Vísir - 09.07.1914, Blaðsíða 2

Vísir - 09.07.1914, Blaðsíða 2
V í S I R úthluta fjenu eftir þörfum hrepp- anna. Mundi sú úthlutun verSa ó- vinsæl og ger veröa af handahófi, ])ví að sýslunefndarmaöur livers lirepps mundi toga sinn skækil. Ef tillögin þar á móti yröu sjer- eign hreppanna, þá mundi aö sjálf- sögöu hreppsnefnd hvers hrepps sjá um úthlutunina, og væri þá síöur misrjetti eöa óánægju aö óttast, vegna þess aö hreppsnefnd- armenn eru kunnugastir um þaö, livar þörfin er mest. Eg hygg því, aö tillaga okkar komi lÖgunum í betra horf. Pjetur Jónsson: Þaö sem hv. 2. þm. Árn. (E. A.) sagði, kom ekkert í bága viö mín orö. Eg mæli ekki á móti því, aö gallar sjeu lagfærðir á lögum, en hitt tel eg óþarft, aö breyta lögum, .nema brýn nauðsyn sje til þess. Málinu víkur svo viö, aö Árnes- ingar, og fleiri ef til vill, álíta best fariö, aö tillögin veröi eign sveitarfjelaganna. Á síðasta þingi var hitt álitiö heppilegra, aö til- lögin væri sjereign sýslnanna, og eg fyrir mitt leyti álít, aö sjóöur- inn væri sannarlegri bjargráða- sjóöur með þeim hætti aö ætla honum rúmt verksvið alveg eins og á sjer staö um vátryggingar- sjóöi. Þetta mun hafa vakað fyrir þinginu í fyrra. Nú eru hjer tvær skoðanir uppi, hvor annari and- stæö. Eg álít rjett, aö fleiri eöa sem flestir láti uppi skoðun sína um máliö; fyrr er fljótfærni að breyta lögunum. Enn er á þaö aö líta, að nú er aukaþing, og virðist því ástæöa til aö láta málið bíða engin hætta er á feröum hvort sem er. Bjarni Jónsson: Jeg tek í sama streng sem hv. þm. S.-Þing. Sumum hreppum sömu sýslu er hættara við slysum eöa hallærum en öðrum hreppum sýslunnar og því veröa þeir hrepp- ar, sem betur eru settir, aö miöla hinum, sem verr eru settir. En sama á einnig við um sýslurnar. Margar sýslur eru svo settar, að þær geta ekki komist í þröng. Sýslurnar, sem næst eru Reykja- vík, hafa góðar samgöngur og eru betur settar en útkjálkasýslurnar. Það er afskaplegt, að þær sýslur, sem best eru settar, safni fje í sjóð, en hinar búi viö skort. Síö- astliðiö vor hefir sýnt það, að illa sat á þeim mönnum að kalla oss hallæriskrákur, þá er þetta mál studdum í fyrra. Náttúran sjálf hefir gert oss þá áminningu, að vjer mættum sjá, að heimildarlög eru asma sem engin lög. Eg skal ekki tala nánar um mál- ið nú, en mun síðar koma fram með br.till. viö g. gr. laganna, sem kippa þeim í rjett horf, gera sjóö- inn aö bjargráðasjóði alls landsins. Umr. lokið. Samþ. í e. hl. aö kjósa 7 manna nefnd í málið. Kosningu hlutu með hlutfalls- kosningum: Einar Arnórsson. Sigurður Sigurösson. Skúli Thoroddsen. Pjetur Jónsson. Hjörtur Snorrason. Guömundur Hannesson. Magnús Kristjánsson. 7. fundur, í dag. 1. m á 1. Frv. til laga um viðauka við lög um vörutoll 1912; 1. umr. (Aðalflutningsm. Pjetur Jónsson.) Pjetur Jónsson: Þetta frv. er aðallega fram flutt fyrir beiðni eins síldarútgerðar- manns í Eyjafirði. Tilgangurinn er sá, að vörutollur sje ekki greiddur af íslenskum vörum, sem hingað eru sendar. Þetta, endur- i sendingin, á sjer oft stað um salt- í kjöt og saltfisk, sem þó getur ver- | iö haft til fæðu, þótt einhverjar í skemdir sjéu. Um síldina er það aö segja, aö oft er veröið svo lágt, að ekki borgar sig að selja. Nú er ekki gert ráð fyrir því í lögun- um, aöivörutollur sje ekki greidd- ur af endursendum vörum. En þaö mun aldrei hafa veriö tilætlunin. — Eg skal geta þess, að landsjóð- 1 ur getur ekki tapað á þessu, því að ef frv. verður ekki samþykt, þá verður sildin ekki endursend. — Málið er svo einfalt, að eg álít enga þörf á aö skipa nefnd í þaö. Einar Arnórsson: Nú sannast á hv. þm. S.-Þing. (P. J.) hið fornkveðna, aö hægara er að kenna heilræðin en halda þau. Þaö er ekki lengra síöan en í gær, að honum þótti ótækt aö breyta nýjum lögum. En nú kveö- ur við anan tón, og er þó hjer bæði aö ræða um lög, sem eru ný og þar að auki er ekki ætlað að gilda lengur en til ársloka næsta ár. — Þetta segi eg ekki i því skyni að mæla á móti frv. því, sem nú liggur fyrir, heldur til að benda á samkvæmni hv. þm. (P. J.) í þessu efni. — Eg get hugsað mjer það, að fleiri kunni að vilja gera breytingar á vörutollslögunum, og þvi skal jeg leyfa mjer aö stinga upp á 7 manna nefnd í málið. Framh. Dagskrá neðri deildar föstudag- inn 10. júlí. 1. Prestakallaskipun, breyting á. 2. Vegalög, breyting á. 3. Mat lóða og landa í Rvík. 4. Læknishjeraðaskipun, breyt. á. 5. Dómtúlkar og skjalþýðendur. 6. Löggiltir endurskoðendur. 7. Borgarstjórakosning, breyt. á. Alt til 1. umr. Formenn og skrifarar í nefndum á alþingi. NEÐRI DEILD. Stjórnarskrárnefnd: Formaður Skúli Thoroddsen. Skrifari Einar Arnórsson. Kosningalög: Form. Benedikt Sveinsson. Skrifari Sigurður Eggerz. Fjáraukalög: Form. Eggert Pálsson. Skrifari Pjetur Jónsson. Sparisjóðir: Form. Siguröur Gunnarsson. Skrifari Sveinn Björnsson. Sandgræðsla: Form. Siguröur Eggerz. Skrifari Þorleifur Jónsson. V j e 1 g æ z 1 a: Form. Sveinn Björnsson. Skrifari Matthías Ólafsson. Hjeranefnd: Form. Skúli Thoroddsen. Skrifari Guðm. Hannesson. Sauðfjárbaðanir: Form. Stefán Stefánsson. Skrifari Eggert Pálsson. Undanþága frá siglinga- 1 ö g u n u m: Form. Sveinn Björnsson. Skrifari Einar Arnórsson. Beitutekja: Form. Guðm. Eggerz. Skrifari Matthías Ólafsson. Afnám fátækratíundar: Form. Eggert Pálsson. Skrifari Jón Jónsson á Hvanná. Mæling og skrásetning 1 ó ð a oglanda í 1 ö g s a g n- arumdæmi Re'ykjavíkur: Form. Jón Maghússon. Skrifari Sveinn Björnsson. Skipstrandafrv.: Form. Sveinn Björnsson. Skrifari Þorleifur Jónsson. Fánanéfnd: Form. Sigurður Gunnarsson. Skrifari Skúli Thoroddsen. t EFRI DEILD. Árekstur og björgun: Form. Eiríkur Briem. Skrifari Karl Einarsson. Sjóvátrygging: Form. Eiríkur Briem. Skrifari Karl Einarsson. V a r n a r þ i n g í e i n k a m á 1- u m: Form. BjÖrn Þorláksson. Skrifari Steingr. Jónsson. P ó s 11 ö g: Form. Júl. Havsteen. Skrifari Magnús Pjetursson. Breyting á lögum um hlutafjelagsbanka f r á 1905: Form. Júl. Havsteen. Skrifari Kristinn Daníelsson. Notkun bifreiða: Form. Júl. Havsteen. Skrifari Guöm. Björnsson. Frumvarp um breytingu á lögum nr. 86, 22. nóv- 1907. Flutningsmenn: Sveinn Bjötns- son. Einar Arnórsson og Benedikt Sveinsson. 1. gr. orðist svo: Málefnum kaupsiaðarins skal stjórnað af bæjarstjórn; í henni eru kosnir bæjarfulltrúar, auk borgar- stjóra. Bæjarstjórnin kýs sjer for- seta úr flokki bæjarfulltrúanna. Borgarstjóri skal kosinn af atkvæð- isbærum borgurum kaupstaðarins til 6 ára í senn, enda hafi að minnsta kosti 50 kjósendur mælt með kosn- ingu hans. Stjórnarráöið setur nán- ari reglur um kosningu eftir tillög- um bæjarstjórnar. Borgarstjóri hefur 4500 kr. ári að launum og 1500 kr. í skrifstofufje, og greiðist hvort- tveggja úr bæjarsjóði. 2. gr. Upphaf 2. gr. orðist svo: Bæjarfulltrúarnir skulu vera 15 að tölu o. s. frv. 3. gr. Þegar lög þessi öðlast staðfest- ingu skal færa breytingar Þær og viðauka, sem hjer ræðir um, inn í meginmál laga nr. 86, 22. nóv. 1907. Fallepfi, hYíti púkinn Eftir Guy Boothy. ---- Frh. Slagharpa mikil stóð í einu horn- inu fest að ofan upp í þiljur með súlnaskrauti, en yfir henni hjekk spánversk gígjá, fagurgreypt rósum og ungversk strengharpa lítil, en þar fyrir ofan safn fornra fagurbúinna feneyskra strengjahljóðfæra. Það get jeg sannast sagt, að viðhafnarmeiri og skrautlegri herbergi hafði jeg aldrei á æfi minni augum litið, og jeg hallaði mjer út af í eitt hæg- indið og virti fyrir mjer frá mjer numinn alla þessa dýrð. Tók jeg þá eftir því að skrautbundin bók lá á litlu borði þar rjett hjá. Jeg tók upp bókina og sá þá, að þaö var eitt bindi af Ijóðum þýska skálds- ins Heine á frummálinu. »Nú, — svo tignarmær þessi skilur þá þýsku og les Ijóð eftir Heine þar á ofan! Er hún svona — nú, — jeg verð —« sagði jeg við sjálfan mig, en komst ekki lengra. í sömu svifum var tjald dregið frá dyrum í fjarri enda farrýmisins, og hún sjálf kom inn. Undrun mín er ekki leyndi sjer, hlaut að hafa kitlað hjegómadýrð hennar, ef unnt var að ætla henni slíkan véik- leika. Því þótt jeg byggist viö að sjá fallega konu, aatt mjer ekki í hug að hún gæti verið jafn frá- bærlega yndisleg og hún var þá. Nú var hún ekki í nærskorna hvíta kjólnum, sem hún var í ár- degis. Hún var í dökkum mjúk- ofnum hjúp, er ekki aðeins sýndi greinilega hve tigulega, fagurvaxin hún var heldur gerði hana ennþá meir aðlaðandi en áður. Mikið lit- skraut hlýtur að hafa verió ofið í hjúp þennan, því mjer virtist sem leiftur ljeki um hana alla við liverja hreyfingu. Sjálf bar hún sig tígu- lega sem drottning, og nú hafði jeg betra færi á að sjá, hve yndis- fögur hún var yftirlitum í raun og veru og hve fallega hún bar höfuð- ið. Hún var fótnett mjög og hand- smá, munnfríð og eyrun eins og mjallhvítum skeljum væri sveipað í angadi hreiður er bárið vaföist um þau að höfði hennar, en af öllu bar þó afarmikla, ljósgullna hárið hennar, er sat sem kóróna á höfði henni. Slíkt hár hef jeg aldrei sjeð hvorki fyrr nje síðar. Svo var sem þar væri sólskin allrar veraldar sam- andregið á einn blett og vildi hvergi annarsstaðar skína. Enn þá var sami grimmúðugi bolabíturinn á hælum henni, og þegar hún kom til mín, starði hann á mig ísköldum rannsökunarglyrn- um. »Velkominn til híbýla minna, dr. de Normanville!* sagði hún og rjetti mjer djarfmannlega höndina.»Gleð- ur mig að sjá, að þjer eruö miklu hressari í bragöi!* Frh. Kaupamaður óskast á ágætt heimili. Lysthaf- endur gefi sig fram á afgr. Vísjs kl. 12 á morgun. TAPAЗFUNDIÐ Töpuð budda með rúm- um 20 kr. á leið úr Vesturbæ, inn að Lindargötu. Ráðvandur finnandi skili á afr. Vísis gegn fundarlaunum. Brjóstnál töpuð á götum bæj- arins. Skilist á Laugaveg 18 A. 0stlunds-prentsmiðja.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.