Vísir - 30.07.1914, Blaðsíða 1

Vísir - 30.07.1914, Blaðsíða 1
Besta veriljala'i 'jæiuTS hurarsími tfcV Ferðalös: ■ ■ ud og sumanivalir í sveit takast best ef nieun nesta sig í Nýhöfn FiTilúd. 30. iúlí 1914 Veðrátta í dag. -.i; j ! - !: i'íj ‘WíífW i 3..' ■fi ifíií: t' ' • ' ’. 1 oi' CJ i 3 lO . c; > Vm.e. R.vík I ísaf. Akure. Gr.st. Seyðjsf. þórsh. 758,7 9,0. SV 758,211,3 ASA 757,610,5 759,611,0|,; .. 1723,015,5 758,0 9,9 763,010,0 Alslc. Skýjað Hálfsk. Skýað Ljettsk. Ljettsk. O'Alsk. rnnrr ÍÓ-CAFÉ ER BEST. SÍMI 349. HARTVIG NIELSEN.S Ráðherra kominn; til landsins. Krisfján háyfirdómari átti sjtntaj um miðjan dag í d?g við ráðherra Sig. Eggets. Hafði ráðh. komið á land í Vík í Mýrdal og var nú kom- iun að Hemlu í Rangárva!l,asýslu a eið hingað. Var bíil sendur á móti honum og mun hann vænfanlegur í nótt, ... Kaupruannahöfn f gær. Ófriðurinn hefst. í gœr byrjuðu skœrurnar {milli Austurríkisnianna og Serba Urðu allvíða sniáorustur milli útvarðanna á landamœrunum Serbar hafa ekki hopað énn. ■Rííssar. Liðsafnað geysimikinn . hafa Rússar dregið saman við landa- mæri Austurríkis og Rúmeníu og eru tilbúnir að leggja til ófriðar. Sarningaleitun. Englendingar hafa Iagt til að Austurrfkismenn og Serbar legð»j mál sín fyrir gerðardóminn í Haag. Þjóðverjar mæla jjar í móti. j Sll FRÁ ÖTLðNDÖM Ný halasijarna fundln. Rússneskur stjarnfræbingur Neuj- min fann 24. f. m. nýja halastjörnu; er það hin þriðja halastjarna, er fundist hefur á þessu ári, Stjarnan er í slíkri jarðfirð, aö mjög örðugt er að greina hana f sterkustu sjón- aukum og braut hennar er auðvitað ókunn enn. Henni hefur verib gefið nafnið »1914, C.« Frá stjörnuturn- tnum í Hamborg sást hún 1. þ. m. en Danir hafa en i ekki komið auga á hana, hvernig sem þeir hafa rýnt og gónt upp í Ioftið og má það furða heita um jafn skarpslcyggna j menn og þeir telja sig. VI. L i 11 i o r u s t u h ó 1 m i. VII. Litli Z i g a unah ó 1 m i. VIII. Stórl Zigaunáhólmi. IX. Brú m i ki 1, sprengd 27^7^—14. X. J ár’h'b r-au't a r'sitðö. : SvBusUj. svmJtijetUt aj sbcÆvnu. Kaupmannahöfn í dag. I kyrþey er gerður mikill viðbúr- aður til almenns ófriðar. Þó almennt litið svo á ennþá, að ótriðinum verðl afstýrt. Kaupmannahöfn í dag kl 2,30' síðd. Nýjustu fregnir segja, að Austur- rfkismenn muni þegar hafa tekið höf- uðborg Serbíu, Belgrad. Neðri deild. Fundur í dag. i. m á 1. Frv. til laga um friðun hjera (stj.frv.); 3. umr. Benedikt Sveinsson talaði á móti frv. og færði það til, aö hjerar hjer mundu gera mikinn skaða skógum og görðum. Vitnaði hann un þetta til út- lendra fræðirita og í álit skóggæsíumannsins hjer. í sama streng lok Einar Arnórsson og kom fram með svohljóðandi rökstudda dagskrá: »Með því að mál þetta virðist ekki horfa til neinnar i verulegrar gagnsemi landi og lýð, enda eigi nægilega | upplýst, þykir deildinni eigí ástæða til að taka ákvörð- j un um það, og tekur hún því fyrir næsta mál á j dag krá * — Hannes Hafstein og Guðm. Hannes- | s o n lögðu frv. liðsyrði. — Bjarni frá Vogi I gerði grein fyrir atkvæði sínu ér falla mundi með j dagskrát ni. Guðmundur Eggerz talaöi á | móti Bjarna. Guðmundur talaði af mestri þekkingu j um málið. Hafði hann oftsinnis verið á hjeráveiðúm ytra og öðrum v.eiðiskap og lýsti háttsemi hjeranna I ítarlega. Umræður fóm líkt og í Arnafrv., á vfð og dreif og voru skornar niður. Atkvæði fjellu svo>

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.