Vísir - 09.06.1914, Blaðsíða 4
V í S I R
íratnmi í og jeg fjeil á þilfarið og
rak upp hljóð. Á næstu svipstund
gat jeg þó staðið upp og skreiddist
með veikum burðum til fjelaga míns.
Hann var jafn rólegur sem fyrr og
Ijet sem ekkert værj að.
»Hitt var forspilið, — nú byrjar
leikurinn!« sagði hann. »Verið
svo nálægt nijer sem þjer getið og
umfram allt: drepið hvern sem fyrir
verður, takið engri iniskun og veitið
enga!« Frh.
(eftir „Ægi“).
Liverpool-Iínan, Einhver hreyf-
ing er nú að komast á um beinar
ferðir, milli Liverpool og íslands.
Skotskur maður að nafni Mr. Cook,
var hjer á ferð fyrir skömmtt; er
hann meðeigandi í gufuskipafjelagi
einu t Aberdeen, og hefur það fje-
lag nú afráðið, að senda skip beina
leið hingað frá Liverpool, fiytja
hingað kol og annan varning, og
ísienskar vörur hjeðan, til Liverpool
og lengra, ef æskt er.
Fyrst um sinn mun setlunin vera
að hafa aðeins eitt skip í förum,
er flytji aðeins vörur en ekki far-
þega. Skip það er nota á, heitir
Glen-Qelder, og var um eitt skeið
fisktökuskip á vertíðinni fyrir þá
Bookless Bros, lá við Vestmanna-
eyjar og víðar, og munu margir
kannast við skipið. Ætlast er til,
að ferðir skipsins verði reglubundn-
ar. Teljum vjer víst að slíkar ferðir
verði landinu til hagnaöar, þangað
hefði átt að beina ferðum annars
skipsins íslenska eimskipafjelagsins,
það hefði sparaö margan krókinn
og umboðsmanninn, auk kolasparn-
aðar.
Vjelstjóri Sigurjón Kristjáns-
son, hjer i Reykjavík, hefur um
nokkur ár verið að útbúa síldar-
nót, sem hann að öllu leyti hefur
fundið upp sjálfur. Hann hefur var-
ið til þessa bæði tíma og fje, en
ennþá hefur hann eigi átt kost á
að reyna hana, og er það illa far-
ið, að slíkt skuli eigi vera reynt,
einkum þar eð Sigurjón gerir sjer
miklar vonir um, að þetta veiðar-
færi nnuni verða hið fengsælasta.
Óskandi væri að veiðarfæri þetta
kæmi sem fyrst fram á sjónarsviö-
ið og reyndist vel, því að slákt sýn-
ir framför og eflir álit.
Á Stokkseyri voru drepnar 137
hnísur f marsmánuði.
Hlnn nýí mótorbátur hr.
Bj;rna Ólafssonar á Akranesi, er
eflaust hinn myndarlegasti iiótor-
bátur hjer um slóðir. Báturinn heitir
»Hrafn Sveinbjarnarson<, og er
rúmar 20 smálestir að stærð, 52 fet
að lengd, 13 fet að breidd, og í
honum er vjel, »Skandia«, er hef-
ur 20 hesta afl, og á bátnum er
Iínu-draghjói. Báturinn er með kútt-
erlagi, byrðingur og þilfar úr furu,
hitt úr eik; hann er ágætlega búinn
að seglum. í klefa frammi í skip-
inu eru 6 rúm handa skipsmönnum;
þar er og eldavjel til matreiöslu.
Bjarni Ólafsson er formaður á bátn-
um, og er framtakssamur og dug-
legur sjómaöur.
Allur umgangur yfir tún og matjurtagarða á Norðurmýrarbletti
JVs 2, hjer í bænum er strangiega bannaður. Brjóti nokkur bann
þetta verður hann tafarlaust kærður fyrir lögreglustjóra.
Reykjav'k 8. júní 1914.
Óskat "^•aWiónsjott.
Til sölu.
Nokkrar góðar húseignir hjer í bæ eru til sölu nú þegar með
mjög lágu verði og ágætum borgunarskilmálum. — Lysthafendur
snúi sjer sem fyrst til yfirrjettarmálaflm. Boga Brynjólfssonar,
Hótel ísland, herbergi 26. — Sími 250. —
Nýjasta útsalan.
Besta útsalan.
. Stór útsala.
Vegna flutnings seljast allar vörubirgðirnar
með 15-40 afslætti.
Kaupið því allt er þjer þarfnist á útsölunni, — þjer fáið hvergi
nokkursstaðar betri kjör en í
Versluninni á Laugaveg 19.
Ctaessetx.
Yfirrjettarmálaflutningsmað ur,
Pósthússtræti 17.
Venjulegaheimakl. 10-11 og4-6.
Talsími 16.
Guðm. Björnsson
landlæknir.
Amtmannsstíg 1. Sími 18.
Viðtalstími: kl. 10—11 og 7 - 8
Massage-Iæknir
Guðm. Pjetursscn
Heima kl. 6—7 e. m.
Spítalastíg 9. (nlðri).
Sími 394.
Gruðnr Thoroddsen
læknir.
Vonarstræti 12.
Talsími 461.
Heiina kl. 1—3.
;M. Magnús
læknir og sjerfræöingnr
í húðsjúkdómum.
Heima kl. 10-12 og ó1^—8.
Sími 410. Kirkjustræti 12.
Porvaldur Pálsson
læknir,
sjerfræðingur i meltingarsjúk-
dómum.
Laugaveg 18.
Viðtalstími kl 10—11 árd.
Talsímar: 334 og 178.
Þórður Thoroddsen
fv. hjeraðslæknir.
Túngötu 12. Sími 129.
Viðtalstími ki. 1—3
Innilega þakka jeg öllum þeim
sem á einhvern hátt hafa sýnt
mjer hiuttekningu við fráfall míns
elskaða eiginmanns Sigurðar sál.
Runólfssonar, og heiðruðu útför
hans. Enn sjerstaklega vil jeg
þó þakka þeim heiðurshjónum hr.
næturverði Guðm. Stefánssyni og
konu hans fyrir sjerstaka hjálp
og umhyggjusemi í sorg minni,
og bið jeg góðan guð að launa
þeim það.
Reykjavík 8 júní 1914.
Kristín Halldórsdóttir.^
Með því að allir hattar
og allt, sem tilheyrir höttum,
á að seljast fyrir l.júli,
verður allt selt með
gjafverðl í
fc.
Skófatnaður
góður og ód,'r
nýkominn í
Kaupang,
Magnús Sigurðsson
Ffirrjettarmálaflutningsmaður.
A'irkjusírœti 8.
Venjulega heima kl. 10 — 11
KAUPSKAPUR
Eldavjel, prímus, kofort, og olíu-
ofn, er til sölu. Afgr. v. á.
Saumavje! stígin, brúkuð, til
sölu með tækifærisverði. Uppl.
í Ingólfsstræti 4.
Ný sumar-kvenkápa til sölu
fyrir 8 kr. Sýnd á afgr. Vísis.
Útungunarhænur failegar eru
til sölu í Laugarnesi. Sími 193.
Söðull og barnavagn er til sölu
á Hverfisgötu 34 uppi.
HÚSNÆÐI
2 herbergi til Ieigu á Lauga-
vegi 20 A.
Herbergl með húsgögnuin ós! -
ast (ii leigu nú þegar, sem næst
Miðbænum. Tilboð, merkt: »300-,
Herbergl nálægt alþingishúsiuu
hentugt fyrir einn eða tvo þing-
menn, er til Ieigu. Afgr, v. á.
Stofa með sjerinngangi til leigu
nú þegar á Klapparstíg 4.
VINNA
vanar karlmannafatasaumi, geta
fengið fasta atvinnu strax.
Guðm. Sigurðsson
klæðskeri.
Vinnukona óskast nú þegar á
gott heitnili. Lysthafendur gefi sig
fram á afgreiðslu Vísis.
Stúlka óskar eftir bakaríisstörf-
um 1. júlí eða 1. okt. Afgr. v. á.
Tvær stúlkur óskast á heimili
nálægt Rvík, önnur til innivinnu
og hin til útiverka. Hátt kaup
Uppi. í Þingholtsstr. 25, uppi.
Ráðskona óskast nú strax. Upp-
lýsingar gefur könan Elín Sæmunds-
dóttir Grettisgötu 48.
Stúika óskar eftir vist til 1. júlí.
Afgr. v. á.
2 kaupatnenn vantar á ágætt
heitnili á Norðurlandi. Hátt kaup.
Upplýsingar á Grundarstíg 3.
U TAPAЗFUNDIР^
Tapast hafa 2 kr. 4 au. frá
Framnesveg 27 að Framnesveg 1.
Skilist á afgr. Vísis,
Hver sá er íundið hefur svartan
ullarbol í Laugunum á laugardag-
inn 6. júní er beðmn að skila hon-
um á Lindargötu 36.
0stlunds-prentsmiðja