Vísir - 17.06.1914, Síða 4
LaMgöflgustaðunnn.
Hcrra ritstjóri !
Viljið þjer ekki lofa Vísi að bera
Hjóð frá mjer og fleitum umsóða-
skapinn og fsvínaríiðc.semmenndag-
lega eiga að venjast íyrir ofan s>Nýju
b'yggjuna*, þar sem allir slíga fyrst
fæti á land, sem koma frá útlönd-
um til bæjarins ? Sóöaskapurinn
á þessum stað er svo tröllauk-
inn, að fáir munu þeir staðir hjer
nærlændis, þar sem svínaríið er eins
>sett í system«, eins og á þessu
svæði.
Mönnum, sem þarna koma, dettur
stundum ósjálfrátt í hug hvort til
muni vera einhver nefnd, sem hafi
það hlutverk, að vaka yfir og halda
hendi yfir’sóðaskapnum ogsvínshætt-
Inum á þessum stað, fyrsta blettinum,
sem útlendingamir sjá af höfuöstað
landsins. — Og ef þessi nefnd er
til, þá mun óhætt að segja, að hún
rækir störf sírt mikið bclur og trú
legar en ýmsar aðrar nefndir í
bænum!
Mundi nú ekki mega fara fram á
það, að einhverjum af þessum lög-
regluþjónum, sem bænum tilheyra,
væri falið að sprauta vatni á hverju
kvöldi yfir alt steypta og steinlagða
svæðið fyrir ófan Nýju bryggjuna?
Vatnskraninn er þar undir öðrum
pakkhússgaflinum, svo fyrirhöfnin er
heldur smá.
Mundi ekki eins nauðsynlegt og
rjett frá álménnu sjónarmiði, að nota
lögregluþjónana til þess að firra bæ-
inn þeirri minnkun, sem þessum
sóðaskap fylgir, eins og að nota þá
í ýmsa snúninga, sem ekki viröast
nauðsynlegri en þetta.
Vjer höfum einu sinni sjeð Pál
»pólití« gera þetta, og vjer bætum
því viö, að vjer höfum sjaldan sjeð
hann vera bænum þarfari en þá
stundina.
Mundi ekki mega mælast til, auð-
vitað með tilhlýðilegri auðmýkt og
lotningu, að þessi þvottur með
sprautu væri framkvæmdur á hverju
kvöldi, þegar blautt er um, Um það
Ieyti að vinnu er lokið? Og mætti
ekki fara fram á, að einhver lög-
regluþjónninn gerði þetta?
Aftur á móti skulum vjer lofa því
uppá æru og trú, að hvorki Lands-
bankinn nje Pósthúsið nje Godthaab
nje Thorsteinsensverslunin á horninu
skuli hreifa sig um eitt hænufet á
meðan.
Auðvitað virðast allar þessar bygg-
vera verstu strokugripir og vísar til
annaðhvort að hrynja um koll eða
hlaupa á afrjett, ef þeirra er ekki
vandlega gætt; en hættan er þó með
minna móti um þetta leyti, af því
að afrjetturinn er svo nauða illa
sprottinn# enn sem komið er.
Mætti þá líka elta þær á »Bef-
reiðinni«; Gunnar er ekki nema 40
mínútur uppá Hólinn.
Viltu nú ekki Vísir koma þessu
á framfæri við þá herra, sem hafa
hjer í Jiöfuðstaðnum með sóðaskap-
inn og svínaríið að gera?
Reykvíkingur.
JCoUB set\d\s\)e*\tv
frá
Sendisveinastöðinni
Simi 444.
V 1 S I R
mÆ
Æ
Æ
Hvernig
varðveita menn best fegurðsfnaog HeMbrigði?
w Auðvitað með því
j£|
^ að borða eínungis ís(3ce cream)frá Conditoríinu
Austurstræti IO
Theodór Johnson.
w.
* 4 • 4®
o\ons\\
góður getur fengið atvinnu fram á haust. — Upplýsingar hjá
yetga 2»oc^a.
Eallegi, livíti
púkinn.
Eftir Guy Boothby.
----- Frh.
Hann leit eftir vopnum sínum og
fór svo fram í á undan. Kallaði
hann hátt á kínversku til þeirra og
bað þá koma til viðtals, — að öðr-
um kosti kvaðst hann skyldi drepa
þá. Þeir skriðu þá úr fylgsnum
sínum og stóðu í röð fyrir framan
hann. Fyrst ávarpaði hann þá eitt-
hvað og svo tók jeg eftir því, að
hann spurði þá alla einhvers, hvern
í sínu lagi og brá sýnilega mjög
við svör þau, er hann fjekk. En
er hann hafði lokið máli sínu, leit-
aði hann að einhverju, og er hann
fann það ekki, yfirgaf hann þá og
kom aftur til mín. Áður en hann
sagði nokkuð, sneri hann við ö!I-
um skrokkunum dauðu á þilfarinu
og virtist þá enn órórra en áður.
»Hvað er um að vera?« spurði
jeg. »Megum við búast við frekari
árásum?«
»Jeg er nú hálf hræddur um
það!« svaraði hann. »Svo er mál
meö vexti, að bannsettur skipstjór-
inn hlýtur að hafa hlaupið fyrir
borð! Honum hefur ekki litist á
blikuna, er bardaginn fjell svona,
og óttast hefnd mína. Og nú er
enginn eftir á kuggnum, sem er
fær um að stýra honum, nema jeg
sjálfur. Við þeíta bælist nú að
matar og vatnsforði er ekki skilinn !
eftir í kuggnum nemá í mesta lagi '
í tvær máltíðir. Ef þetta bannsetta
uppþot hefði ekki orðið, og við
getað haldið áfram rjetta leið, hefð-
um við fljótt náð í meiri vistir. En
það er nú komið sem komið er,
— við verðum að taka því sem að
höndum ber og reyna að gera okk-
ar ítrasta, — meira getum við ekki.
Við skulum vona að við finnum
bráðum snekkjuna, sem við erum
að leita að.«
>Og hvaða skip er það nú ?«
»Nú, það er snekkjan, sem á að
flytja okkur út í eyna, — segi jeg
yður satt. Hvaða skip ætti það
annað að vera?» Frh.
Olgeir Friðgeirsson
samgöngumálaráðunautur
Miðstræti 10.
Talsími 465.
Venjulega heima 9V2—10l/2
f. m. og 4—5 e. m.
litið irm í skóversl.
Austurstræti 3?
Þangað eru nýkomln
feiknin öll af allskonar
skófatnaði,
smekklegum, sterk-
um og ódýrum
eftir gæðum.
Kartöflur
koma með Sterling á
Klapparstíg 1, B.
Klæðayerksmiðjari
BUM
kaupir fyrst um sinn allskonar
tuskur fyrir peninga út í hönd.
Vö r u h ú s I ð .
«o| c q
aaa* [ Iftj Nikkelhnappar kosta: ll
3 aura tylftin.
»! Öryggisnælur kosta: [
ut 6 aura tylftin.
■o l
>| Vöruhúsíð. I
1 Sl
<
o«
■»
c
3-
C>
tfl
0«
Stúlka óskast nú strax eða
frá 1. júlú Uppl. á Vesturgötu
18, hjá Árna Eiríkssyni.
Vinnukona óskast nú þegar á
gott heimili. Lysthafendur gcfi sig
fram á afgreiðslu Vísis.
Stúlka óskar eftir bakaríisstörf-
um 1. júlí eða 1. okt. Afgr. v. á.
Kaupamaður óskast á gott
heimiii á Norðurlandi. Hátt kaup
í boði. Afgr. v. á.
Duglegur kaupamaður óskast
Gott kaup. Menn snúi sjer til
Júl. Halldórssonar, læknis, Kirkju-
stræti 12.
Saumar eru teknir á Klappar-
stíg 1 A.
Strauning fæst í Grjótagötu
11 (húsi þ. Thoroddsen). Lágt
verð.
Stúlka óskast til heyvinnu á
ágætt heimili. Uppl. Grettisgötu
42.
l’búðin
við Lækjartorg 2 uppi er til leigu
til 1. október n. k.
Semjið við G. Eiríkss., Reykja-
vík.
^ TAPAЗFUNDIÐ
Peningabudda hefur tapast
nálægt Duusverslun. Skilist á
Laugaveg 25 gegn fundarlaunum.
HÚSNÆÐI
2 eða 3 ágæt herbergi móti
suðri, með sjerstökum forstofu-
inngangi, til leigu fyrir einhleypa.
Gísli J. Ólafsson.
2—4 herbergi og eldhús ósk-
ast til leigu nú þegar eða frá 1.
okt. Afgr. v. á.
2 herbergi og eldhús til leigu
nú þegar í Suðurgötu 6.
2 herbergi ásamt eldhúsi ósk-
ast 1. okt. n. k. í vesturbænum.
Uppl. á Vesturgötu 50 (búðinni).
2 herbergi og eldhús óskast
til leigu strax eða um mánaða-
mót. Leiga borguð fyrirfram ef
óskað er. Sigurður Hallsson
Grettisgötu 46.
K AUPSKAPUR
Eldavjel, prímus, kofort, og olíu-
ofn, er til sölu. Afgr. v. á.
Kopar og eir kaupir hærra
verði en aðrir G. Gíslason Lind-
argötu 36.
Dömureiðhjói til sölu Bergstaða-
stræti 6 uppi.
Barnavagn óskast í skiftum
fyrir barnakerru í sumar. Afrg.v.á-
Söðull, beisli og reiðföt eru
til sölu með tækifærisverði. Afgr-
v. á.
Norðlensk kæfa fæst með góðu
verði á Lindargötu 8 B uppi.
Dömudragt og sumarkjóll
með nýtískusniði, hefur ekki
verið brúkað hjer, er til sölu
með tækifærisverði. Afgr. v. a>
0stlunds-prentsmiðia