Vísir - 17.07.1914, Blaðsíða 2

Vísir - 17.07.1914, Blaðsíða 2
Knattspyrnufjelasið „Knöttur* æfing í dag kl, 9 stundvíslega. Stjórnin. 9. m á 1. Frv. til laga um breyting á lög- um um ritsíma- og talsíma-kerfi ísland, nr. 25, 20 okt. 1912 (98) J 1. umr. (Símlagning frá Hornafiri i ui Svínafells í Oræfum, flutnings— maður Pirrleifur Jóns on'. Frv. vísaö til 2. umr. Frv. vísað til símaeindar. 10. m á 1. Frv. til laga um eignarnáms- heimild fyrir hreppsnefndina í Hólshreppi í Noröur-ísafjarðar- sýslu, að því er snertir jörðina Ytribúðir í Hólshreppi í Norður- ísafjarðarsýslu, sem og fleiri jarðir þar (91); 1. umr. (Fhitningsmaður Sktíli Thoroddsen). Frv. vísað til 2. umr. með nafna- kal'i með öllum atkv. gegn 1 (Hatmesi Hafsíein. 5 manna nefnd kosin: Skúli Thoroddsen. Matthias Ólafsson. Bjarni Jónsson frá Vogi. Þórarinn Benediktsson. Eggert Pálsson. 11. m á I. Frv. til laga um breytingar á ákvæðum siglingalaganna 22. nóv. 1913, um árekstur og björgun (stj.frv. komið úr efri deild, 87), I. umr. Frv. visaö til 2. umr. Frv. vísað til nefndarinnar í und- anjjágu frá 1. gr. siglingalaganna. 12. m á 1. Tillaga ril þingsályktunar um fækkun sýslumannsembætta (43); ; ein umr. (Flutningsmaður Guðmund- ur Hannesson). Umræðu frestað. Dagskrá neðri deildar laugar- daginn 18. júlí kl. 12. 1. Beitutekja; 3. umr. 2. Eignarnámsheimild fyrir Hvann- eyrarhrppp; 3. umr. 3. Lögreglusamþ. fyrir Hvann- eyrarhrepp; 3. umr. 4. Girðingar; 3. urnr. 5. Prestakallaskipun; 2. umr. 6. Varadómarar í landsyFírrjetti; umr. 7. Prestakallaskipun; 1. umr. 8. Póstlög; 1. umr. 9. Hlutafjelagslög, þingsályktun; ein umr. 10. Ráðstafanir gegn útlendingum, út af fiskverkun, þingsályktun- artillaga; ein umr. Efri deild. Fundur í dag. 1. mál. Tillaga tii þingsályktunar um að skipa nefnd til að athuga strand- ferðafyrirkomulagið. Samþ. Kosningu hlutu: Guðmundur Björnsson. Björn Þorláksson. Jósef Björnsson. Hákon Kristófersson. Guðmundur Ólafsson. V Í S I R 2. mál. Frv. til laga um viðauka við lög um hvalveiðamei n. 1. umr. Frv. vísaö til 2. umr. Nefnd kosin: Sigurður Stefánsson. Karl Finnbogason. Jósef Bjöinsson. 3. m á 1. Frv. um brcyting á lögum um skrásetningu skipa frá 13. des. 1895 (stj.frv,), 2. umr. Henni frest- að. Frv. vísað til fánamálsnefndar. Tillaga til þingsályktunar um stofnun útibús frá Landsbankanum á Austurlandi. Flutningsmaður: Karl Finn- bogason. F.fri deild Alþingis ályktar að skora á landsstjórnina að hlut- ast til um, samkvæmt fyrirmæL um laga um stofnun Landsbanka, 18. sept. 1885, og laga um breyt- ingu á nefndum lögum nr. 28, 22. okt. 1912, verði ekki lengur dregið að koma á fót útibúi frá Landsbankanum á Austurlandi. Tiilaga til þingsálýktunar um breytingu á lögum nr. 28, 16. nóv. 1907 um veitingu prestakalla. Flutningsmenn: Guðm. Ólafs- son, Jósef J. Björnsson, H. J. Kristófersson. Efri deild Alþingis ályktar skora á landsstjórnina að undip- búa og leggja fyrir næsta Al- } þingi þá breytingu á lögum nr. 28, 16. nóv. 1907 um veitingu prestakalla, að prestskosning fari fram í hverri sóKn. Tillaga til þingsályktunar um stofnun útibús frá Landsbankanum á Austurlandi. Flutningsmaður: Jón Jónsson. Neðri deild Alþingis ályktar að skora á landsstjórnina að hlut- ast til um, að samkvæmt fyrir- mælum laga um stofnun Lands- banka 18. sept. 1885 og laga um breyting á nefndum lögum nr. 28, 22. okt. 1912 verði ekki Magnús Pjetursson og Sigurður Stefánscon. 1. gr. Við Háskóla íslands skal stofna kennarastól í klassiskum fræðum (grísku og latínu ásamt þeim fræð- urh er þarjil teijast). 2. gr. Sá er skipar kennarastól þann, er 1. gr. segir, skal veröa allra sömu rjettinda aðnjótandi sem dósentar Við Háskólann, enda hvíla á honum samsvarandi skyld- 1 ur' j 3. gr. Lög þessi koma til framkvæmd- ar 1. okt. 1914. I MAGDEBORGAR I BRUNABÓTAFJELAG. g Aðalumboðsmenn á íslandi: || >k O. johnson & Kaaber. Ij j U&mmmmsmm Skrífstofa f$t Eimskipafjelags íslands, j j Austurstræti 7. Opin kl. 5—7. Talsími 409. V.t --- ÍÓ-CAFÉ ER BEST. SÍMI 349. HARTVIG NIELSEN.j SXEIFSTOFA Uirisjónarmanns áfengiskaupa Grundarstíg 7, opin kl. 11—1. Sími 287. Rottur. \ Rikis. ) Mvs viðurkennt ' 03kaðlegt mönnum og húsdýrum Söluskrifstofa: Ny Östergade 2 Köbenhavn lengur dregið að koma á fót útibúi frá Landsbankanum á Aust- urlandi. Tillaga til þingsályktunar um afnám eftir- launa. Flutningsmaður:H.J.Kristófers- son. Efri deild Alþingis skorar á landstjórnina að leggja fyrir næsta Alþingi, eftir að hin nýju stjórnar- skipunarlög hafa öðlast gildi, frum- varp til laga um afnám allra eftir- launa, og koma jafnframt með þær tillögur um breytingu á launa- löggjöfinni, sjerstaklega að því er snertir jöfnuð launanna, er þurfa þykir. Frumvarp til laga um stofnun kennarastóls í klassiskum fræðum við Háskóla íslands. Flutningsmenn: Karl Einarsson Eftir H. Ridcr Haggard. ----- Frh. Á næsta augnabliki var Rikki við hlið hans og hafði hann þá slíðrað boga sinn, en öxin var aftur á lofti. Lögðu menn hvar- vetna á flótta framundan þeim, en sóttu aftur að og báðu meg- in, áttu þeir í vök að verjast. skorti ekki mörg högg og stór. var berserksgangur á þeim fje- lögum báðum, grenjaði Rikki og sveiflaði öxinni eins og hún væri fis, en ekki mátti auga á festa sverð Huga svo ótt og títt hjó hann. þarf þó ektci að efa hversu farið hefði, því enginn má við margnum, ef ekki hefði óvænt hjálp komið er mest lá á. „Hjálpið vinum Gyðinganna“, heyrðist hrópað bak við þá Huga og var það sama röddin og áð- ur hafði heyrst er þeim barst hjálp. „Bjargið þeim sem björg- uðu Rebekku og börnum henn- ar“. Varð hörð atlaga er Gyðingar sóttu að óvinum þeirra Huga' voru Gyðingar óðir af bræði orguðu þeir og vældu er þeir börðust. Barst leikurinn á svip- stundu fram fyrir pá Huga, stóðu þeir eftir og horfðu á aðganginn. Sáu þeir prestinn þann er æst hafði skrílinn á móti þeiin falla fyrir Gyðingi er rotaði hann með lurk miklum. Hugi og Rikki gengu út í smá- götu eina er var þar skamt frá, voru þeir ákaflega móðir. Stóð hildarleikurinn enn þá kring um eldinn á torginu og var mannfall mikið. „Hvað skal nú til ráða taka“, spurði Hugi. í sömu svipan kom piltur nokk- ur ungur hlaupandi til þeirra „Jeg er vinur ykkar, jeg er af kyni Rebekku konu Natans, sem þeir brendu. Jeg rata til húss ykkar, komið með mjer hið skjót- asta“. Fylgdu okkur þá, Gyðingur" sagði Hugi, „en vita skaltu það fyrirfram að þjer er dauðinn vís, ef þú svíkur okkur“. „Við verðum að hraða okkur sem mögulegt er“, sagði piltur- nn „svo þeir verði ekki komnir á undan okkur að húsinu„. Hröðuðu þeir sjer eftir stræt- um og torgum, framhjá páfahöll- inni og varð þeim ekkert til fyr- irstöðu, þeir sem mættu þeim viku óttaslegnir er þeir sáu blika á vopnin. Loks staðnæmdist fylgfd- armaðurinn. „Sjáið þið“ mælti hann skjót- lega „hjer er hús það er þið dvelj- ið í. Flýtið ykkur inn og drag- ið upp vindubrúna. Jeg heyri þá koma. Flýtið ykkur. Verið sælir.“ Hann skaust út i myrkrið. þeir heyrðu fótatak fjölda manns er kom hlaupandi, en framund- an þeim var Brúðarturn dökkur og draugalegur í myrkrinu. Flýttu þeir sjer yfir brúna og drógu hana þegar í stað upp. En seint gekk það þó því þeir voru dauð- uppgefnir en brúin var þung og keðjurnar stirðar. Og stóð heima er þeir loks höfðu dregið hana upp, aö skríllinn kom hlaupandi að skurðinum, æpandi og greni- andi. Veifuðu þeir blysum og ætluðu að verða hamslausir er þeir sáu þá Huga. „ Gjörið svo vel og gangið inn“, hrópaði Grái Rikki til þeirra „ef yður bragðast vel örvasúpa þá er hún á boöstólum", hann lagði ör á streng og skaut mann einn rauðan og illilegan er hjelt á blysi í annari hendinni en hamri í hinni. Fjell hann dauður niður. Við það fjellust mönnum hendur lje’tu þeir undan síga og báru ineð sjer hinn dauða mann. Frh. TAPAЗFUNDIÐ S v i p a með trjeskafti hefur fundist. Vitjist á afgr Vísis. Prentsmiðja D. Östlunds.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.