Vísir - 17.06.1914, Síða 1

Vísir - 17.06.1914, Síða 1
\6Vk Besta verslunin i bænum hefur síma VÍSIR \1 eru og verða æfinlega drýgst og best 5^'öfa. Míðvlkud. 17. Júní 1914. Afmæli Jóns Sigurðssonar. Háfl. kl. 12,30’síðd. Afmœli: Óskar Halldórsson, garðyrkjufr. > A morgun: Aftnœli: Frú þóra Gísladóttir. ísleikur þorsteinsson, söðlasm. þórhallur Jóhanness., stud. med. \01 Reykjavíkur BIOGRAPH THEATER. Sími 475. Böcklin-myndin m I HELEY’ („De Dodes 0“). Engin mynd hefur verið gerð' af meirl list og smekkvísi ení þessi. Allir viðurkenna, að j meistarastykki Böcklín’s sje Myndin ,1 Heley‘. Hin fagra Guðrún Houl- \bc.rg leikur höfuðleikinn. Hinn átakanlegi leikur erl jleikinn af leikurum og dans- meyjum frá Konunglega leik- húsinu í Höfn í hinu yndis- legasta landslagi sem hægt er að hugsa sjer. Sýningin stendur meir en klukkustund. Betri sæti tölusett kosta 0,50. Almenn sæti —»«— 0,30 Pantið aðgöngumiða. Sími 475. Bílætasalan opnuð kl. 8. Aðgöngumiðar, sem ekki er vitjað iyrir kl. 8^/4 verða seld- ir öðrum. Hjer með tilkynnist vin- um og vandamönnum að Éjarðarför míns hjartkæra eig- inmanns Bergþórs Eyjólfs- sonar skipstjóra, sem andað- ist 7. júni, er ákveðin fðstu- daginn 19. s. m. og hefst með húskveðju kl. 11 y, á Iheimili hins látna Lauga- veg 53. Valgerður Árnadóttir. ÚR BÆNUM 17.júní. Óvanalega mikið stendur til í dag 17. júní, mun meira en 2—3 und- anfarin ár, og má óefað þakka það því, að í dag er opnaö II. leikmót U. M. F. í. Öllum bóðum er lok- að á hádegi, en aðalhátíðahöldin byrja þó ekki fyr en kl. 3l/2 þá kem- ursöngfjel, »17. júní« fram á svalir Hótel Reykjavíkur og syngur eitt •ag. En að því loknu kemur alþm. Bjarni Jónsson út á svalir alþineis- I. S. í, % M. 3^* 7« 3* Kl. 3l/2. „17. JÚNÍ“ syngur við Austurvöll. Alþingismaður BJARNI JÓNSSON frá Vogi talar af Alþingishússvölunum. „17. JÚNÍ“ syngur. Kl. 4V2 hefst skrúðganga með lúðraflokki í fararbroddi suður á íþróttavöll. Kl. 5. Skrúðganga íþróttamanna (um 90) um völlinn. Form. í. S. í. sækir mótið. Leikfimissýning U. M. F. IÐUNNAR (besta kvenleiksýnjng.) Aðg. kostar 50 au. sæti, standandi 30 au., fyrir börn 15 au. hússins og talar þaðan til fólksins og svo syngur »17. júnú aftur. Þá tekur lúðraflokkurinn við og undir forustu hans ganga allir suður á íþrótlavöll, því þar verður leikmótið opnað kl. 5. Allir, sem taka þátt í mótinu, og það eru um 100 manns ganga í skrúðgöngu inn á völlinn, en formaður íþróttasambands ís- Iands hr. Axel Tulinius opnar leik- mótið. Þegar hann hefur lokið máli sínu, þá byrja íþróttirnar og fram- kvæmdanefnd leikmótsins hefur ekki valið af verri endanum, því það er fimleikaflokkiir lðunnar sem fyrst kemur fram og sýnir fjmleika. Flokk- ur þessi hafði sýningu fyrir skömmu og var sú sýning eitllivað pað besia sem hjer hefur sjest af þróttum. Þá nöguöu margir sig í handar- bökin fyrir að hafa setið heima. í dag er eina tækifærið að sjá fim- Ieika Iðunnar og það verða allir að sjá, því æfingarnar eru gullfallegar og Ijómandi vel gerða. Kdri. Böcklins-myndin. Myndin — í Heley — sem Oamla Bió sýnir þessa dagana hefur allsstaðar vakið mikla eftirtekt þar sem hún hefur verið sýnd, enda á hún það fyllilega skilið. Það er sá fegurðarblær yfir henni er hlýtur að hrífa mann hvað eftir annað. Aðdáanlega hefur oft tekist að ná þeim hugblæ, er einkennir myndir Böcklins — og þá ekki síst þar sem er sýnd siglingin að »Eyju hinna dauðu«. Þar er myndin mjög áhrifamikil. Ekki eykur það lítið þokka myndar- innar að bæði er náttúrúfegurðin og svo fagrar konur í töfrandi búningum — bað-búningum meðal annars. M. Halldór júlíusson sýslumaður kom til bæjarins í gærkveldi. Rektor kýs háskólinn sjer í dag fyrir næsta skólaár. Mælt er að prófessor Jón Helgason mundi verða fyrir kosningunni. Embættisprófi f lögum luku í gær: Jón Ásbjörnsson með 1. eink. 1391/8 stigi og Sig. Slgurðsson, (frá Vigur) með II eink. betri, 81V8 stigi. Virðulegt heimboðhefur Mattí- as þórðarson þjóðmenjavöröur feng- ið frá .Folkemuseum■- Norðmanna á Bygdö við Kristjaníu sem verður opuað 25. þ. m. eftir að því er raðað upp af nýju og endurbætt. Verða hátíðahöld mik.l í sambaudii i við opnunina og konungur og annað stórmenni viðstaddir. Hans Aall, forstjóri safnsins býð- ur svo til miðdegisverðar hjá sjer daginti eftir. Því miður gelur Mattías ekki þegið þetta góða boð, embætti hans leyfir honum ekki svo langa fjær- veru um þennan tíma árs og hann er eir.n hinn skylduræknasti af em- bættismönnum vorum. Bókmenntafjeiagið heldur að.J- fund sinn í dag svo sem nú er lögskipað (17.). Verður hann í Iðnó niðri og hefst kl. 81/* síðd. Verð- ur þar skýrt frá úrslitum kosninga, hag fjelagsins, lcosnir endurskoð- endur og rædd önnur fjelagsmál er fram kunna að verða borin. Raflýsing Yestmannaeyja. Vestmanneyingar hafa sýnt þá rögg að koma á hjá sjer raflýs- ingu. Hefur Halldór rafmagns- fræðingur Guðmundsson tekið það verk að sjer. Er hann ný- kominn úr Eyjunum nú og voru undirskrifaðir samningar milli hans og sýslunefndarinnar. Stöðvarhúsið verður reist ná- lægt miðju þorpinu, er það stein- hús 14 stikna langt og 10 stikna breitt og er nú verið að byrja á þeirri byggingu. Til rafmagnsframleiðslunnar verð- ur höfð 50 hesta aflvjel og raf- magnsgeymir er tekur rúmlega 80 hestöfl til klukkutíma. Lýsingin er áætluð 2000 lamp- ar og 30 götuljós (50—100 kerta) en gert er fyrir að miklu meira megi framleiða. Er búist við að stöðin geti tekið til starfa um ný- ár næstkomandi. Tvö tilboð komu í stöðina, sem sje frá H. G., er var 48 þús. krónur og var því tekið, svo sem áður er sagt, en hitt var frá Paul Schmidt, símaverkfræð- ingi. Landsbankinn hefur lánað sýsl- unni það sem þarf til að koma raflýsingunni á. Ungmenna- fjelagar! Samfundur í kvöld, 17. júní, kl. 9 í Bárubúð. Margt skemmtilegt á dagskrá. [H Eimskipafjelag Breiðafjarðar. Stykkishólmi í gær. Fundur hefur verið haldinn hjer.til þess að koma á stofn fjelagi til að kaupa og halda úti gufubát tii ferða um Breiðafjörð. Er áætlað að báfurinn kosti 30 til 35 þús., en í nefnd til að koma málinu í framkvæmd eru kosnir Páll sýslumaðurfiy'orrtaso/i, Sæm. Halldórsson kaupmaður, Hjálmar Sigurðsson kaupmaður, Ágúst þórarinsson og Oscar Clausen. Dalamenn og Barð- strendingar hafa tekið mjög vel í að styrkja fjelagsskap þenna. Flaggar með þeim bláhvíta. Stykkishólmi í gær. Hjálmar kaupm. Sigarðsson á þrjú þilskip sem hann heldur út til fiskjar. Eru þau skip hjer öllum fiskisælli, enda flagga jafnan með bláhvita fánanum. |§7rÁ ðTLðNDUMÍÍ Hafnarbrjef. Vísir minn. Þú mált segja frá að í gær slas- aðist íslenskur stúdent hjer í Höfn, Helgi Hermann Eiríksson, hann ætlaði að hlaupa í sporvagn, sem var á fullri ferð, en datt í þess stað milli tveggja sporvagna og fjekk allmiklar skráinur bæði á andlit og öxl og enda haldið að hann hafi brotnað um hnjeð, segja landar. — Hann var fluttur á Riki;?júkrahúsið í dag, Mátti það mikið heita að ekki skyldi meira að verða, enda þótt áfallið kæmi sjer ekki vel, þar sem hann ætlaði að fara að taka heitn- spekicpróf. — í dag heinisótti jeg Rögnvald Ólafsson húsameistara á sjúkrahúsi, sem kennt er viö heilaga Elísabetu, úti á Amager. Hann hefur Iegið þar um hálfan mánuð í slæmu lungnakvefi, hefur samt verið hita- laus síðustu daga og hefur von um aö komast á fætur um næstu mán- aðamót, »og þá reyni jeg að komast sem fyrst heim,« sagöi hann. Hann var nýkominn frá Þýskalandi ogjbjó hjer í gistihúsi, er hann veiktist. 5.—6.—1914. S. Á. Gíslason. 1

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.