Vísir - 01.07.1914, Page 4

Vísir - 01.07.1914, Page 4
V I S I R Tækfærissalan í i h heldur enn þá áfiam aðeins nokkra daga, 10-30 °|0 afsláttur. V'allarstræti- »Haldið þjer að þjer getið farið a fætur dálitla stund?« spurði Wal- worth, er hann hafði iokið vindlingn- um. »Það myndi hressa yður. Lofið mjer að hjálpa yður!« Jeg skreið nú með aðstoð hans ofan úr hengihvílunni á bekk, sem lá fram með hásetaskýlinu. Jeg var enn veikburða og valtur á fótum, — mátti iííið á mig reyna. Auðsætt var, að mjer hafði blætt meira en jeg hjelt í fyrstu. Jeg litaðist urn er jeg var sestur. Nú sá jeg ágætlega um allt skipið og sparaði lítt að nota augun. Að því leyti er jeg gat getskað á, sem ólærður sjómaður, var skeiðin topp- segls skúta, hjer um bil 300 smá- lestir með aðstoðar eimvjel, því jeg sá reykháfinn liggja á þilfari, er þá var ekki notaður. Fkki gat jeg sjeð, hvar skeiðin væri smíðuð, en snildar- sniíð var hún, hvar sem hún var gerð og lýtalaus.jjj Hafi nokkurt skip verið lagað til þess að vera hrað- skreytt, þá var hún það og hafði i jeg orð á því við fjelaga minn, en bann brojti. Frh. Það hefur orðið mörgum manni að fjörtjóni að missa þannig af veginum uppi á öræfum. Við vor- um á eyöimörku og það var orð- ið kveldsett. jóhannes varð að leita að vaði. í bakka r.okkrum datt hesturinn með Wulff og stakkst riddarinn kollhnisu, hálf ægilegaað sjá. Mr. Lawson sat á hesli sínum með hendurnar í vösunum og biístr- aöi. Hann ljet sjer. auðsjáánlega standa alveg á sama um allt. Auð- vitað gat verið að hann dytfi öðru hverju, en hann ,reið. aftas*ur og vissum við því ekki svo gerla hvað honurn leið. Loks fræddi Jóhannes okkur um að við værum komnir of Iangtsuð- ur á bóginn. Hjer í þessa átt væri hvergi að finna vað. Við urðum því að snúa við og halda aftur í norður, eins nærri árbakkanum og auðið var. Það var þegar farið að skyggja. Frh. Nýkomið-. þvottastell (Servantar) eftirspurðu Speglar, stórt úrval LeirvÖrur Búsáhöld email. Enskarhúfur,hárburstarmeðspegli Ostar Matvæli niðursoðin Maís og maísmjöl m. m. Ódýrust kaup í versl. J Jóns Arnasonar, Vesturgötu 39. UR IAGKLEFJALL“. Eftir Albert Engström. ----- Frh: En haldið þið bara áfram! ÞaC Ur hagskýrslum íslands 1912. er ekki um að villast með veginn og jeg næ ykkur aftur eftir nokkur augnablik.« En guði þóknaðist að leiða Jó- hannes inn á villigötur. Við kom- um inn í bjarkarskóg og fullyrtu . þeir báðir, Jóhannes og kandídat- inn, að það væri sami skógurinn og við hefðum verið að villast í um morguninn, en við Wulff hjeld- um því fram að viö yrðum að hafa farið yfir hraunkafla áður, En við fylgdum samt Jóhannesi eftir, komum út á sandflöt og aftur inn í kjarrskóg og tók brátt við önr.ur sandflöt af honum. Og hjer varð fyrir okkur lækur, sem við könn- uðumst alls ekkert við. Við stað- nænidumst og tókum saman ráð okkar. Galtalækur er í norðvestur af Næfurholti, en nú höfðum við riðið of langt í vestur. Við yröum því að ríða í norður eða norð- austur og framar öllu öðru yrðum við að hugsa um vaðið á Ytri- Rangá. Til þess að komast sem fyrst að Rangá riðum við f norðvestur og náðum henni brátt eftir dálítið hringsól innan um græna hóla, við- arrunna og hraunlendi og eftir að hafa farið nokkrum sinnum yfir læk. Árbakkarnir voru þýfðir og brattir. Jóhannes hafði forystuna á hendi og við hjeldum hóp sem best við gátum á eftir honnm, til þess að týna ekki hver öðrum. Reykjavík 1912. Aðfluttar vörur. 1000 kr. Á mann kr. Rúgur 4,5 0,35 Rúgmjöl 114,5 9,04 Hveiti 136,6 10,78 Hrísgrjón 33,7 2,66 Bankabygg 4,2 0,34 Haframjöl 37,0 2,92 Baunir 5,4 0,43 Aðrar kornteg. 17,3 1,37 Skipskex 17,3 1,37 Annað brauð 32,7 2,58 í Jarðepli 17,3 1,37 \ Laukur 2,0 0,16 [;• Smjör 0,8 0,06 | Smjörlíki 130,8 10,33 1 Svínafeiti 6,8 0.53 j Tólg L7 0,13 ; Ostur 25,9 1,05 j Saltkjöt 1,3 0,10 i Flesk 8,9 0,70 j, Niðursoöið kjöt 5,1 0,40 | Niðurs. fiskur | Niðurs. mjólk 6,7 0,54 18,8 1,48 Annað niðurs. 18,7 1,47 Aldini 28,6 2,26 Nýlenduvörur 56,9 4,05 Egg 9,4 0,74 Önnur matvæli 2,0 0,16 Bíó~Kafé er best. |Sími 349. Hartvig Nielsen^ ÍWT frá 12. júní 1913 "gB® 1. Einar Pjetursson rær út á vskelinni“. 2. Fánabátarnir koma í land. 3. Varðskipsforinginn gengur undir íslenska fánann. 4. Mótmælasamkoman í Barnaskólagarðinum. 5. Við myndastyttu Jóns Sigurðssonar. 25 aura hvert. Öll kr. 1,00. Á afgr. Vísis. Nokkrir duglegir geta fengiö atvinnu nú þegar hjá H. P. DUUS, í fjarveru minni yfirstandandi mánuð gegnir J ó n hjeraðsl. H j a 11 a 1 í n læknisstörfum fyrir mig. Reykjavík 1. júlí 1914. M attías Einarsson læknir. Ágætt maísmföl fæst í Kaupangi KAUPSKAPUR smíðað í Danmörku. Stærsta tegund með Flygeltónum, í ágætu standi óslitið og mjög fallegt, er til sölu nú þegar, með tækifær- isverði. ísólfur Pállsson. Kopar og eir kaupir hærra verði en aðrir G. Gíslason Lind- argötu 36. Góð jörð tll sölu. Uppl. gefur G.G.Sverresen, þingholtsstræti 3. Morgunkjólarnir alþektu eru aftur til í Doktorshúsinu við Vesturgötu. Söðull fæst keyptur á Hverf- isgötu 34, uppi. Þjóðvinafjelagsalmanökin frá byrjun til sölu. Afgr. v. á. Rjómi fæst daglega í Banka- stræti 7. Etager, kvensöðull, o. fl. með gjafverði á Laugaveg 22,(steinh.) Kvenkápa, slitin, bláröndótt, óskast seld. Afgr. v. á. Sjúkrastóll, baðker, Morgun- blaðið frá byrjun, og glugga- blóm til sölu á Laugaveg 50 B. Fallegur hestur til sölu. Grett- isgötu 19 C. HÚSNÆÐI 2 herbergi með aðgangi^ að eldhúsi ef óskað er, er til leigu f Suðurgötu 6. 2 herbergi til leigu um þing- tímann. Uppl. í Lækjarg. 12 B. 2—4 herbergi og eldhús ósk- ast til leigu nú þegar eða frá 1. okt. Afgr. v. á. Til leigu 2 herbergi og að- gangur að eldhúsi nú þegar. Afgr. v. á. Stofa með sjerinngangi og húsgögnum er til leigu »ú þeg- ar. Afgr. v. á. Herbergi til leigu í Miðstræti 4. Jón Reykdal. 1 Iítið herbergi til leigu með sjerinngangi í Bergstaðastræti 3. M leiga & Slægjuland í Reykjavík fæst í sumar til leigu. Afgr. v. á. 2 góðir fjaðrastólar óskast til leigu. Afgr. v. á. Vinnukona óskast nú þegar á gott heimili. Lysthafendur gefi sig fram á afgreiðslu Vísis. Strauning fæst í Pósthússtr. 14 A, uppi, austurenda, húsi Árna Nikulássonar, rakara. Stúlka getur fengið atvinnu nú strax. (Bíó Caféen). Kaupakonu vantar á gott heim- ili í Borgarfirði. Uppl. á Hverfis- götu 34, uppi. Kaupakona óskast á ágætt sveitaheimili. Hátt kaup. Uppl. á Vesturgötu 22, uppi. TAPAЗFUNDIÐ Sjal fundið á Chouillous bryggju. Vitjist á afgr Visis. Sængurver sem tekiö var í misgripum á laugardaginn 22. júní má vitja á afgr. Vísis. Rauðstjörnótt h r y s s a með mjóum blesa, komin að köstun, er í óskilum hjá Pjetri Hjaltsteð á Sunnuhvoli. Svipa merkt Rakel er búið að skila á afgr. Vísis fyrir löngu. Vitjtð hennar hið fyrsta. Peningabudda fundin. Afgr-V-^* Budda töpuð með rúml. .. ^* kr. í. Skilist í prentsm. D. Östl. 0stlunds-prentsmiðja

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.