Vísir


Vísir - 17.06.1914, Qupperneq 3

Vísir - 17.06.1914, Qupperneq 3
V I S I R leiðslunnar í heild sinni; og meðal annars þaö, hvort ekki væri vissara að kosta því til (þó seint sje), að grafa vatnsle.ðslupípurnar svo sem 2—3 fet dýpra niður, til að tryggja, að það geti ekki komið fyrir, að vatnið í þeim stokkfrjósi í því mesta frosti, sem búast má við að hjer geti komið, — Rannsókna- og eftirlits-embætti eru hvort sem er , móðins nú á tímum, og vanalega ; frá einhverri hlið forsvaranleg, ef á þarf að halda. j Bœjarbúi. * Ofanígjöf ekki smáa fá ýmsar þjóðir í (í minningu J. S.?) hjá vorri háu fánanefnd fyrir að nota of líka fána. ■ »Á þjóðfána Frakka og Rúmena er j sá einn munur, að miðbekkurinn er gulur í öðrum en hvítur í hin- um. Sá munur er mjög svo« — 6nógur(!!). ítalir og Mexikómenn I sleppa að þessu sinni við áminningu vegna skjaldarmerkis í ítalska fánan- um. Rússar og Búlgarar urðu verr úti og »fánarnir í Argentínu og Honduras eru einnig of líkir; um það er ekki að efasU o. s. frv. — Aumingja þjóðirnar. Jeg kenni nú ekki svo mjög i brjóst um Rússa og Frakka, en smælingjarnir eins (g Búlgaría með aðeins 5 milj. b. Argentina 7 milj., hvernig standa þeir? Aðrar smáþjóðir hafa beinlínis 'g'eymst, svosem Grikkland, Salvador o Uruguay — Hessen og Monaco — Holland og Paraguay — Serbía og Montenegro — Columbia og Eqador. Það er þeirra lán að þær hafa ekki fundist eða verið virtar ofanígjafar. Úr því sem komið er verður ekki annað vænna en að kalla saman al- heimsþing til lagfæringar, nema ef nefndin vildi Ieyfa þeim fyrir góð orð og betaling að drífa þennan ósóma framvegis sem hingað til. Bláhvítur. Austurvöllur. Mjer hefur komið til eyrna, að einhverjir bæjarbúar hafi farið þess á leit að öll hliöin á Austurvelli yrði látin standa opin, svo menn gæti stytt sjer leið með því að ganga um hann, Þetta held jeg að sje mesta óráð. Það yrði engum manni meiri tíma- sparnaður en brot úr mínútu og gætir þess lítið, en aftur yrði hann þá traðkaður niður stórum meir og yrði þá ekki eins að því gagni, sem hann á að vera, sem sje leikvöllur fyrir smábörn. Rjett væri þó ef til vill að letra það við innganginn að völlurinn væri ekki opinn annarsstaðar, Barnavinur. Agætt maísmjöl fæst í Kaupangi. 4 ÍFÆMVERSLUNIN JERÐANDI’ hefur nú fengið miklar birgðir af Olíufatnaði, bæði karia og kvenna, ogýms önnur hlífðarföt. Verðið övenjulega lágt. Sími 281. Símnefni : »GísIas y*e\lái*ol\xV\t$&Ýic \ ^e\^a\i\k (aðeins fyrir kaupmenn og kaupfjelög) meðal annars: 12 aura bollapörin og rjómasteliin margeftirspurðu nýkomin í KOLASUN D. Kaffi, Hveiti (margar teg.), Hrísgrjón, Rúgur, Rúgmjöl, Fíkjur og Sveskjur, Sykur (Melís og Kandís), Margaríne, Vikingmjólk, Haframjöl, Ostur, Ullarballir og margt fleira. Stórt sýnishornasafn af allskonar útlendum vörum Afgreiðslan fljót og viðskiftin viss. Ritvjelar, Þakjám, ÞakglugKar, Saumur, Baðlyf, Sápur, Eld -pítur, VindSar, Vindlingar, »Caramellur« »Hessian« ‘Öornav kaupir Ingólfshvolskjallari háu verði. MAGDEBORGAR BRUNABÓTAFJELAG. Aðalumboðsmenn á fslandi: O. Johnson & Kaaber. Sölubúð á neðstu hæð hússinn nr. 12 á Hverfisgötu, er fæst breytt eftir óskum (t. d. skrifstofur, skólastofur, lækningastofur, saumastofur eða annað). Aðrar upplýsingar gefa G. Gíslason & Hay Ltd. Rottu. Óskaðiegt mönnum og húsdýrum Söluskrifstofa: Ny Östergade 2 Köbenhavn Allir vita að leir- og glervara í Kolasundi er best og ódýrust. Nýjar birgðir komu með Sterl- ing. Laukur fæst á Vesturg. 11. Nokkur hundruð pund af smjörlíki sem orðið hefur fyrir skemmdum verður selt á uppboði i verslunarhúsum G. Zoega, á fimmtudaginn 18. þ. m. kl. 6 síðdegis. ^Aiexttx idósum Jarðarber Plómur Perur Aprikósur Epli Ananas Ferskjur súpujurtir Asparges Tomater Oxehale Krebs Grönslager Ærter o. fl. o. fl. Nýkomið í

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.