Vísir - 30.06.1914, Blaðsíða 2

Vísir - 30.06.1914, Blaðsíða 2
9 V I SIR VÍSI R Stœrsta blað á íslenska tungu. Argangurinn (400—500 blöö) kostar erlendis kr. 9,00 eða 2l/, dollars, innan- lands l.r.7 00. Ársfj.kr. 1,75, mán kr. 0,60. Skrifstofa og afgreiðslustofa i Austur- stræti 14 opin kl. 8 árd. til kl. 9 síðd. Sími 400. Pósthólf A. 26. Ritstjóri Einar Gunnarsson venjulega til viðtals kl. 5—7. [SendisvelnastöOin (Sími 444) annast út- burð um austurbaeinn nema Laugaveg; Afgreiðsla til utanbæjarkaupenda er á Skólavörðustig 16 (Simi 144, Póst- hólf A.35)[. Greifi stórþjófur. dæmdur t 3 ára tukthússvtst. Þýskur greifi, Maximilian Mont- gelas, af fornri aðalsætt frá Bajern, var fyrir skömmu tekinn fastur í París, meðan hann var við 5. mann að ræna umboðsmann skartgripasala djásnum, er voru um 500 000 króna virði. Greifanum var útskúfað af ættingjum hans og lifði aðallega á því að hafa rangt við í spilum. Gerðist hann foringi alþjóðaþjófa- fjelags og ensk og ftölsk lögregla að leita hans. Dómstólarnir dæmdu hann í þriggja ára tugthúsvist — og má það vægt heita — skyldi hann útlægur gerr úr Frakklandi. Hann er fæddur 1869 og bróöir þessa aðalsbófa er yfirhrossakarl hjá kónginum í Wiirtemberg, en það þykir hefðarstaða hin mesta. ) A ánni Dnieper í Rússlandl hvolfdi tveim bátúm með 40 mönn- um 13. þ. m. og drukknuðu 13 þeirra. Um sömu mundir drukkn- uðu sex menn, er riðu sund í áuni Daena, en hestarnirkom- ust til lands. Harðstjórn Rússa f Georgfu. 20 þúsundlr manna reknar úr landl. Um þessar mundir sverfa Rúss- ar fast að íbúum Georgíu. Landið Vggur í sunnanverðum Kákasus- fjöllum og er íbúum þess við- brugðið fyrir fegurð. þjóðin gekk af sjálfstáðum undir yfirráð Rússa- keisara árið 1801, með þeim skil- daga, að hún hefði innlenda stjórn, óháða kirkju, innlent tungumál í dómsmálaefnum, innlenda pen- ingasláttu og innlendan her. Öll þessi rjettindi hafa Rússar tekið af þeim smámsaman, svo að Georgía er nú þrælbundin und- ir rússneskt ok. Árið 1905 varð almenn uppreisn í landinu. Síðan hefur Rússastjórn beittenn þá meira gjörræði en áður. Er svo sagt, að árið 1906 hafi Rússa- her farið með báli og brandi um landið þvert og endilangt og drep- ið fjölda manna. Nú hafa 100 þúsundir rúss- neskra hermanna sest að í land- Nær- fatnaður góður og ódýr nýkominn versl. Von Laugaveg 55. VASABIBLIAK er nú komin og fæst hjá bóksölunum í Reykja.vfk Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonat. íslenskt smjör kæfa og saltkjötið góða frá Grund f versl. VON Laugaveg 55. [inu og sagt, að þær hafl rekið af eignum sínum 20 þús. bænda og gert þá útlæga úr landinu. — Mestur er yfirgangurinn í hjer- aðinu T i r p o n e, þar sem akr- ar, víðekrur og aðrar eignirhafa verið eyðilagðar fyrir íbúunum umvörpum. Síðan 1905 hafa mörg hundr- uð rithöfunda, blaðamanna, kenn- ara, klerka og biskupa, verið sett í varðhald, eða þá send í útlegð til Síberíu, án dóms og laga. Og af alþýðu hafa þúsundir verið settar í fangelsi með lögreglu- valdi. TÆEIFÆRISKAUP á tveim húsum hjer f bænum geta menn fengið með þvf snúa sjer nú þegar til yfirrjettarmálaflutningsmanns Odds G-íslasonar. Nú hefur það heppnast að fá ágæt sambönd í 'Skinke, Fleski reyktu og söltuðu og Pylsum, mörgum tegundum. Þess vegna býður engin verslun betri kjör en . Nýhöfn. » 1 Tvær kaupakonur óskast norður í land. Hátt kaup í boði. Báðar ferðir fríar. Afgr, v. á. M I K I Ð U R V A L AF RAMMALISTUM kom nú með >Ceres« til trjesnn'ðavinnustofunnar LAUGAVEG I. Þar eru MYNDIR INNRAMMAÐAR FLJÓT- AST OG BEST. HVERGI EINS ÓDÝRT. Notið nú tækifærið, meðan úr nógu er að velja og komið með myndir yðar þangað. af fataefnum nýkómin til Ludvig Andersen Kirkjustræti 10. ÖsVar, Östar, 12 tegundir fást nú í NÝHÖFN. Stípströnd hjer við land á árunum 1879—1903. Á þessum 25 árum hafa hjer orðið alls 237 skipströnd. Það er að meðaltali um 9 skip á ári, sem hafa farist eða brotnaö. Af þessum 237 skipum hafa 98 skip veriö undir seglum, er þeim barst á, 103 hefur rekið á land úr feRu, og um 36 veit enginn, þau hafa horfið, og enginn komið fram til að segja hvernig. Flest hafa skipströndin orðið á vesturströnd íslands, þ. e. 43 á Reykjanesskaganum og sunnanverð- um Faxaflóa, á norðurströnd lands- ins 59, á austurströndinni 33, og suðurströnd 55, og fara þar vax- andi, og eru flest á svæðinu frá Skaftárós að Kúðafljóti. 11. september 1884 varafspyrnu- rok á útsunnan um allt Iand. Þá rak 14 skip á Iand við Hrísey í Eyjafirði, og vita menn eigi til, að slíkt hafi hent svo mörg skip, hvorki fyrr nje síðar. Flest voru þessi skip norsk. í noröanveðrinu 2. maí 1907 rak 5 skip á land við Höfn hjá Horni — öli voru þau fiskiskip, Farist og strandað hafa: 1879—1883 alls 42 skip 1884—1888 1889—1893 1894—1898 1899—1903 — 55 — 35 — 50 — 55 2016 menn hafa komist lífs af frá þessum skipströndum og gegn- ir það furðu, þar sem engin björg- unartæki hafa verið fyrir hendi, og mörg ströndin oröið á versta tíma árs í dirnmu, hríðum og frosti. Æ g i r. Kartöflur komu með >Ceres« í versl. ,Yon’ Laugaveg 55.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.