ogvareKki annað sýnna um skeið en að þeir mundu verða hungurmorða. Komu þeir mjög aðþrengdir til mannabyggða. Roosevelt var veik- ur og sagt, að heilsa hans sje allmjög biluð. Kona f vfsindaleiðangrj. Kona nokkur, er Cza|picka heitir, leggur um þessar mundir af stað frá Öxnafurðu á Englandi austur til Síberíu til þess að rannsaka háttu og einkenni þar- lendra þjóðflokka. Hún er kunn áður fyrir rannsóknir sínar í mannfræði. Hún fer við fjórða mann í för þessa. Laxdælasaga á frakknesku. Frakkar eru farnir að gefa ís- lenskum bókmenntum dálítinn gaum. Hefur málfræðingur einn, er F. Mossé, heitir snarað Lax- dælasögu á frakkneska tungu og er hún útgefin af bóksala er Alcan heitir. Verrier háskólakennari er ogvel heima í Jslenskum bókmenntum og hefur vakið athygli nemenda sinna á þeim. Bók, sem Danir mega ekkt fá að sjáll Danskt blað eitt minnist nýlega á bókina »Fra Islands Nœringslivc, sem útgáfufjelagið Norge hefur gefiö útíOsIó. Fyrst er sagt frá stærð hennar og síðan er bætt við: »Þetta er þá býsna þykk bók, sem hr. Bjarni Jóusson hefur samið og gefið út í Osló. Vjer Danir meg- Bogi Brynjölfsson yfírrjettarmálaflutningsmaður, Hótel ísland. Annari hæð. Herbergi Æ 26. Venjulega heima kl. 12—1 og 4—6 Talsími 250. Sfkklstur fást venjulega tilbúnar á Hverfisg. 6. Fegurð, verð og - gæði undir dómi almennings. — Sími 93. — Helgi Helgason. um auðsjáanlega ekki fá hana að sjá. f>að er í meira lagi athuga- vert.« (!) Passíusálmar Hallgríms Pjeturssonar eru nýlega eru nýlega komnir út í enskri þýð- ingu eftir C. W. Pilcher í Tcronto í Kanada. Biskupinn af Durham hefur ritað formála bókarinnar og lýkur lofsorði á íslensku þjóðina, tunguna og sálmakveðskapinn. Verður ,Garðs‘-sfyrkurinn tekinn af íslenskum stúdentum? Þess er getið í norsku blaði, að dönskum stúdentum sje meinilla við, að ,Garðs-styrkur‘ sje veittur íslensk- um stúdentum, eins og verið hefur hingað til. Stúdentaráðið hefur haft málið til umræðu og athugunar um langan tíma og hefur samþykkt að óska breytingar, svo að forrjettindi íslenskra stúdenta verði afnumin. Telja þeir óhæfu, að íslenskir stúdent- ar, með löku prófi, fá styrkinn þegar er þeir koma og halda hon- uni í fjögur ár, jafnvel þótt efnaðir sje, en góðir stúdentar danskir verði að bíða í þrjú ár áður þeir fái styrkinn. Stúdentaráðið segir, að íslensku stúdentarnir geli lært í Reykjavík og þurfi ekki að fræðast á Dana kostnað. Mun í ráði aö breyta löguuum íslendingutn í óhag, en sagt, að ekki sje hægt að svifta þá alveg þessum styik nema með lagabreytingu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.