Vísir - 01.07.1914, Page 1

Vísir - 01.07.1914, Page 1
\Ö59 Besta verslunin í bænuni hefur síma S's* ** c m- mmm® cíci^ .v' ~<tr »Q/ eru og verða æunlega drýgst og best JÞ \ “ fiot a Miðvikud. 1. júií 1914. Alþingi sett. Háfl. kl.l 1,2’ árd. og kl. 11,42’ síðd. <\> j Reykjavfkur JjVOg BIOGRAPH ■»■>» THEATER. Sími 475. SiótiUv&aúuti. Mikill alþýðusjónleikur í 3 þáttum. Aðalhlutverkin Ieika: Alfi Zangenberg, Ellen Rassow, Henry Seemann, Holger Reenberg i og Aage Garde. það tilkynnist hjermeð vinum og vandamönnum að sonur minn elskulegur Jón Á. Thorlacius andað- ist í dag að heimili mínu Norðurstíg 5. Reykjavík 30. júní 1914. Guðfinna Thorlacius, Hjer með tilkynnist, að dóttir okkar hjartkær, Mar- grjet Jóhannsdóttir, sem andaðist á Landakotsspítala, verður jörðuð 2. júlí, frá heimili hipnar látnu, Suður- göíu 13. Jarðarförin hefst kl. IIV, f. h. Jngiríður BenjamínsdóWr. Jóhann Pjetursson. fkkistur fást venjulega tilbúnar á Hverfisg. 6. Fegurð, verð og gæði undir dómi almennings. — shm Sími 93. — Helgi Helgason. f U. M. F. R. Fundur f kvöld kl. 9. Mörg mikisvarðandi mál á dagskrá. Komið. I MAGDEBORGAR ll I BRUNABÓTAFJELAG. 1 Aðalumboðsmenn á Islandi: g O. Johnson 6s Kaaber. ll Yfirrjettarmálaflutningsmaður, Pósthússtræti 17, Yenjulegaheimakl. 10-11 og4-6. Talsími 16. Bogi Brynjolfsson yfirrjettarmálaflutningsmaður, Hótel ísland. Annari hæð. Herbergi M 26. Venjulega heima kl. 12—1 og 4—6 Talsíml 250. Olgeir Friðgeirsson samgöngumálaráðunautur Miðstræti 10. Talsími 465. Venjulega heima 9x/2—IOV2 f. m. og 4—5 e. m. Morð ríkiserfingja Ausíurríkis. Kaupmannahöfn í gær. Austurrikismenn kenna Serbum morðið á Ferdínand ríkls- erfingja og konu hans. Morðinginginn heiíir Príncip og af fram- komu hans er þetfa dregið að Serbar stantíi bak víð morðið. Um þingtímann kemur Vísir út tvisvar á dag þegar nokkuð verulegt er að segja í frjettum. Fyrra blaðið kemur kl. 9 árd. og hið síðara kl. um 6 síðd., þá með frjettir af þingfundunum samdægurs. En auk þess verða gefnir út fregnmiðar við og við. Með hraðboða (express) er Vísir sendur föstum áskrifendum gegn 15 au. vikugjaldi. þ>eim kaupendum eru einnig sendir allir fregnmiðar. þeir sem greiða fyrir hraðboðasendingu fá blaðið innan iveggja mínúina eftir útkomu. Jiningarfundur || íkveldkl. 8V2 stundvísl. Umræður um nýjungar. Fjölmennið. f j UR BÆNUM Alþingisfánann, seni konurnar gáfu þinginu í fyrra, en það not- aði eigi í fyrra sumar, æ 11 i þingið að nota, þegar þingfundir standa y f i r. í fyrra varð lítill meirihluti á móti því að nota þennan fána, þegar það var borið undir atkvæði þingmanna, en nú er kornið nýtt þing, og er mjjg líklegt, að það vilji nota gjöfina,senrsíðasta þing þ a k k a ð i, en Ijet svo í rusla- kistuna. A. Með Ceres fóru á mánudaginn Jón Egilsson gasstöðvarmaður, M, Þóröarson fiskkaupm. með fjölsk, Rasmussen lyfsali með fjölsk., frk. Þ. Hafstein (ráðh.) dóttir M. Ólafs- sonar alþm., frú K. Blöndal, frú Nielsen (Bryde) Henning (frá de forenede Bryggerier) 1 Engl. 1 þjóðv. Trúlofuð eru ungfrú Ágústa Ólafsdóttur og cand. med. Guðm. Ásmundsson. Frá Vestmannaeyum kom með Valnum í gær frú Hildur Loftsson, Va'demar Ottesen, Halldór Gunn- laugsson agent. Gefin saman: 25. f. m. G u ð m. Sigurðsson skipstj. frá Grims- by á Engfandi og ym. Þóra J ó- hannsdóttir frá Laugarnesi. 28. f. m. Magnús Jónas- s o n bóndi á Efri-Sýrlæk í Flóa og ym. S i g u r j ó 11 a M a g n ú s- d ó 11 i r. 29. f. m. J ó n E y ó 1 f u r Jónsson á Vífilsstöðum og ym. Sigurlaug Margrjet Brands- d ó 11 i r í Reykjavík, 30. f. m. Þ ó r ð u r B r a n d s- s o n bóndi á Ásmundarstöðum í Holtum og ym. G u ð b j ö r g P á 1 s d ó 11 i r s. st. Dánir. f G u ð j ó n Jónsson stein- smiður, Laugav. 67, dó 22. f. m., 64 ára. - # f J órunn Helgadóttir gift kona í Grjótagötu 14 B, dó 26. f. m., 59 ára. tjón Eirísson sjúklingur á Kieppi, dó 25. f. m., 55 ára, jarðaður í gær. t Björn Stefánsson,bóndiá Hvoli í Vestnrhópi, er nýlátinn úr lungna- bólgu. frá Sendisyeinastöðínni Sími 444. . 'S2L ! §=9 fif Skrifstofa 1 111 Eimskipafjelags íslands, Áusturstræti 7. , g-g Opin kl. 5—7. Talsími 409. Fallegust og best Karlmanns- föt fást á Laugaveg I. Jón Hallgrímsson. Vöruhúsið Nikkelhnappar kosta: 3 aura tylftin. Öryggisnælur kosta: 6 aura tylftin. Vöruhúsið < O: n c y C. V) p FRá W 7 Osfjórrtln í Mexíkó. Tveir erlendir stjórnarfulltrúar horfnir. Sendiherra Japana í Mexíkó og aðstoðarmaður hans fóru í maí til Manzanillo til þess að skoða japanska kerskipið Idzuma, er lá þar á höfn- mni. Á heimleið símuðu heir 1. júní japanska ræðismanninum í Co- lima, sem liggur 50 mílur frá Mau- ranillo, að þeir hefðu ætlað tif Guadaljara, en eimbrautir væru aðeins til Yula\>orps, — annars- staðar væri þær eyðilagðar. í Yula- þorpinu eru 4000 íbúar og þar var algerð óstjórn. Enginn vegur hefur verið til að ná símasambandi við þorpið og ríkisfullfrúarnir eru báðir horfnir. Grunar sendisveitina jap- önsku, að þeir sjeu þar í fangelsi. Óstjórnin í Yula er sjerstök, og á ekki skylt við aðaluppreistina, — hvorki eru þar liðsveitir Carranza nje Huerta. Japanar heinifa nú, að Huerta- stjórnin sendi her þangað. Það var gert, en þær áttu í sífeldum bardögum á Ieiðinni og hafa enn- þá ekki náð alla leið til Yula. Bandaríkjastjórnin hefur með sfm- skeyti tilCarranza hershöfðingi krafð- ist þess, að hann gæfi skýrslu um, hvað orðið væri af þessum japönsku stjórnarfulltrúum og hótað hörðu ella.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.