Vísir - 20.06.1914, Síða 4

Vísir - 20.06.1914, Síða 4
V I S 1 R Það leið á daginn, sól tók að síga í vestri og enn var dúnalo-n. Svo var að sjá sem enn ættum við að dvelja aðra nótt á þessum viðbjóðslega kugg, sem jeg gat ekki fiamar sjeð fyrir andstygð. Svo var sem hann fyltist draugum, er skyg;jr tók, því þóU skrokkar hinna dánu afskræmdu þilfarir ekki framar, gat jeg ekki rekið úr hug mjer endurminning- una um draugasvip þeira þar sem þeir lágu. Þegar sól hvarf í sæ, varð hljótt mjög á þiljum, — rauf ekkert þá kyrrð, nema marr í siglum og rám, og segla skrjáf og kaðla. Smásam- an varð aldimmt, fáeinar stjörnur komu fyrst í Ijós, en innan skamms varð alstirndur himinn. Um mið- aftan færði fjelagi minn mjer vatns- dropa f bolla, svo lítinn, að jeg gat naumast vætt varirnar, en mjer var dropinn sá demöntum dýrmæt- ari, og hann hjelt á bollanum með- an jeg drakk. »Því miður er þetta seinasti vatns- dropinn okkarl* sagði liann dapur og hátíölegur, er jeg hafði drukk ið. s>Úr þessu verðurn við að kom- ast af án vatns.« Frh. Frá ieikmótinu. Veðrið í gær var ekki sem ákjós- anlegast, dálítill vindur og regn við og við. Þó voru þeir margir, sem Ijeíu ekki veðrið hindta sig frá því að sjá leikmótið, enda var dagskrá- in ágæt. Kl. Iiöugt 9 flautar leik- stjórinn og 100 stk. hlaupararnir hlaupa að markini', en aðeins 4 þó 5 stæðu á leikskránni. Það var Krist. Pjetursson, sem vantaði, hann sást með uppbrettan kragann fyrir utan girðinguna. 2 og 2 hlaupa í senn. 1. varð Guðm. Kr. Gtiðmunds- son 122/6 sek. 2. Gunnar Halldórsson 12T/a sek. 3. Vilhelm Stefánsson, var hann fyrst jafn Halli Þorleifssyni en vann liann, er þeir kepptu í annað sinn. En þetta 100 stk. hlaup var aðeins undirbúninghlaup undir úrslitahlaup- ið sem verður 22. júní. Þá keppa þessir 3 bestu um verðlaunin og verður þá spennandi að sjá hvor vinnur, Guöm. eða Gunnar. Ung- mennafjelagar treysta á skrefalengd Guðmundar, en Fram-menn á fót- fimi Gunnars. Þetta má heita ágæt- ur árangur þar sem sá síðasfi hljóp sprettinn á 124/5, en sá fyrsti í fyrra (Kr. Pjef.) á 13 sek. 800 stk, hlupu 5. Fyrstur var Herluf Clausen 2. m. 184/6 sek. 2. Einar Guðjónsson. 3. Björn Ólafsson. (í fyrra var S. Pjet. 2. m. 157» sek). Spjótkast með beíri hendi vann Ólafur Sveinsson 38,55 stk. 2. Guðm. Kr.Guðmundss. 37,68 — 3. Pjetur M. Hoffmann 31,19 — Allir þessir þrír köstuöu mjög laglega, þó kastaöi ólafur af mestri kunnátlu, en þegar Guðm. hefur lært aö nota rjett tilhlaupið verður hann Ólafi hættule. ur keppinautur þvf Guðm. er bæði stærri og afl- meiri. Pjetur er einnig gott efni því enn hefur hann litla æfingu. f fyrra kastaði M. Tómas. 33.ó? stk. eöa nærri ó stk. lengra en sá sem honum var næstur, en nú kast- ar Óiafur nærri 5. stk. lengra en I Magnús, þetta má nú heita ágætar framfarir framfarir, en betur má ef duga skal þvf met Dana er 47,70 cn nieð sama áframhaldi náum víó því eftir 2 ár. Langstökk vann Brynjólfur Kjartansson 5,55 stk. 2. Gunnar Halkiórsson 5,39 — 3. Skúli Ágústsson 5,30 — (Hámark var hjer áður 5,37). Oirðingahlaup vann Guðm. Kr. Guðmundsson á 21% sek. Þá kom Lawn Tennis-sýningin, en f henni botnuðu fáir, hefði þurft að skýra frá tilgangi leiksins áöur. En fóíkið beið samt og ungu stúlk- urnar höfðu ekki augun af hinum laglegu Ijósklæddu piltum, sem köst- uðu knettinum með »spaðanum« yfir »netið« þá sjaldan þeir hittu hann. En svona hefur það sjáifsagt áttað vera, því þeir voru eitt sólskinsbros í sínum mjallhvítu klæðum, sem regniö þorði ekki að snerta. í leikslok höfðu Friðrik Gunnars- son og Herluf Clausen unnið 3 vinninga á móti Arebo Clausen og Pjetri M. Hoffmann, sem unnu 1. En í hverju þessir vinningar voru fólgnir, — ja, það mega þeir vita. Nú var dagskráin á enda og skemmtu menn sjer hiö besta, enda fór allt vel fram og góð stjórn á öllu, nema hvað leikstjórinn verður að gæta þess betur næst, að láta ekki bíða eftir keppendunum. Þegar einni íþrótt er lokið verður önnur aö byrja lafarlaust, því óþarfa bið má ekki eiga sjer stað, hún dregur úr skemmtuninni. Eftir kveldið standa þá vinningar svo: »Fram« 8 vinninga*), — önnur — 2 — — þriðju — 1 — U. M, F. R. 8 — íþrótlafjel. Rvk. 2 — 19./6. í kveld verður keppt í kúiuvarpi með bttri hendi og í hástökki, keppa allir bestu menn mótsins. Ennfrem- ur verður keppt í 1500 stk. hlaupi beggja handa spjótkasti og boð- hlaupið þurfa allir að sjá, þar keppa 3 flokkar, 4 menn í hverjum og sinn flokkurinn frá hverju fjelagi, þar verður nú ekki eftir gefið, gam- an að sjá, hvert fjelagið sigrar. K á r i. ÁÐALFUNÐUR í hluthafadeild Menningarfjelagsins verður haldinn á morg- un (sunnudag, 21. þ. m.) Kl. 4 síðd. í K. F. U. M. — neðsta salnum. — Lagabreytingar og fl. áríðandi mál á dagskrá. Nauðsyn- legt því að allir hluthafar mæti. 20/ '6* *) Fyrir fyrstu verðlaun 3 vinn., { Reykt ýsa og Síld flött Og1 óflött nýkomin úr rcykhúsi fæst nú í LIVERPOOL MAGDEBORGAR BRUNABÓTAFJELAG. Aðalumboðsmenn á íslandi: O. Johnson & Kaaber. A. V. Tulfnius Miðstr. 6. Tals. 254. Brunabótafjel. norræna. Sæábyrgðarfjel. Kgl. oktr. Skrifstofutími 9—3. Pogi Brynjölfsson yfirrjettarmálaflutningsmaður, Hótel ísland. Annari hæð. Herbergi Æ 26. Venjulega heima kl. 12—1 og 4—6 Talsími 250. |#| Læknarj^J Guðm. Björnsson landlæknir. Amtmannsstíg 1. Sími 18. Viðtalstími: kl. 10—11 og 7—8 Massage-leeknir Guðm. Pjeiursson Heima kl. 6—7 e. m. Spítalastfg 9. (niðri). Sími 394. Gruðm. Thoroddsen læknir. Vonarstræti 12. Talsími 461. Heima kl. 1—3. M. Magnús,' Iæknir og sjerfræöingur í húðsjúkdómum. Heima kl. 10-12 og 6'|.2—8. Síini 410. Kirkjuslra:ti 12. Þomldur Pálsson læknir, sjerfræðingur i meltingarsjúk- dómum. Laugaveg 18. Viðtalstími kl 10—11 árd. Talsímar: 334 og 178. Þórður Thoroddsen fv. hjeraðslæknir. Túngötu 12. Sími 129. Viðtalstími kl. 1—3 Tennur eru tilbúnar og settar inn, bæði heilir tanngarðar og einskonar tennur. á Laugaveg 31, uppl. Tennur dregnarútaflækni daglega kl. 11—12 með eða án deyfigar. Viðtalstími 10—5. Sophy jarnarsort. Grarðkönnnr 3 stærðir, fást í LIVERPOOL. TAPAЗFUNDIÐ Fundinn hjólhestur, vitja má á Vesturgötu 24 mót sanngjörn- um fundarlaunum og auglýsingar kostnaði. 17. júní tapaðist karlmanns- reiðhjól frá vesturhorninu á Edin- borgarpakkhúsi. Finnandi vin- samlega beðinn að skiia því til Ól. Magnússonar, Laugaveg 24 B. HÚSNÆÐI —Hans ísebarn, Aðalstræti 5. Herbergi til leigu á Laufásveg 42. Stúlka óskar eftir litlu herbergi 1 • n. m. Uppl.gefur Elinborg Fjeld- sted, Grjótagötu 3. 4 herbergfa íbúð óskast frá 1. október. Tilboð merkt „400“ sendist á afgr. Vísis. 2—4 herbergi og eldhús ósk- ast til leigu nú þegar eða frá 1. okt. Afgr. v. á. VINNA Ostlunds-prentsmiðja Vinnukona óskast nú þegar á Stúlka óskast til Fáskrúðsfjarð- ar til að matrciða handa fáum mönnum. Unglingspilt vantar á sama stað. Afgr. v. á. gott heimili. Lysthafendur gefi sig frain á afgreiðslu Vísis. Á hótel Hafnarfjörður verð jeg á sunnudaginn kemur 21. júní frá kl. 3 til kl. 7 e. m.. og klippi, raka og veita höfuðböð Eyjólfur Jónsson frá Herru. Kaupakonur 2 óskast norður í land. Frí önnur ferð, kannske báðar. Afgr. v. á. Stúlka óskar efíir hægri vist til sláttarbyrjunar. Uppl. á Hverf- isgötu 50. KAUPSKAPUR Hundur, fallegur, stór og föngulegur, ósk- ast til kaups. Magnús þorsteinsson Kárastíg 14. uppi. Lítil decimalvog gömul og góð óskast keypt. Píanó óskast lil kaups. Afgr.v.á. Kopar og eir kaupir hærra verði en aðrir G. Gíslason Lind- argötu 36. (iluggiiblóm til sölu Hverfls- götu 11. Barnavagri, rúmstæði, stígvjel, regnkáda og m. fl. selst með gjaf- verði á Laugaveg 22 (steinh).

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.