Vísir - 08.07.1914, Síða 1
Miðvikud. 8 júlí (914.
Háti. kl..5,45’ árd.og kl. 6,1.4’ síðd.
Á morgun
a f’ra'æ 1 i:
. Frú Fanney Valdemarsdóttir.
Frú Guðrún Wathne.
Frú Helga Bjarnason.
Guðjón Guðbrandsson, bókb.
Ingóií'ur Lárusson, skipstjóri.
Páll þórkelsson, gullsmiður.
þorsteinn Jónsson, járnsmiður.
hvort lögleiða skyldi lilutfallskosn-
ingar þar í Iandi. Niðurstaðan varð
sú, er gengið var til atkvæða, að
tiliaga um hlutfallskosningar til þjóð-
þingsins var f e I d með 106 atkv.
gegn 62 atkv.
íT * ^ • ^ • •
Veðrátta í dag.
Loftvog .. < 2 •fi n > Veðurlag
Vm.e. 754,9 8,7 SSA i þoka
R.vík 755,210,0 A 2 Alsk.
ísaf. 756,2 6,8 A 5 Alsk.
Akure. 754,8 8,6 NNV 1 Ljettsk.
Gr.st. 721,0 8,5 S 2 Skýjað
Seyðisf. 756,0 7,2 0 þoka
þórsh. 761,6 11,2 SSA 2 Ljettsk.
N—norð- eða norðan,A —aust-eða
austan.S—suð- eða sunnan, V— vest-
eða vestan.
Vindhæð er talin í stigum þann-
ig: 0—iogn,lT—ándvari, 2—kul, 3—
goia, 4—kaldi, 5—stinningsgola, 6—
stinnmgskaldi.T—snarpur vindur,8—
hvassviðri,9 stormur, 10—rok,l 1 —
ofsaveður, 12— fárvtðri.
liÍFRÁ ÚTLðNDUMÍi
Banatilræði við
, Rússakeisara.
Sprenging varð í fólksflutningslest,
er Rússakeisari með könu sinni,
fólki og föruneyti vdr á ferð, 18.
f. m. — Gufuvagninn og fleiri
vagnar fóru út af brautinni og margir
farþegar biðu bana og meiddust, en
kéisarafólkið slapp óskemmt, af því
að seinna kvikriaði í sprengiefni, er
lagt var undir brautina, en til var*
ætfast.
Rannsóknir út af þessu fara leyrit:
mjög og opinberlega er því jafnvel
neitað, að hjer sje um banatilræöi
við keisarann að ræða, eu þar eystra
er mælt að hið gagnstæða sje á hvers
manns vitorði.
Bretár
Og sieinolfueinokunin.
C h u r c h i 11 ráðherra lýsti yfir
því á þingi Breta 17. f. m., að
stjórnin hefði náð tökuni á »Anglo-
Persiau Oil Company® og ætlaði
sjer að binda enda á aðfarir stein-
olíu-einokraranna, er stöðugt væru
að skmfa upp Veröið á eldsneytis-
olíu fjotaus. Jafnvel andstæðingar
stjórnarinnar fagna þessu og ’áta
hana einu sinni njóta þess sannmælis,
að herini hafi fárist viturlega og
drengilega að láta þetta mál til sín
taka.
Hlutfallskosningar
f Sviss.
bar hefur verið áköf rimma á
Þ'^ginu, ec stóð-5 daga, um það,
r^eðri deid.
Fundur í dag.
í. m á 1.
Girðingar. (ASalflutningsmaöur
Einar Arnórsson) i. umr.
Frv. vísaö til 2. umr. í e. hl.
2. m á 1.
Líftrygging sjómanna. (Aöal-
flutningsmaður Matth. Ólafsson);
i. umr.
M a 11 h. Óla'f sson:
Þetta frv. er ekki nýr gestur
lijer á þingi. Þaö lá fyrir þingi
1912, en var felt ])á; í fyrra lá þaö
éinnig fyrir þinginu, en var ekki
útrætt þá. Aðaltilgangurinn er sá,
aö þeir, sem minna eiga í hættu,
styöji þá, sem meira eiga í hættu.
Eg hefi á eftirlitsferðum mín-
um komist aö raun um þaö,
aö frv. hefir náö æ meiri og xneiri
viusældum. Eg vona því, aö þaö
nái samþykki þingsins nú.
GuÖmundtir* 1 2 E g g e r z:
Margt er- athugavert viö þetta
frv. Mjer er kunnugt um það, aö
frv. þetta er rnjög óvinsælt i Aust-,
firöingafjóröungi og var það-einn-
ig í Snæfellsnessýslu, meðan eg
])ekti'til. Það, sem eg hefi á'mótij
frv.- er aöallega þetta: Fyrst og
og fremst er farið fram á, aö land-
sjóöur taki að sjer takmarkalausa
ábyrgö á líftryggingarsjóði sjó-
manna, 1 núgildandi lögum ber
landsjóður ábyrgð á að eins 15
])ús. kr. Þetta atriði álít eg geta
veriö mjög hættulegt. í ánnan
stað eru sektarákvæöin á sýslu-
mönnum og hreppstjórum altof
há, 1000 kr. Laun þeirra eru ekki
svo há, aö þeir þoli að snara oft
út 1000 kr. Eg álít ógerning aö
sýslumenn og hreppstjórar sjái
uni þaö, aö hver sjómaður, sem á
sjó fer í hvert skifti hafi á sjer
skírteini og plötur* eins og frv.
gerir ráö fyrir.
Matth. Ólafsson:
Hv. þm. er ekki kunnugra urn
vinsældir þessa frv. en mjer.
Hánri'vár á fundi eystra meö mjer
í vor, og má hann vita þaö, hverj-
ar undirtektir voru þar undir mál-
ið; þar voru menn alls ekki and-
vigir málinu. Hann gerði mikiö
úr ábyrgö landsjóðs. En varla
mun hætt viö því, aö landsjóður
tapi miklu viö þessa ábyrgö; en
ef svo fe'r, ])á er ekki annað en aö
hækka iðgjöldin. — Ekki get eg
heldur taliö ])aö ofætlun sýslu-
mönnum og hreppstjórum, aö þeir
hafi eftirlit meö skirteinum sjó-
marina, og jafngott þótt nokkuö
há sekt sje lögö við, ef þeir gæta
þeSs ekki. Ekki trúi eg, aö menn
viiji verðlauna sýslumenn fyrir
vanrækslu.
Guöm. Eggerz:
Á fundinum eystra varö þaö of-
an á, aö tiltekin tala rnanna á
hverjum bát væri vátrygð. Hætt-
an á ekki að vera grundvöllur fyr-
ir gjaldinu, heldur þolmagn manna
til að bera þaö. Skriffinskan er
mikil i frv. Sektirnar á sýslu-
mönnum og hreppstjórum eru alt
of háar. Ef maöur gleymir skír-
teinum sírium, er hart aö neita
honum um aö róá og vera þess
valdandi áö hann missi 40—50 kr.
hlut, ef svo ber undir.
Till. Einars Arnórssonar um 7
manna nefnd i málið samj). í e. hl.
Kosnir í nefnclina:
sendir að öllu forfallalausu
bifreið að Eyrarbakka á
morgun 9. þ. m.
Nokkrir geta fengið far.
Lagt verður á stað frá
húsum fjelagsins í Vonar-
stræti.
Sigurður Gunnarsson.
Matthías Ólafssoii.
Guömundur Eggerz.
Þorleifur Jónssou.
Sveinn Björnsson.
Magnús Kristjánsson.
Jóhann Eyjólfsson.
Frv. vísað til 2. umr. í e. hl.
3. mál.
Frv. til laga um eignranáms-
heimild fyrir Hvanneyrarhrepp á
lóð og mannvirkjum undir hafnar-
bryggju; 1. umr. (Flutningsmað-
ur Stefán Stefánsson.)
Tillaga Skúla Thoroddsens um
5 manna nefnd sarnþ. í e. hl.
Kosnir í nefndina:
Sveinn Björnsson.
Einar Arnórsson. ’
Eggert Pálsson.
Björn Hallsson.
Stefán Stefánsson.
Frv., visaö til 2. uriir. í e. hl.
STÚLKA óskast á kaffikús. Afgr.
vísar á.
Frumvarp
til laga um breyting á sveitar-
stjórnarlögum frá 10. nóv. 1905.
Flutningsm.: Magnús Pjetursson.
66. gr. sveitarstjórnarlaga hljóöi
þannig:
Sýslunefnd getur enga álýktun
gert, nema meira en helmingur
allra nefndarmanna (aö oddvita
meötöldum) sje viöstaddur. Á
nefndarfundum ræður afl atkvæöa.
Frumvarp
til laga um breyting á lögum nr.
45, 16. nóv. 1907 um skipun presta-
kalla.
Flutningsmaöur: Siguröur Gunn-
arsson, þm. Snæf.
4. m á 1.
Lögregusamþykt og byggingar-
samþykt fyrir Hvanneyrarhrepp;
1. umr. (Flutningsmaöur Stefán
Stefánsson.)
Frvi visaö til sömu nefndar sem
í næsta máli á undan.
Frv. vísaö til 2. umr. í einu hl.
1. gr.
1. gr. X, 49, orðist þannig:
Nesþing: Ólafsvíkur-,- Brimils-
valla-, Ingjaldshóls- og Hellna-
sóknir.
2. gr.
Lög þessi öölast gildi i fardög-
urn 1915.
5. nrá 1.
Breyting á bjargráðasjóðslögun-
um; 1. umr. (Flutningsmenn: Sig-
uröur Siguröson og Einar Arnórs-
son.)
Nefnd kosin:
Siguröur Sigtirðsson.
Einar Arnórsson.
Skúli Thoroddsen.
Pjetur Jónsson.
' Magnús Kristjánsson.
Hjörtur Snorrason.
Guömundur Hannesson.
Frv. vísað til 2. umr. í e. hl.
6. m á 1.
Grasbýli; i. umr. (Flutnings-
maður Jóhann Eyjólfsson.)
Nefnd kösin:
Hjörtur Snorrason.
Jóhann Eyjólfsson.
Jón Jónssön á Hvanná.
Sigúröur Sigurösson.
Jón Magnússon.
Frv. vífiaö til 2. umr. í e. hl.
Dagskrá í neðri deild fimtudag-
inn 9. júlí.
1. Vörutollur; 1. umr.
2. Þingsályktunartillagá löggjaf-
armál; hvernig ræöa skuli.
3. Þingsályktunartillaga um fækk-
un sýslumannaembætta; hvern-
ig ræöá skuli.
Tillaga
til ])ingsályktunar um reiknings-
skil og fjárheimtur fyrir lands-
sjóöinn og sjerstaka tollgæzlu.
Flutningsmaður: Sig. Stefánsson.
Efri deild ályktar aö skipa 5
manna nefnd til aö athuga og
koma íram meö tillögur um auk-
iö eftirlit meö fjárheimtum og
reikningsskilum j)eirra embættis-
og sýslunarmanna, er hafa á hendi
innheimtur opinberra gjaldá og
meðferð þeirra á því fje. Sömu-
leiöis skal nefndin athuga, hvort
ekki sje tiltækilegt, aö setja á fót
sjerstaka tollgæzlu i öllum kaup-
stööum landsins og leggja tillögur
sínar um það fyrir deildina.
Frumvarp
til laga um bann gegn útflutningi
á lifandi refum.
Flutningsmaöur: Sig. Stefánsson.
1. gr.
- Þaö er öllum bannað aö flytja
lifandi refi hjeöan af landi til út-
landa.
2. gr.
Brot gegn lögum þessum varö-
ar sektum ekki lægri en 100 kr.
fyrir þann, sem refina lætur flytja
til útlanda og jafnháum fyrir skip-
stjóra þann, sem þá flytur.