Vísir - 01.07.1914, Qupperneq 2

Vísir - 01.07.1914, Qupperneq 2
V I S t R VISI Stœrsta blað á íslenska tungu. Argangurinn (400—5C0 blöð) kostar erlendis kr. 9,00 eða 2‘/2 dollars, innan- tands lr.7 00. Arsfj.kr.1,75, mán kr-0,60. Skrifstofa og afgreiðslustofa í Austur- sfræti 14 opin kl, 8 árd. til kl. 9 síðd. Sími 400. Pósthólf A, 26. Ritstjóri Einar Gunnarsson venju'ega til viðtals kl. 5—7. GrEELA- STOFA Gísla Guðmundssonar, Lækjargötu 14B (uppi á lofti), er venjulega opin 11-3 virka daga. Loftfar Andrée norður- fara fundið. Hinn 11. júlí 1897 lagði sænski yfirverkfræðingurinn Andrée upp frá S p i t s b e r g e n í loftfari áleið- is til norðurheimskautsins. Með honum voru tveir Sv/ar, Fránkel og Strindberg. Vindur stóð af útsuðri er þeir lögðu í Ioft og bar þá því í norðaustur. Taldist þeim svo til að þeir mundu komast til norðurheimskautsins á 5 dögum. En enginn veit um afdrif þeirra, — til þeirra hefur aldrei spurst síðan og þeir fyrir löngu taldir af. Hefur enginn örmull eftir sjest af loftfarinu. Að vísu hafa menn í svip þóttst finna menjar þeirra ein- hversstaðar, en við nánari rannsókn hefur jafnan sannast að það hefur verið fjarsíæða ein. Nú hefur komið skeyti frá J a- k u t s k í Síberíu til P j e t u r s- b o r g a r, að því er sendiherra Svía þar skýrir frá í símskeyti til utanríkisráðuneylis Svía. Skeytið frá Jakutsk hljóöar svo: »Skýrið frá að menjar um norð- urfarann, loftfarann Andrée hafi fundist. Jeg fann í fjarlægum, af- skekktum frumskógi rifrildi af gömlu loftfari og held áfram rannsóknum. Hver Iætur þetta mál til sín taka í Svíþjóð? Grokovsky námaverkfr.s Út af símskeyti þessu hefur blað- ið »Göteborg Handels- och Sjö- farlstidning« snúið sjer tií bróður Andrée, er býr í Gautaborg, — gat hann engar aðrar upplýsingar gefið en að hann hefði sent Grakovsky skeyti um að sjer væri með öllu ókunnugt um afdrif bróður síns. Blaðið hefur snúið sjer til O 11 o Nordenskjölds háskólakenn- ara. Taldi hann að vísu vafa á, að þetta gæti verið leifar af loftfari Andrée’s, vegna þess hve þetta Andrée Iagði upp frá. Trúiegra hefði það verið ef leifarnar hefðu fundist í Vesfur-Síberíu. En e n g a n vegin taldihann óhugs a n d i a ð I o f I f a r i ð h e f ð i 1 e n t í A u s t u r-S í b e r í u. Gerð mun þegar gangskör til nánari rannsókna í þessu máli. Málaferit út af Si Law- rence-slysinu. Hlutafjelagið Maritime í Noregi, sem á eimskipið »Stor stad«, hefur höfðað mál gegn Canadian Pacific-fjelaginu og heimt- ar 50 þús, dala skaðabætur fyrir áreksturinn af »Empress of I r e I a n d< og heldur norska fje- lagið því fram, að slysinu hafi valdið kæruleysi og óaðgæsla við stjórn á skipinu »E. of I.« SKRAUTVARNINOUR O O o ELDHÚS-GÖGN 15% BYSSUR 25°|0 VERKFÆRI I5°|o J. P. T BRYDES VERSLUN. Þýtt úr „ Popular Mechanic" af Sig. Bjarnasyni. ----- Frh. Til þess að lypta skipunum úr sjónum, upp á Gatun vatnið, voru hinar stórvægilegu Gatun lokur smíðaðar. Jafnvel þó þessar lok- ur þyki einhverjar hinar undra- verðustu, þá er þó ekkert nýtt við þær; aðeins algengar vatns- lokur, sem vinna með sömu skil- yrðum og hinar fyrstu lokur sem fundnar voru upp af Leonardo da Vinci, fyrir meir en 400 ár- um. Skipið rennur inn í fyrstu lokuna, tvær öflugar vængjahurð- ir sín á hverri hlið, og hver um sig 65 fet á lengd, lokast a eftir skipunum svo að endarnir mæt- ast og mynda eins og V. Eftir að þessum lokum hefur verið lokað með rafmagni, opnast hler- ar á botninum er hleypa vatni inn, sem streymir eftir hólkrenn- um er liggja frá vatninu fyrir of- an. Vatnsgöng þessi eru svo stór að járnbrautarketill gæti óhindrað komist um þau. Óðfluga lyftir vatnið skipinu uns það er kom- ið upp á móts við næstu lokurn- ar sem þá opnast til að taka á móti því. Með sömu aðferð er skipinu lyft þrisvar, þar til það rennur inn á Gatun vatnið. Lok- þessar eru ekki einungis þær stærstu sem til eru, heldur og þær rammbyggilegustu. Meira steypuefni var brúkað en í Ass- ouan stífluna miklu, og nærri Kvenfatnaður (kápur, Frakkar, Dragtir) 40| Kvenhattar, Bióm, Fjaðrir o. fl. 50? Kjólatau, Musselin, Flauel 25? Leggingar 50| Skærvler 331/*! Nýkomin Baðmullartau og Flónel verða seld mjög ódýrt. J. P. T. BRYDES VERLSUN. TASABTBTiTATv er nú komin og tæst hjá bóksölunum í Reykjavík. Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. LAXASTEEG-M OG LAXYEIÐA-AHÖLD eru seld með 25% afslættti. J P T. BRYDES VERSLUN. ÖtgevliaMvttssfcvagttvwvtt «v$\. 1. Með sínu lagi í árstraumum flýtur sá indæli lögur frá Ölgerðarhúsinu á Norðurstíg 4. —- Hvítöl og maltdrykkir, óáfengt allt, í öllu er þar hreinasta, finasta malt. þar er ekki verið með síróp að sulla nje sykur — þar hafið þið trygginu fulla að næringarefnið er ómengað, hreint og ekki er þar Farið með gerðina leynt, 2, Lag: heim er jeg kominn og halla undir flatt. Ef stjórnarskrárfrumvarpið óljóst þjer er og úrskurður líkar þjer miður, þú meltir það held jeg, ef hugkvæmist þjer með hvítöli að renna því niður. Ef íslenskur fáni’ er þjer áhyggja stór og ertu um gerðina’ í vafa, þá áttu að fá þjer einn Jslendingsbjór og ölflösku í veifunni hafa. Hann Bakkus er innan skamms útlægur ger og allur hans glóandi lögur, en það sem jeg ábyrgist ósvikið þjer er ölið á Norðurstíg 4. J. P. T. Brydes yerslun selur Niðursuðuyörur með 15-25°|„.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.